Fara í efni

Atvinnulífsþing í Skagafirði

Málsnúmer 0901008

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 44. fundur - 08.01.2009

Sviðsstjóri lagði fram hugmynd um að sveitarfélagið standi fyrir málþingi um atvinnumál og atvinnuþróun í Skagafirði.
Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 241. fundur - 29.01.2009

Afgreiðsla 44. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 241. fundi sveitarstj. 29.01.09 með níu atkvæðum.

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 45. fundur - 19.02.2009

Rætt um undirbúning Atvinnulífsþings sem stefnt er að því að halda á Sauðárkróki.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 58. fundur - 11.03.2010

Lagt fram minnisblað frá sviðsstjóra um nánari útfærslu á atvinnulífsþingi sem ráðgert er að halda 24.-25. apríl n.k.

Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögur.