Fara í efni

Fyrirspurn varðandi húsnæði sveitarfélagsins við Lækjarbakka

Málsnúmer 2310149

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 69. fundur - 08.11.2023

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. október 2023 frá Rósönnu Valdimarsdóttur þar sem hún innir eftir því hvort möguleiki sé á að leigja eða kaupa fasteignina Lækjarbakka 5 í Steinsstaðahverfi.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að gera viðauka þar sem heimild verði veitt til þess að auglýsa og selja fasteignina Lækjarbakka 5.