Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

255. fundur 07. júní 2018 kl. 15:00 - 16:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir aðalm.
  • Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir ritari
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Gunnar M Sandholt félagsmálastjóri
  • Þorvaldur Gröndal forstöðumaður frístunda- og forvarnamála
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri málefna fatlaðs fólks
Fundargerð ritaði: Gunnar M Sandholt félagsmálasjóri
Dagskrá

1.Leikjanámskeið í Fljótum 2018

Málsnúmer 1805116Vakta málsnúmer

Lögð fram beiðni frá Arnþrúði Heimisdóttur um styrk til að halda leikjanámskeið fyrir börn í Fljótum. Félags- og tómstundanefnd samþykkir kr 100.000, - styrk til verkefnisins.

2.Afslættir vegna þátttakenda á Landsmóti UMFÍ og Landsmóti UMFí 50 á Sauðárkróki 2018

Málsnúmer 1806034Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd ákveður að styðja við framkvæmd Landsmóts UMFÍ og Landsmóts UMFÍ 50 með því að veita 200 kr afslátt af aðgangseyri að sundlaugum sveitarfélagsins fyrir alla fullorðna einstaklinga 18 ára og eldri dagana 12. - 15. júlí n.k.
Þorvaldur Gröndal vék af fundi að loknum þessum dagskrárlið.

3.Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2018

Málsnúmer 1802215Vakta málsnúmer

Lagðar fram þrjár umsóknir og niðurstaða færð í trúnarbók.
Bjarki E. Tryggvason lagði fram svofellda bókun: Formaður félags-og tómstundarnefndar þakkar nefndarmönnum, áheyrnarfulltrúa og öllu starfsfólki fjölskyldusviðs fyrir frábært samstarf á liðnu kjörtímabili. Ennfremur óskar formaður nýrri nefnd farsældar í störfum sínum.

Fundi slitið - kl. 16:30.