Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

110. fundur 30. september 2020 kl. 13:00 - 14:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Reykjarhóll, L146875 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2009295Vakta málsnúmer

Sjöfn Guðmundsdóttir, kt. 170955-3829 og Jón Sigurmundsson, kt. 120361-3179, eigendur Reykjarhólls ehf., kt. 561014-0350 sækja um leyfi til að einangra og klæða utan einbýlishús sem stendur á jörðinni Reykjarhóll, L146875 í Fljótum. Framlögð gögn dagsett 20. september 2020 gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

2.Fellstún 14 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2008233Vakta málsnúmer

Halldór Ingólfur Hjálmarsson, kt. 300155-2789 sækir um um leyfi til að byggja garðskála og tengigang milli íbúðar og bílskúrs á lóðinni númer 14 við Fellstún. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3129, númer A-101, A-102 A-103 og A-104, dagsettir 31. ágúst 2020. Byggingaráform samþykkt.

3.Ártorg 1- umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2009074Vakta málsnúmer

Sigurgísli E. Kolbeinsson, kt. 151157- 4919 sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga, kt. 680169-5009 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi þriðju hæðar Ártorgs 1, sem ætluð er fyrir starfsemi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Framlagður uppdráttur gerður hjá T.ark arkitektum af Ásgeiri Ásgeirssyni, kt. 060161-5429. Uppdráttur eru í verki 752-821, númer 1.0-01, dagsettur 21. september 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

4.Staðarhof L230392 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2008137Vakta málsnúmer

Sigurjón R. Rafnsson, kt. 281265-5399 sækir um leyfi til að byggja frístundahús á jörðinni Staðarhof, L230392. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni, kt. 040381-5389. Uppdrættir eru í verki HA2001, númer A101 og A102, dagsettir 10. september 2020. Byggingaráform samþykkt.

5.Hólavegur 40 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2009187Vakta málsnúmer

Sigurgísli E. Kolbeinsson, kt. 151157- 4919 sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga, kt. 680169-5009 um leyfi til að breyta útliti fjölbýlishúss sem stendur lóðinni númer 40 við Hólaveg á Sauðárkróki. Breytingin varðar glugga á efri hæð íbúðar með fasteignanúmerið 213-1830. Framlögð gögn dagsett 17.08.2020 gera grein fyrir erindinu. Fyrir liggur samþykki annara eiganda hússins. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

6.Skagfirðingabraut 49 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2009239Vakta málsnúmer

Þórður Karl Gunnarsson, kt. 230785-4149 sækir f.h. Guðrúnar Helgu Tryggvadóttur, kt. 040484-3619, Friðriks Hreins Hreinssonar, kt. 100681-5529 og Sigríðar Hugrúnar Björnsdóttur, kt. 170657-5789 um leyfi til að einangra og klæða utan fjöleignahús sem stendur á lóðinni númer 49 við Skagfirðingabraut. Framlögð gögn dagsett 29. september gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

7.Stóragerði lóð 1 (L208713)- Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 2008135Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur úr máli 2008144, frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettur 19. ágúst 2020. Með umsókn dagsettri 7. júlí 2020 sækir Sólveig Jónasdóttir, kt. 300453-5899, f.h. Stóragerði ehf., kt. 450713-0230, um leyfi til að reka veitingastað í flokki II, Samgönguminjasafninu í Stóra-Gerði lóð 1 (L208713). Fasteignanúmer eignar 226-8455. Þar sem fyrir liggur verkáætlun varðandi endurbætur á húsnæðinu, leggur byggingarfulltrúi til að veitt verði tímabundið rekstrarleyfi til tveggja ára,

8.Helluland L195224 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2009042Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur úr máli 2009060 frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettur 3. september 2020. Með umsókn dagsettri 2. september 2020 sækir Andrés Geir Magnússon, kt. 250572-4849 um leyfi til að reka gististað í flokki II að Hellulandi í Hegranesi. Fasteignanúmer eignar 214-2393, Mhl. 02. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

9.Eyrarvegur L143292 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2009296Vakta málsnúmer

Jón Ingi Sigurðsson, kt. 211059-3119 sækir f.h. FISK Seafood, kt. 461289-1269 um leyfi til að gera breytingar á útliti skrifstofuhúsnæðis sem stendur á lóðinnin Eyrarvegur, L143292. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni, kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki 492301, númer A-201, A-202 og A-203, dagsettir 24. september 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

10.Sæmundargata 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2009297Vakta málsnúmer

Þröstur Ingi Jónsson sækir f.h. RH Endurskoðunnar ehf., kt. 660712-0380 og Naflans ehf., kt. 670509-2140 um leyfi til að einangra og klæða utan skrifstofuhúsnæði sem stendur á lóðinni númer 1 við Sæmundargötu. Einnig sótt um leyfi fyrir gluggabreytingum. Framlagður uppdráttur gerður á Verkís hf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni, kt. 171160-3249. Uppdráttur er númer C41.001 A, dagsettur 23. September 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

Fundi slitið - kl. 14:00.