Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

3. fundur 31. júlí 2002

Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar
Fundur 3 – 31.07.2002

            Ár 2002, miðvikudaginn 31. júlí kl. 1330 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
            Mættir voru: Bjarni Egilsson, Úlfar Sveinsson, Einar Einarsson og Sigurður Haraldsson starfsmaður nefndarinnar. 
Dagskrá:
  
                 1.      Fundarsetning
  
                 2.      Kosningar
  
                         a)      Fjallskilanefndir og fjallskilastjórar
  
                         b)     Samráðsnefndarmaður v/Blöndumála
  
                         c)      1 fulltrúi í samninganefnd v/endurskoðunar á Blöndusamningi
  
                 3.      Búfjársjúkdómar í Hegranesi
  
                 4.      Bréf er borist hafa
  
                 5.      Önnur mál 
AFGREIÐSLUR: 
  1. Bjarni setti fund og kynnti dagskrá
  1. Kosningar:
a)    Fjallskilanefndir og fjallskilastjórar 
Austur-Fljót:

Gunnar Steingrímsson, fjallskilastjóri
Jón Númason, vara fjallskilastjóri
Viðar Pétursson

Til vara:
Jóhannes Ríkarðsson
Þorsteinn Jónsson 

Vestur-Fljót:
Sigurður Steingrímsson, fjallskilastjóri
Örn Þórarinsson, vara fjallskilastjóri
Þórarinn Guðvarðarson

Til vara:
Sigurbjörn Þorleifsson
Símon Gestsson
 

Deildardalur:
Kristján Jónsson, fjallskilastjóri
Jón Kjartansson, vara fjallskilastjóri
Loftur Guðmundsson 

Hofsós-Undadalur:
Einar Einarsson, fjallskilastjóri
Bjarni Þórisson, vara fjallskilastjóri
Bjarni Þorleifsson

Hrollleifsdalur:
Gestur Stefánsson, fjallskilastjóri
Jón B. Sigurðsson, vara fjallskilastjóri

Hóla- og Viðvíkurhreppur:
Steinþór Tryggvason, fjallskilastjóri
Sigurður Guðmundsson, vara fjallskilastjóri
Birgir Haraldsson

Til vara:
Bjarni Maronsson
Erlingur Garðarsson 

Hegranes-Rípurhreppur:
Lilja Ólafsdóttir, fjallskilastjóri
Jóhann Már Jóhannsson, vara fjallskilastjóri
Birgir Þórðarson

Til vara:
Magnús Jónsson
Jón Sigurjónsson

Skefilsstaðahreppur:

Bjarni Egilsson, fjallskilastjóri
Guðmundur Vilhelmsson, vara fjallskilastjóri
Steinn Rögnvaldsson

Til vara:
Jón Stefánsson
Halldóra Björnsdóttir

Skarðshreppur:
Úlfar Sveinsson, fjallskilastjóri
Andrés Helgason, vara fjallskilastjóri
Viðar Ágústsson

Til vara:
Ásta Einarsdóttir
Halla Guðmundsdóttir 

Sauðárkrókur:
Guðmundur Sveinsson, fjallskilastjóri
Ingimar Jóhannsson, vara fjallskilastjóri
Stefán Reynisson

Til vara:
Stefán Skarphéðinsson
Þorbjörg Ágústsdóttir 

Staðarhreppur:
Jón E. Jónsson, fjallskilastjóri
Bjarni Jónsson, vara fjallskilastjóri
Þröstur Erlingsson

Til vara:
Jónína Stefánsdóttir
Skapti Steinbjörnsson 

Seyluhreppur-úthluti:
Arnór Gunnarsson, fjallskilastjóri
Ragnar Gunnlaugsson, vara fjallskilastjóri
Bjarni Bragason

Til vara:
Elvar Einarsson
Gunnlaugur Tobíasson 

Framhluti Seyluhrepps og Lýtingsstaðahreppur:
Sigfús Pétursson, fjallskilastjóri framhluta Seyluhrepps
Freysteinn Traustason, fjallskilastjóri Lýtingsstaðahrepps
Valgerður Kjartansdóttir

Til vara:
Björn Friðriksson, vara fjallskilastjóri Seyluhrepps
Valgerður Kjartansdóttir, vara fjallskilastjóri Lýtingsstaðahrepps
Smári Borgarsson 

Hofsafrétt:
Kosningu frestað 

Stjórn Staðarafréttar:
Jón Eyjólfur Jónsson, formaður
Arnór Gunnarsson
Guðmundur Sveinsson
Úlfar Sveinsson
Lilja Ólafsdóttir 

b)   Samráðsnefndarmaður v/Blöndumála
Aðalmaður Sigfús Pétursson
      Til vara Freysteinn Traustason 
c)    Kosning fulltrúa í samninganefnd um endurskoðun á Blöndusamningi
Kjörinn var Bjarni Egilsson 

  1. Búfjársjúkdómar í Hegranesi.
Bjarni skýrði frá þeim tíðindum varðandi salmonellu tilfelli á bænum Ási I í Hegranesi, en þar hefur sýking komið upp í nautgripm.
Hann hafði boðað til fundarins undir þessum lið eftirtalda:
  
         Ársæl Guðmundsson, sveitarstjóra
  
         Ólaf Valsson, yfirdýralækni
  
         Ármann Gunnarsson, dýralækni
  
         Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúa
  
         Laufeyju Haraldsdóttur, starfsmann heilbrigðiseftirlits.
Bjarni bauð ofantalin velkomin til fundarins. Hann fór yfir þá stöðu sem upp er í dag og rifjaði upp þær aðgerðir sem í gangi voru fyrir nokkru á bænum Ríp í Hegranesi sem virtust takast vel. Hann taldi á ferðinni mjög alvarlegt mál sem taka þyrfti á og tilefni til skjótra að gerða og því hefðu ofan taldir aðilar verið boðaðir til viðræðna. Miklar umræður fóru fram um málið og ræddar hugsanlegar smitleiðir. Frárennslismálin voru mjög í umræðu þar sem þau eru víða í ólagi í sveitum landsins.
Leggja ber áherslu á að í gang fari visst aðgerðarferli til viðbótar því sem nú þegar er í gangi.
Landbúnaðarnefnd mun fylgjast grannt með þessum málum og leggja sig fram um að koma þeim í lag. viku nú af fundi þau sem sérstaklega voru boðuð. 
  1. Bjarni kynnti bréf dags. 22.06.2002, undirritað af Jóni G. Jóhannessyni, Hofsósi, varðandi fjölgun hrossa. Landbúnaðarnefnd gerir ekki athugasemdir við ósk um fjölgun hrossa, enda fylgi umsækjandi þeim almennu reglum sem í gildi eru.
  1. Önnur mál.
   Bjarna falið að vinna með sveitarstjórn að lausn er varða landamerki Ásgarðs. 
   Fleira ekki gert, fundi slitið. 
Sigurður Haraldsson