Flýtileiðir
Fréttir
21.11.2024
Samninganefndir funda hjá ríkissáttasemjara
Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga funda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag, en er það þriðji dagurinn í röð þar sem boðað er til formlegs fundar í kjaradeilunni.
Í dag munu samningsaðilar halda áfram því samtali og vinnu sem hefur farið fram í vikunni. Samninganefnd Sambandsins ítrekar samningsvilja sinn gagnvart leik- og...
19.11.2024
Auglýsing um skipan í kjördeildir í Skagafirði
Við kosningar til Alþingis sem fram fara laugardaginn 30. nóvember nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir:
Kjördeild í Bóknámshúsi FNV, Sauðárkróki
Þar kjósa íbúar Sauðárkróks og fyrrum Skarðs-, Rípur- og Skefilsstaðahreppa. Kjörfundur hefst kl. 09:00.
Kjördeild í Höfðaborg, Hofsósi
Þar kjósa íbúar fyrrum Hofs-, Fljóta-, Hóla- og...
18.11.2024
Formlegur fundur í kjaradeilu við KÍ hjá ríkissáttasemjara á morgun
Samninganefndir Sambandsins og Kennarasambands Íslands munu hittast á formlegum fundi hjá ríkissáttasemjara á morgun, en formenn samninganefnda hafa fundað óformlega undanfarna daga.
Verkföll kennara hafa staðið yfir frá 29. október. Samninganefnd Sambandsins ítrekar samningsvilja sinn og vonast eftir uppbyggjandi og gagnlegum samtölum á næstu...
16.11.2024
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember, fæðingardagur rómantíska skáldsins Jónasar Hallgrímssonar en hann fæddist árið 1807. Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna...
14.11.2024
Áframhaldandi samtal hjá ríkissáttasemjara í dag
Formenn samninganefndar Sambandsins og Kennarasambands Íslands munu áfram funda hjá ríkissáttasemjara í dag, en formennirnir funduðu einnig í gær.
Verkföll kennara hafa staðið yfir frá 29. nóvember. Samninganefnd Sambandsins ítrekar samningsvilja sinn og vonast eftir uppbyggjandi og gagnlegum samtölum á næstu dögum við félögin fimm um þau málefni...
13.11.2024
Skipulagslýsing - Hofsós, Skólagata og Túngata
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 31. fundi sínum þann 23. október 2024 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir "Hofsós, Skólagata og Túngata".
Skipulagslýsingin er unnin fyrir sveitarfélagið Skagafjörð af Stoð ehf. verkfræðistofu, uppdráttur nr. SL01, dags. 19.09.2024, útgáfa 1.0. Fyrirhugað skipulagssvæði er 1,3 ha að stærð og afmarkast af...
12.11.2024
Menningarhús í Skagafirði- Hönnun nýbyggingar og endurbóta á eldra húsnæði - Hönnunarsamkeppni, forval
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir umsóknum hönnunarhóps um þátttökurétt í lokaðri hönnunarsamkeppni vegna nýs Menningarhúss í Skagafirði að Faxatorgi á Sauðárkróki. Nýtt menningarhús mun annars vegar samanstanda af endurgerðu núverandi Safnahúsi og hins vegar nýbyggingu, samtals 2.241 m2.
Forvalsgögn eru öllum aðgengileg með rafrænum hætti,...
12.11.2024
Ert þú með hugmynd að áhersluverkefni fyrir árið 2025?
SSNV auglýsir eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2025. Áhersluverkefni eru hluti af Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029 og eru skv. samningi um sóknaráætlanir: „verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans og styðja við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna“.
Áhersluverkefni eru ekki verkefnastyrkir heldur er um...
05.11.2024
Auglýsing vegna kjörskrár
Kjörskrá Skagafjarðar, vegna Alþingiskosninga þann 30. nóvember nk. liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga frá kl. 10:00 til 12:00 og 12:30 -15:00 f.o.m. föstudeginum 8. nóvember 2024 til kjördags.
Upplýsingar um hvar þú ert á kjörskrá og hvaða kjördeild þú tilheyrir er einnig að finna á upplýsingaveitu...
05.11.2024
Tilkynning til notenda á hitaveitu í Akrahreppi
Fimmtudaginn 7. nóvember kl. 9:00 stöðvast rennsli á heitu vatni til notenda í Akrahreppi fram eftir degi vegna viðhalds og breytinga í dælustöðinni við Syðstu – Grund. Svæðið sem þetta nær til er frá Dýrfinnustöðum í norður og að Uppsölum í suður. Við viljum benda notendum á að hafa lokað fyrir á öllum töppunarstöðum t.d. eldhúsblöndunartækjum og...