Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

71. fundur 21. nóvember 2005
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur 71 –  21.11.2005

 
            Ár 2005, mánudaginn 21. nóvember var haldinn fundur í Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar og hófst hann kl. 16:30 í Ráðhúsinu.
            Mættar: Ásdís Guðmundsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Harpa Kristinsdóttir.            Af hálfu starfsmanna: Gunnar M. Sandholt, María Björk Ingvadóttir og Rúnar Vífilsson.
         
Dagskrá:
  1. Fjárhagsáætlun 2006

Afgreiðslur:
 
  1. Lagðar fram óskir forstöðumanna um rekstur á næsta ári. Ákveðið að ljúka umfjöllun og tillögugerð  n.k. mánudag, 28.11.05 kl 15:30.

    Fleira ekki gert og fundi slitið kl 19:30