Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

166. fundur 18. nóvember 2010 kl. 09:00 - 14:30 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Gunnar M. Sandholt, María Björk Ingvadóttir félagsmálastjóri, frístundastjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2011

Málsnúmer 1011143Vakta málsnúmer

Frístundastjóri kynnir fyrstu drög að fjárhagsáætlun 06-málaflokksins miðað við þann ramma sem Byggðaráð lagði til, sem er án innri leigu 145.900.000.-Niðurskurður frá líðandi ári nemur 11%. Skv.tillögum frístundastjóra skiptist ramminn í 89.336.000. í íþróttamál og 56.564.000 í æskulýðs-tómstunda-og forvarnamál.

Félags-og tómstundanefnd samþykkir samhljóða að leggja til við Byggðaráð að gjaldskrá sundlauga verði hækkuð frá næstu áramótum og ramminn hækki um 3 milljónir, þar af 1.000.000 til æskulýðsmála og 2.000.000 til íþróttamála.

Fundi slitið - kl. 14:30.