Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

243. fundur 10. mars 2009 kl. 16:00 - 16:38 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir, skjalastjóri
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Aðalgata 22b - húseign Leikfélags Sauðárkróks

Málsnúmer 0902054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 467. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

1.2.Beiðni um að fá Sólgarðaskóla leigðan 2009

Málsnúmer 0902028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 467. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

1.3.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga v.2008

Málsnúmer 0902031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 467. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

1.4.Kjörstjórn Sauðárkróks - úrsögn

Málsnúmer 0902011Vakta málsnúmer

Beiðni Lovísu Símonardóttur um lausn frá störfum í kjörstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða og Lovísu þökkuð vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.

1.5.Landssamtök landeigenda aðalf.boð 2009

Málsnúmer 0902014Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

1.6.Íþróttahús við sundlaug - Hofsbót

Málsnúmer 0805090Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

1.7.Fjárhagsáætlun sveitarfélaga f. árið 2009

Málsnúmer 0811005Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 468

Málsnúmer 0903004FVakta málsnúmer

Fundargerð 468. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Aðalgata 16 (Kaffi Krókur) - ósk um lækkun fasteignagjalda

Málsnúmer 0806072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 468. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

2.2.Aðalgata 16 - Umsókn um styrk á móti greiðslu fasteignaskatta

Málsnúmer 0903022Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 468. fundi byggðarráðs.

2.3.Tillaga til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013, 192. mál.

Málsnúmer 0903010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 468. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

2.4.Hofsstaðir fnr.214-2579. Umsókn um niðurf. fgj. 2009.

Málsnúmer 0902034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 468. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

2.5.Boð um ferð upp á miðju hálendis Íslands.

Málsnúmer 0903025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 468. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

2.6.Þjónustustig tiltekinna flugvalla v. sparnaðarráðstafana

Málsnúmer 0903013Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

2.7.Blöndulína 3 - Mat á umhverfisáhrifum

Málsnúmer 0807032Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

2.8.Áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2009

Málsnúmer 0903017Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

2.9.Allsherjarþing Evrópusamtaka sveitarfélag

Málsnúmer 0902057Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

2.10.Hvalnes (145892) - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 0903003Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

2.11.Litla-Gröf (145986) - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 0903005Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

2.12.Slysavarnafélagið Landsbjörg - til upplýsingar

Málsnúmer 0902066Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

3.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 45

Málsnúmer 0902014FVakta málsnúmer

Fundargerð 45. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Páll Dagbjartsson og Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.

3.1.Hugmynd um Sútunarsetur - kynning

Málsnúmer 0902061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

3.2.Dýrakotsnammi, umsókn um styrk

Málsnúmer 0902042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

3.3.Nýsköpunarsjóður námsmanna - styrkumsókn

Málsnúmer 0901081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

3.4.Atvinnulífsþing í Skagafirði

Málsnúmer 0901008Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

3.5.ORF-Líftækni / Sveitarfél. Skagafj. - samkomulag um samstarf

Málsnúmer 0805037Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

3.6.Hýruspor Félag um hestatengda þjónusta á Norðurlandi vestra - kynning

Málsnúmer 0902056Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

3.7.Upplýsingamiðstöð ferðamála í Varmahlíð upplýsingar um rekstur 2007 og 2008

Málsnúmer 0902060Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

3.8.Ósk um viðræður vegna rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð

Málsnúmer 0902055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.Félags- og tómstundanefnd - 138

Málsnúmer 0902009FVakta málsnúmer

Fundargerð 138. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Aflið - styrkbeiðni 2009

Málsnúmer 0901086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.2.Fjárbeiðni Stígamóta fyrir 2009

Málsnúmer 0812019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.3.Kvennaathvarfið rekstrarstyrkur 2009

Málsnúmer 0811001Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.4.Umsókn um styrk 2009 til félagsstarfs eldri borgara

Málsnúmer 0809029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.5.Félag eldri borgara Hofshr. styrkur til félagsstarfs 2009

Málsnúmer 0902022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.6.Starf eldri borgara Löngumýri styrkumsókn

Málsnúmer 0902040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.7.Málefni dagmæðra

Málsnúmer 0901057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.8.Ungt fólk og lýðræði - ráðstefna

Málsnúmer 0902024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.9.Unglingalandsmót UMFÍ 2009

Málsnúmer 0902023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

4.10.Íþróttamaður Skagafjarðar

Málsnúmer 0902004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

5.Félags- og tómstundanefnd - 139

Málsnúmer 0902018FVakta málsnúmer

Fundargerð 139. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Daggæsla-umsókn um bráðabirgðaleyfi

Málsnúmer 0903009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 139. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

