Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

116. fundur 09. mars 2021 kl. 11:00 - 12:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Smábátahöfn - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2102255Vakta málsnúmer

Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sækir um leyfi fyrir uppsetningu á upplýsingaskilti ásamt hellulögn og bekkjum við smábátahöfnina á Sauðárkróki. Framlagður uppdráttur gerður á Tæknideild Sveitarfélagsins Skagafjarðar af Guðmundi Þór Guðmundssyni, kt. 200857-5269. Uppdráttur í verki 210218, númer 01, dagsettur 18. febrúar 2021. Erindið samþykkt, bygginarleyfi veitt.

2.Helgustaðir L 146814 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2102138Vakta málsnúmer

Sólrún Júlíusdóttir, kt. 010374-5109 sækir um leyfi til að byggja við íbúðarhúsið á Helgustöðum í Fljótum L146814. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Jónssyni, kt. 041180-3909. Uppdrættir í verki 21-20, númer A-01 og A-02, dagsettir 15. janúar 2021. Byggingaráform samþykkt.

3.Suðurgata 13 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2102273Vakta málsnúmer

Sigþrúður Jóna Harðardóttir, kt. 051285-3609 og Sveinþór Ari Arason, kt. 171282-3579 sækja um leyfi til breytinga á útliti og innangerð einbýlishúss sem sendur við Suðurgötu 13 á Sauðárkróki. Framlagður aðaluppdráttur gerður af Guðmundi Þór Guðmundssyni, kt. 200857-5269. Uppdráttur í verki 0121 númer 01, dagsettur 07.01.2021. Byggingaráform samþykkt.

4.Eyrartún 3 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2102282Vakta málsnúmer

Ólafur Tage Bjarnason, kt. 150482-3489 sækir f.h. Guðlaugs Skúlasonar, kt. 250889-2919 og Sigrúnar Ólafsdóttur, kt. 120290-2589 um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 3 við Eyrartún á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá EFFORT teiknistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 029.20 númer 100, 101 og 102, dasettir 04.03.2021. Byggingaráform samþykkt.

5.Kárastíugr 13 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2102289Vakta málsnúmer

Þuríður Helga Jónasdóttir, kt. 050862-4029 sækir um leyfi til að bæta við tveimur gluggum á þak sem fyrirhugað er að endurnýja á einbýlishúsi sem stendur á lóðinni númer 13 við Kárastíg á Hofsósi. Framlögð gögn dagsett 24. febrúar 2021 gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, bygginarleyfi veitt.

6.Furuhlíð 2 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2102302Vakta málsnúmer

Samúel Rósinkrans Kristjánsson, kt. 100985-2179 sækir um leyfi til að einangra og múrklæða utan einbýlishús sem stendur á lóðinni númer 2 við Furuhlíð á Sauðárkróki. Framlögð gögn dagsett 26. febrúar 2021 gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

7.Ljósheimar 145954 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2102249Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. febrúar 2021 úr máli 2102263 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 15.02.2021 sækir Sigurpáll Aðalsteinsson, f.h. Videosport ehf., kt. 470201-2150, um rekstrarleyfi til veitinga í flokki III í Félagsheimilinu Ljósheimum, F2139958.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

8.Steinsstaðaskóli 146227 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2102251Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. febrúar 2021 úr máli 2102262 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 16.02.2021 sækir Anna Hlín Jónsdóttir, f.h. Hlínar ehf., kt. 591120-1150, um leyfi til að reka gististað í flokki III í Steinstaðaskóla, F2141480. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

9.Lindargata 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarelyfis

Málsnúmer 2103032Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 2. mars 2021 úr máli 2103030 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 22.02.2021 sækir Tómas H. Árdal, kt. 210959-5489, f.h. Spíru ehf., kt. 420207-0770, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Lindargötu 1 á Sauðárkróki, F2131973. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

10.Lindargata 3 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2103033Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 2. mars 2021 úr máli 2103031 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 22.02.2021 sækir Tómas H. Árdal, kt. 210959-5489, f.h. Spíru ehf kt., 420207-0770, um leyfi til að reka gististað í flokki IV að Lindargötu 3 á Sauðárkróki, Hótel Tindastóll F2131975. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

11.Keldudalur sumarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2103068Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 3. mars 2021 úr máli 2101352 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 26.01.2021 sækir Guðrún Lárusdóttir, kt. 240866-5799 um leyfi til að reka gististað í flokki II í sumarhúsi, gestahús Keldudal í Hegranesi, F2267660. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

12.Keldudalur Leifshús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2103069Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. mars 2021 úr máli 2103060 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 03.03.2021 sækir Guðrún Lárusdóttir, kt. 240866-5799 um leyfi til að reka gististað í flokki II í einbýlishúsi, Leifshús Keldudal lóð í Hegranesi, F2142439. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

13.Starrastaðir L146225 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2103108Vakta málsnúmer

María I. Reykdal, kt. 250258-4109 sækir um og f.h. Starrastaða ehf., kt. 490920-0560, leyfi til að byggja við gripahús á jörðinni Starrastöðum L146225. Framlagðir uppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni, kt. 040381-5389. Uppdrættir eru í verki HA2172, númer A-101, A-102 og A-103 dagsettir 24.02.2021. Erindið samþykkt, bygginarleyfi veitt.

Fundi slitið - kl. 12:00.