Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar

13. fundur 24. október 2014 kl. 09:30 - 13:30 í Árgarði
Nefndarmenn
  • Gunnsteinn Björnsson formaður
  • Lilja Gunnlaugsdóttir varam. áheyrnarftr.
  • Laufey Kristín Skúladóttir verkefnastjóri
  • Guðmundur Þór Guðmundss.
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon verkefnastjóri
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Sigfús Ingi Sigfússon Verkefnastjóri
Dagskrá

1.Félagsheimilið Árgarður

Málsnúmer 1410186Vakta málsnúmer

Nefndarmenn, ásamt starfsmanni Eignarsjóðs, funduðu í félagsheimilinu Árgarði með hússtjórn félagsheimilisins og kynntu sér starfsemina ásamt því að ræða helstu viðfangsefnin framundan, m.a. húsvörslu og rekstrarfyrirkomulag hússins.

2.Menningarhúsið Miðgarður

Málsnúmer 1410187Vakta málsnúmer

Nefndarmenn, ásamt starfsmanni Eignarsjóðs, funduðu í Menningarhúsinu Miðgarði með rekstraraðilum hússins og kynntu sér rekstur og starfsemi ásamt helstu verkefnum og áhersluatriðum rekstraraðila á komandi mánuðum.

Fundi slitið - kl. 13:30.