Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

111. fundur 30. október 2020 kl. 08:00 - 09:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Krithóll II L189508 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2010243Vakta málsnúmer

Ólafur Björnsson, kt. 220149-7499 og Anna Ragnarsdóttir, kt. 280352-4039, sækja um leyfi til að einangra og klæða utan einbýlishús sem stendur á jörðinni Krithóll II, L189508. Framlögð gögn dagsett 27. október gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

2.Bárustígur 13 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2010201Vakta málsnúmer

Erna Rut Kristjánsdóttir, kt. 200387-2879, sækir um leyfi til að einangra og klæða utan bílskúr sem stendur á lóðinnni númer 13 við Bárustíg ásamt því að gera lítilsháttar breytingu á þaki. Framlögð gögn dagsett 14. október gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

3.Sæberg L146736 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2009105Vakta málsnúmer

Hallgrímur H. Gunnarsson, kt. 090947-3899, eigandi einbýlishússins Sæbergs á Hofsósi sækir um leyfi fyrir breytingum á húsinu. Breytingarnar varða stækkun og breytingar á viðbyggingu sem er við norðurstafn hússins. Framlagður aðaluppdráttur er gerður hjá Grímu arkitektum af Sigríði Ólafsdóttur arkitekt, kt. 071070-5069. Uppdráttur er í verki 2019-02-04, númer A_1_GSÁ_02, dagsettur 11.08.2020. Byggingaráform samþykkt.

4.Ásholt - Umsókn um breytta notkun

Málsnúmer 1905008Vakta málsnúmer

Þann 8. október sl. móttók byggingarfulltrúi Skagafjarðar erindi frá Ásdísi Pétursdóttur, kt. 171043-7199 og Sverri Magnússyni, kt. 200642-3929, dagsett 7. október sl. um að mál er varðar umsókn um breytta notkun frístundahúss sem stendur á landinu Ásholt, L216923, fasteignanúmer F2321923 í Hjaltadal verði dregið til baka og málið fellt niður.
Byggingarfulltrúi ákveður að verða við þeirri beiðni og málinu því lokið.

5.Skagfirðingabraut 22 L 143699 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2010080Vakta málsnúmer

Guðmundur Þór Guðmundsson, sækir f.h. Sveitarfélagsins Skagfjarðar um leyfi til að gera breytinar á innangerð Árskóla, Árvistar. Framlagður uppdráttur er gerður á teiknistofunni Úti og Inni arkitektar af Jóni Þór Þorvaldssyni arkitekt kt. 021256-7579. Uppdráttur er í verki Ársk-1110, númer A-105 A, dagsettur 28.07.2016, breyting A dagsett 21.09.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

Fundi slitið - kl. 09:00.