Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

121. fundur 27. maí 2021 kl. 16:00 - 17:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Páfastaðir 3 L231588 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2104230Vakta málsnúmer

Ívar Sigurðsson, kt.090392-2719 og Ingibjörg Ósk Gísladóttir, kt. 020395-3119 sækja um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóðinni Páfastaðir 3 L231588. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni, kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki 778305, númer A-101, A-102 og A-103, dagsettir 19. apríl 2021. Byggingaráform samþykkt.

2.Freyjugata 25 Sauðárkróki - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1812145Vakta málsnúmer

Ólafur Elliði Friðriksson, kt. 030957-4749 sækir f.h. Sýls ehf., kt. 470716-0450 um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum aðaluppdráttum af „gamla barnaskólanum“ við Freyjugötu 25. Breytingarnar varða 2. áfang verkisins, bygging 6 íbúða í þeim hluta hússins sem áður var íþróttahús. Með þessum breytingu verður heildarfjöldi íbúða í húsinu 13. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Bjarna Reykjalín, kt. 070149-3469. Uppdrættir eru í verki B-001, númer 100, 101, 102, 103, 104, og 105, dagsettir 16.05.2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

3.Hraun L146545 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2105028Vakta málsnúmer

Magnús Pétursson, kt. 200256-5739, sækir um leyfi til að byggja við lausagöngufjós á jörðinni Hrauni L146545 í Sléttuhlíð. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni, kt. 040381-5389. Uppdrættir eru í verki 0012021, númer A-101, A-102 og A-103, dagsettir 30.04.2021. Byggingaráform samþykkt.

4.Smáborg L231619 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2105022Vakta málsnúmer

Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir, kt. 051153-4059 sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni Smáborg L231619. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Eflu verkfræðistofu af Ævari Guðmundssyni, kt. 290180-4659. Uppdrættir eru númer 01_0_02_01 til og með 01_0_02_05, dagsettir 06.05.2021. Byggingaráform samþykkt.

5.Víðiholt 2 L231589 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2105107Vakta málsnúmer

Ólafur Tage Bjarnason, kt. 150482-3489 sækir f.h. Hlífars Hjaltasonar, kt. 300960-5539 og Sigríðar M. Helgadóttur, kt. 010561-4349 um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóðinni Víðiholt 2 L231589. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá EFFORT teiknistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 016.21 númer 100, 101 og 102, dagsettir 21.04.2021. Byggingaráform samþykkt.

6.Neðri-Ás 2 land 5 L223412 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2010202Vakta málsnúmer

Þórður Karl Gunnarsson, kt. 230785-4149 sækir f.h. AIBIPI, útibú á Íslandi, kt. 641115-0290 um leyfi til að byggja íbúðarhús á landinu Neðri-Ás 2 land 5 L223412 í Kolbeinsdal. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 71595, númer A-100, A-101 og A-102, dagsetttir 20.10.2020. Byggingaráform samþykkt.

7.Glaumbæjarkirkja L146032 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2104188Vakta málsnúmer

Björg Baldursdóttur, kt. 100952-4249, formaður sóknarnefndar Glaumbæjarkirkju sækir um leyfi til að fjarðlægja álklæðningu utan af Glaunbæjarkirkju sem stendur á lóð með landnúmerið L146032. Einnig sótt um að einangra og múrklæða kirkjuna utan. Meðfylgjandi greinargerð gerð á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni, kt. 120379-4029, dagsett 17. maí 2021. Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar Íslands vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

8.Kleifatún 4 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2105189Vakta málsnúmer

Ingvar G. Sigurðarson kt. 020884-3639 og Eygló Amelía Valdimarsdóttir kt. 201185-3869 sækja um leyfi til að byggja stoðvegg á vesturmörkum lóðarinnar Kleifarúns 4. Framlagður uppdráttur gerður af Ingvari G. Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdráttur númer B-16, dagsettur 8. maí 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

9.Kleifatún 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2105194Vakta málsnúmer

Hafsteinn Logi Sigurðarson kt. 300393-4039 sækir um leyfi til að byggja stoðveggi á vestur og norðurmörkum lóðarinnar Kleifarúns 2. Framlagður uppdráttur gerður af Ingvari G. Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdráttur númer B-19, dagsettur 18. maí 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

10.Nýja-Skarð frístundahús- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2105178Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 18. maí 2021, frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 17.05. 2021, sækir Torfi Ólafsson, kt. 260451-2199, f.h. Skarðs ehf., kt. 430901-2140, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Nýja-Skarði L229354, fasteignanúmer F2508028. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.



Fundi slitið - kl. 17:00.