Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

117. fundur 31. mars 2021 kl. 11:00 - 12:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Efra-Haganes 1 lóð 2 L219259 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2012005Vakta málsnúmer

Valþór Brynjarsson, kt. 240463-5209, sækir fh. Fljótabakka ehf., kt. 531210-3520 um leyfi til að breyta innangerð og notkun húss sem stendur á lóðinni Efra-Haganes 1 lóð 2, L219259 í Fljótum. Framlagður aðaluppdráttur gerður á teiknistofunni Kollgátu ehf. af umsækjanda. Uppdráttur í verki 12_20_027, númer 100, dagsettir 27. október 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

2.Kirkutorg 3 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2103241Vakta málsnúmer

Tómas Árdal sækir f.h. Spíru ehf., kt 420207-0770 um leyfi til að setja upp gervihnattadisk á austurhlið Kirkjutorgs 3. Framlögð gögn dagsett 22. mars 2021 gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt.

3.Lindargata 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2103243Vakta málsnúmer

Tómas Árdal sækir f.h. Spíru ehf., kt 420207-0770 um leyfi til að setja upp gervihnattadisk á suðurhlið Lindargötu 1. Framlögð gögn dagsett 22. mars 2021 gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt.

4.Skarðseyri 5 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2103248Vakta málsnúmer

Stefán Logi Haraldsson sækir f.h. Steinullar hf., kt. 590183-0249 um leyfi til að gera breytingar á útliti og innangerð Steinullarverksmiðjunnar, Skarðseyri 5.
Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni, kt. 230785-4149. Uppdrættir í verki 0925-01, númer A-100 og A-101 dagsettir 22, mars 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

5.Hverhólar 1 L225557 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2103275Vakta málsnúmer

Steinn Leó Sveinsson sækir f.h. Skagafjarðarveitna, kt. 681212-0350 um leyfi til að byggja borholuhús á lóðinni Hverhólar 1, L225557. Húsið verður byggt að Borgarflöt 27 á Sauðárkróki og flutt þaðan á ofangreinda lóð. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni, kt. 230785-4149. Uppdráttur í verki 103604, númer A-100, dagsettir 24, mars 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

6.Langhús lóð L223278 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2103276Vakta málsnúmer

Steinn Leó Sveinsson sækir f.h. Skagafjarðarveitna, kt. 681212-0350 um leyfi til að byggja tvö borholuhús á lóðinni Langhús lóð, L223278. Húsin verða byggð að Borgarflöt 27 á Sauðárkróki og flutt þaðan á ofangreinda lóð. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni,kt. 230785-4149. Uppdráttur í verki 102023, númer A-100, dagsettir 24, mars 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

7.Víðilundur 13, L196140 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2103310Vakta málsnúmer

Alma R. Guðmundsdóttir, kt. 070860-3769 og Helgi J. Þorleifsson, kt. 1181255-3829 sækja um leyfi til að bygga við frístundahús sem stendur á lóðinni Víðilundur 13, L196140. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Guðmundi Þór Guðmundssyni, kt. 200857-5269. Uppdrættir í verki 0221 númer 01 og 02, dagsettur 24. mars 2021. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 12:00.