Bókakynning og upplestur í Glaumbæ / Prezentacja oraz czytanie fragmentów
12.12.2025
Í tilefni þess að barnabækur Byggðasafns Skagfirðinga, Sumardagur í Glaumbæ og Vetrardagur í Glaumbæ eru komnar út á pólsku, verður haldinn skemmtilegur viðburður á Glaumbæ laugardaginn 13. desember í tilefni þess.
Ewelina Kacprzycka, sem snaraði bókunum á pólsku, mun lesa upp úr bókunum en upplestur hefst kl. 15:10 í baðstofunni í...