Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

3. fundur 18. júní 1998 kl. 10:00 Stjórnsýsluhús

BYGGÐARRÁР                                                               
FUNDUR NR.3– 18.06.98

 

            Ár 1998, föstudaginn 18. júní, kom byggðarráð saman til fundar í Stjórnsýslu­húsi kl. 10.oo.

Mættir voru undirritaðir.

 

Dagskrá:

  1. Samþykktir um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði.
  2. Störf fjallskilastjóra í sveitarfélaginu.

 

Afgreiðslur:

 

  1. Farið yfir samþykktir um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags og þær tillögur að breytingum sem fram hafa komið.
  2. Samþykkt að fela sveitarstjóra að óska eftir því við fjallskilastjóra í sveitarfélaginu, að þeir sinni starfi sínu þar til annað verður ákveðið.

 

Fleira ekki gert.    Fundargerð upplesin og samþykkt.    Fundi slitið.

 

      Elsa Jónsdóttir, ritari.

      Herdís Á. Sæmundardóttir               

      Elinborg Hilmarsdóttir

      Ingibjörg Hafstað

      Gísli Gunnarsson

            Páll Kolbeinsson