Fara í efni

Sérstakt strandveiðigjald til hafna

Málsnúmer 1309198

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 90. fundur - 07.11.2013

Lagt fram til kynningar skjal frá Fiskistofu þar sem tilgreint er hlutdeild Skagafjarðarhafna vegna innheimtu sérstaks gjalds af strandveiðibátum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Afgreiðsla 90. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.