Fara í efni

Félagsmálanefnd

73. fundur 12. júní 2001 kl. 13:15 - 15:20 Skrifstofa Skagafjarðar

Árið 2001, þriðjudaginn 12. júní kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1315.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Trausti Kristjánsson. Auk þeirra Elsa Jónsdóttir, Gunnar M. Sandholt og Árdís Antonsdóttir starfsmenn nefndarinnar.

Dagskrá:

  1. Húsnæðismál.
  2. Trúnaðarmál.
  3. Athuganir Aðalheiðar Reynisdóttur á heimilisþjónustu í Skagafirði.  
  4. Önnur mál 

Afgreiðslur:

1. Húsnæðismál.

  • Umsókn um viðbótarlán samþykkt.  Sjá innritunarbók.
  • Umræður um ársreikning vegna félagsíbúða Skagafjarðar 2000.  Samþykkt að vísa reikningnum til  Byggðaráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn.

Elsa vék af fundi.

2. Trúnaðarmál – sjá trúnaðarbók.

Ásdís vék af fundi.

3. Aðalheiður Reynisdóttir, iðjuþjálfi, mætir á fundinn og gerir grein fyrir athugunum sínum á heimaþjónustu í Skagafirði. 

4. Önnur mál.

  • Beiðni Starfsdeildar Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra um ferðastyrk vegna Danmerkurferðar.  Samþykktur 90.000 kr. styrkur.

Stefnt að því að halda næsta fund 26. júní kl. 13.15.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 1520.

Elinborg Hilmarsdóttir                                 

Árdís Antonsdóttir, ritari

Trausti Kristjánsson                                      

Gunnar M. Sandholt

Ásdís Guðmundsdóttir

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir