Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

227. fundur 25. janúar 2016 kl. 08:30 - 09:50 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir aðalm.
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir varam.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Gunnar M Sandholt félagsmálastjóri
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Sameiginlegur fundur með Byggðarráði Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Fulltrúar Byggðarráðs á fundinum voru Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Svavarsdóttir og Bjarni Jónsson. Varamaður K-lista í byggðarráði boðaði forföll.
Þorgerður Þórhallsdóttir í Félags-og tómstundanefnd boðaði forföll.

1.Þjónusta við fatlað fólk

Málsnúmer 1601186Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar drög að samningi um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir ráðgjafi kynnti drögin og vék síðan af fundi.

Fundi slitið - kl. 09:50.