Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

45. fundur 28. mars 2017 kl. 14:30 - 15:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason Starfsmaður skipulags- og byggingarfulltrúa
Dagskrá

1.Brúnastaðir 146157 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1703314Vakta málsnúmer

Böðvar Fjölnir Sigurðsson kt. 190665-3999 og Elenóra Bára Birkisdóttir kt. 040965-5489 eigendur Brúnastaða í Tungusveit, landnr. 146157, sækja um leyfi til að byggja 748,7 m² fjós á jörðinni. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Eflu ehf. verkfræðistofu af Guðmundi Hjaltasyni kt. 070966-5579. Uppdrættir eru númer 2345-046, dagsettir 22. mars 2017. Byggingaráform samþykkt.

2.Gil (145930) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1703322Vakta málsnúmer

Ólafur E. Friðriksson kt. 030957-4749, sækir fh. Gilsbúsins ehf. kt. 540502-5790 um leyfi til að byggja haugtank á jörðinni Gili með landnúmerið 145930. Eldri tankur fjarlægður og nýr byggður á sama stað. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni kt. 080353-4219. Uppdrættir eru í verki 72249, dagsettir 21 og 23. mars 2017, nr. S-101 og B-101. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

3.Gilstún 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1703300Vakta málsnúmer

Skúli Hermann Bragason kt. 270272-3619 og Hólmar Daði Skúlason kt. 091095-3359 sækja um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóðinni númer 2 - 4 við Gilstún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Guðmundur Þór Guðmundssyni kt. 200857-5269 byggingarfræðingi. Uppdrættir eru í verki 0117, dagsettir 18. mars 2017, númer A101, A102 og A103. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 15:00.