Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

14. fundur 08. október 2015 kl. 14:00 - 15:45 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Hafsteinn Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skólagata (146652),grunnskólinn á Hofssósi - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1509099Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Guðmundar Þórs Guðmundssonar fh. eignasjóðs Skagafjarðar kt. 550698-2349, dagsett 7. september 2015. Umsókn um leyfi til að breyta útliti Grunnskólans á Hofsósi. Breytingin varðar glugga á norður og austur hlið hússins. Framlagðir uppdrættir gerðir á Veitu- og framkvæmdasviði af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki númer 1503, nr. 1.01 og 1.02, dagsettir 11.03.2015, breytt 22.07.2015. Byggingarfulltrúi veitir umbeðið byggingarleyfi.

2.Ysti-Mór lóð (146832)-Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1508064Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Guðmundu Hermannsdóttur kt. 271127-2519, dagsett 14. ágúst 2015. Umsókn um leyfi til að koma fyrir geymsluhúsi á sumarbústaðalandinu Ysti-Mór lóð, nú Hópsver. Byggingarfulltrúi veitir umbeðið byggingarleyfi.

3.Bakkakot 192699 - Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 1509252Vakta málsnúmer

Tekin fyrir stöðuleyfisumsókn Jóhönnu S. Birgisdóttur kt. 100965-4969 dagsett 14.09.2015. Umsókn um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi á lóðinni Bakkakot land, landnúmer 192699. Byggingarfulltrúi veitir stöðuleyfi til eins árs.

4.Aðalgata 7 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1509251Vakta málsnúmer

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Sigurpáls Aðalssteinssonar kt. 081170-5419, fh. Videosports ehf. 470201-2150, dagsett 18.09.2015. Umsókn um leyfi til að einangra og klæða utan húsið sem stendur á lóðinni númer 7 við Aðalgötu. Byggingarfulltrúi veitir umbeðið byggingarleyfi

5.Varmahlíð 146115 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1509332Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 27. júlí sl. þar sem óskað er umsagnar um umsókn Péturs H. Stefánssonar kt. 120754-5649, fh. Kaupfélags Skagfirðinga kt. 680169-5009. Umsagnar vegna endurnýjunar rekstrarleyfis fyrir KS Varmahlíð, veitingarstofu og greiðasölu í flokki II. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

Fundi slitið - kl. 15:45.