5.2.Málefni dagmæðra

Málsnúmer 0901057Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

5.3.Aðgerðaáætlun - viðbrögð við mögulegu atvinnuleysi í Skagafirði

Málsnúmer 0901009Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

5.4.Unglingalandsmót UMFÍ 2009

Málsnúmer 0902023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 139. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

5.5.Umsóknir um styrki til æskulýðs-íþrótta-og forvarnamála

Málsnúmer 0902080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 139. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

5.6.Ársþing KSÍ - tillaga til ályktunar

Málsnúmer 0902059Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

6.Fræðslunefnd - 47

Málsnúmer 0903003FVakta málsnúmer

Fundargerð 47. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Sumarlokanir leikskóla 2009

Málsnúmer 0902072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 47. fundar fræðslunefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

6.2.Innritunarreglur í leikskóla

Málsnúmer 0901054Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

6.3.Biðlistar á leikskólum

Málsnúmer 0809033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 47. fundar fræðslunefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

7.Landbúnaðarnefnd - 140

Málsnúmer 0903002FVakta málsnúmer

Fundargerð 140. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Refaeyðing á Eyvindarstaðaheiði

Málsnúmer 0903002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

7.2.Fjárhagsáætlun fjallskiladeilda

Málsnúmer 0903004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

7.3.Ósk um matsgjörð vegna merkjagirðingar

Málsnúmer 0903006Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

7.4.Þriggja fasa rafmagn í Sæmundarhlíð

Málsnúmer 0903007Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

7.5.Fundur með búfjáreftirlitsmönnum og dýralækni

Málsnúmer 0903008Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

8.Skipulags- og byggingarnefnd - 169

Málsnúmer 0902013FVakta málsnúmer

Fundargerð 169. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Iðutún 8 203231 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 0902045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

8.2.Iðutún 14 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 0806064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

8.3.Iðutún 18 Umsókn um lóð

Málsnúmer 0902046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

8.4.Vindheimar II lóð 146251 - Umsókn um lóðarstækkun.

Málsnúmer 0902052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

8.5.Ytri-Hofdalir land 2 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 0902053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

9.Umhverfis- og samgöngunefnd - 40

Málsnúmer 0902017FVakta málsnúmer

Fundargerð 40. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Hesthúsahverfið við Flæðagerði

Málsnúmer 0901032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 40. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

9.2.Skagafjarðarhafnir-Suðurgarður Sauðárkrókshöfn

Málsnúmer 0807034Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

9.3.Skagafjarðarhafnir - Sauðárkrókshöfn- stálþil - viðhald

Málsnúmer 0902074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 40. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.

9.4.Skagafjarðarhafnir ? óveðurstjón

Málsnúmer 0811015Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

9.5.Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang

Málsnúmer 0902075Vakta málsnúmer

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

9.6.Minnisblað - reiðvegamál

Málsnúmer 0902076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 40. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með átta atkvæðum.
Páll Dagbjartsson, ftr. Sjálfstæðisflokks óskar bókað að hann sitji hjá, þar eð hann er aðili að málinu.

10.Endurskipun í nefnd

Málsnúmer 0902011Vakta málsnúmer

Forseti leitaði samþykkis fundarins um að afgreiðslu þessa dagskrárliðar yrði frestað og var það samþykkt samhljóða.

11.Stjórnarfundur SSNV 10.02.2009

Málsnúmer 0901049Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð SSNV dags. 10.02.09 lögð fram til kynningar á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.

12.Stjórnarfundur Samb. ísl. sveit. nr. 761, 27.02.2009

Málsnúmer 0901096Vakta málsnúmer

Stjórnarf.gerð Samb. ísl. sveitarfél. lögð fram til kynningar á 243. fundi sveitarstj. 10.03.09.

13.Byggðarráð Skagafjarðar - 467

Málsnúmer 0902010FVakta málsnúmer

Fundargerð 467. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tók Úlfar Sveinsson, fleiri ekki.

13.1.Unglingalandsmót UMFÍ 2009

Málsnúmer 0902023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 467. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum

13.2.Bygging leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki

Málsnúmer 0808037Vakta málsnúmer

Úlfar Sveinsson VG lýsti samþykki við bókun Bjarna Jónssonar í fundargerð Byggðarráðs.
Afgreiðsla 467. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með fimm atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og fulltrúi VG óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu málsins.

13.3.Tillaga vegna byggingar leikskóla við Árkíl, Skr.

Málsnúmer 0902063Vakta málsnúmer

Úlfar Sveinsson VG lýsti samþykki við tillögu Bjarna Jónssonar í fundargerð Byggðarráðs.
Afgreiðsla 467. fundar byggðarráðs staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með fimm atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og fulltrúi VG óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu málsins.

Fundi slitið - kl. 16:38.