Fara í efni

V.I.T. atvinnuátak 16-18 ára 2012

Málsnúmer 1203244

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 104. fundur - 11.04.2012

María kynnti fyrirkomulag á V.I.T. og gerði grein fyrir stöðunni. Vonir bundnar við aðkomu Vinnumálastofnunar vegna 18 og á eldri.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 184. fundur - 18.04.2012

Félags og tómstundanefnd felur frístundastjóra að vinna áfram í því að tryggja öllum börnum 16-18 ára í sveitarfélaginu atvinnu í sumar.

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 105. fundur - 25.04.2012

Lögð fram bókun félags- og tómstundanefndar þar sem hún felur frístundastjóra að vinna áfram í því að tryggja öllum börnum 16-18 ára í sveitarfélaginu atvinnu í sumar.

Frístundastjóri óskar eftir aðstoð við að ráða unglinga 16-18 ára í vinnu í stofnunum sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 289. fundur - 02.05.2012

Afgreiðsla 184. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.