Fara í efni

Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatta

Málsnúmer 1301267

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 620. fundur - 22.03.2013

Lagt fram bréf frá Húsfélaginu Víðigrund 5, Oddfellow, þar sem óskað er eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts. Byggðarráð samþykkir að veita styrk samkvæmt reglum sveitarfélagsins þar um.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 299. fundur - 26.03.2013

Afgreiðsla 620. fundar byggðaráðs staðfest á 299. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.