Fara í efni

Kjör í samstarfsnefnd með Akrahreppi 2014

Málsnúmer 1405154

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 317. fundur - 18.06.2014

Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd með Akrahreppi, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gunnsteinn Björnsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Varamenn: Sigríður Svavarsdóttir og Hildur Þóra Magnúsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.