Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

317. fundur 18. júní 2014 kl. 16:15 - 16:50 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Fyrir upphaf fundar tók fráfarandi forseti Bjarni Jónsson við undirskriftarlista um 200 íbúa Skagafjarðar, úr hendi Sigrúnar Aadnegard, um aðgengis- og aðstöðumál fatlaðra

Sá sveitarstjórnarfulltrúi sem á að baki lengsta setu í sveitarstjórn er Bjarni Jónsson fulltrúi VG og óháðra, og setur hann því fyrsta fund og stjórnar fundi undir afgreiðslu fyrstu fjögurra liða dagskrárinnar.

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 664

Málsnúmer 1406007FVakta málsnúmer

Fundargerð 664. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 317. fundi sveiatarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

1.1.Beiðni um afnot af Litla-Skógi v/ bogfimimóts

Málsnúmer 1406101Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 664. fundar byggðarráðs staðfest á 317. fundi sveitarstjórnar 18. júni 2014 með níu atkvæðum.

1.2.Beiðni um styrk vegna Jónsmessuhátíðar 2014

Málsnúmer 1406088Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 664. fundar byggðarráðs staðfest á 317. fundi sveitarstjórnar 18. júni 2014 með níu atkvæðum.

1.3.Breyting á lögreglulögum, nr. 90/1996 (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna.)

Málsnúmer 1402259Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 664. fundar byggðarráðs staðfest á 317. fundi sveitarstjórnar 18. júni 2014 með níu atkvæðum.

1.4.Minnisvarði um Hallgrím Pétursson

Málsnúmer 1406079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 664. fundar byggðarráðs staðfest á 317. fundi sveitarstjórnar 18. júni 2014 með níu atkvæðum.

1.5.Rekstrarstyrkur - Sögusetur íslenska hestsins

Málsnúmer 1406083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 664. fundar byggðarráðs staðfest á 317. fundi sveitarstjórnar 18. júni 2014 með níu atkvæðum.

1.6.Umsagnarbeiðni um embætti sýslumanna og lögreglustjóra

Málsnúmer 1406092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 664. fundar byggðarráðs staðfest á 317. fundi sveitarstjórnar 18. júni 2014 með átta atkvæðum, Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

2.Kosning forseta sveitarstjórnar 2014

Málsnúmer 1405148Vakta málsnúmer

Kosning til forseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Bjarni Jónsson bar upp tillögu um Sigríði Svavarsdóttir sem forseta sveitarstjórnar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörinn.

3.Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2014

Málsnúmer 1405149Vakta málsnúmer

Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Bjarni Jónsson bar upp tillögu um fyrsta varaforseta sveitarstjórnar, Sigríði Magnúsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.

4.Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2014

Málsnúmer 1405150Vakta málsnúmer

Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Bjarni Jónsson bar upp tillögu um annan varaforseta sveitarstjórnar, Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.

5.Kosning skrifara sveitarstjórnar 2014

Málsnúmer 1405152Vakta málsnúmer

Kosning skrifara sveitarstjórnar til eins árs í senn, tvo aðalmenn og tvo til vara. Forseti, Sigríður Svavarsdóttir, bar upp tillögu um skrifara sveitarstjórnar, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarki Tryggvason og Sigríður Magnúsdóttir
Varmenn: Gunnsteinn Björnsson og Bjarni Jónsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

6.Kosning í byggðarráð 2014

Málsnúmer 1405151Vakta málsnúmer

Kosning um fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Svavarsdóttir og Bjarni Jónsson
Varamenn: Viggó Jónsson, Gunnsteinn Björnsson og Hildur Þóra Magnúsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

7.Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 2014

Málsnúmer 1405211Vakta málsnúmer

Kosning um formann og varaformann byggðarráðs til eins árs í senn. Forseti bar upp tillögu um Stefán Vagn Stefánsson sem formann og Sigríði Svavarsdóttur sem varaformann í byggðarráð. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

8.Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð 2014

Málsnúmer 1406074Vakta málsnúmer

Kosning um áheyrnarmenn í byggðarráðs til eins árs í senn. Forseti bar upp tillögu um:
Áheyrnarfulltrúi: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Sigurjón Þórðarson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

9.Kjör í atvinnu- menningar- og kynningarnefnd 2014

Málsnúmer 1405140Vakta málsnúmer

Kjör í atvinnu- menningar- og kynningarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara og áheyrnarfulltrúa, aðal- og varafulltrúa. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í atvinnu- menningar-og kynningarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gunnsteinn Björnsson, Viggó Jónsson og Hanna Þrúður Þórðardóttir.
Varamenn: Gísli Sigurðsson, Hrund Pétursdóttir og Sigurjón Þórðarson
Áheyrnarfulltrúi: Hildur Þóra Magnúsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Lilja Gunnlaugsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

10.Kjör í barnaverndarnefnd 2014

Málsnúmer 1405144Vakta málsnúmer

Kjör í barnaverndarnefnd til fjögurra ára, fjórir aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í barnaverndarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð. Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Hjalti Árnason, Ingimundur Guðjónsson og Árni Egilsson. Varamenn: Karl Lúðvíksson, Ingileif Oddsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir og Solveig Pétursdóttir. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

11.Kjör í félags- og tómstundanefnd 2014

Málsnúmer 1405147Vakta málsnúmer

Kjör í félags- og tómstundanefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara, og áheyrnarfulltrúa, aðal- og varafulltrúa. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í félags- og tómstundanefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarki Tryggvason, Halla Ólafsdóttir og Íris Baldvinsdóttir
Varamenn: Ingibjörg Huld Þórðardóttir, Guðný H Axelsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Þorgerður Eva Þórhallsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Benjamín Baldursson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

12.Kjör í fræðslunefnd 2014

Málsnúmer 1405142Vakta málsnúmer

Kjör í fræðslunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara, og áheyrnarfulltrúa aðal- og varafulltrúa. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í fræðslunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Guðný H. Axelsdóttir og Sigurjón Þórðarson
Varamenn: Bjarki Tryggvason, Bryndís Lilja Hallsdóttir og Hanna Þrúður Þórðardóttir
Áheyrnarfulltrúi: Björg Baldursdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Helgi Svanur Einarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

13.Kjör í landbúnaðarnefnd 2014

Málsnúmer 1405153Vakta málsnúmer

Kjör í landbúnaðarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara, og áheyrnarfulltrúa, aðal- og varafulltrúa. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í landbúnaðarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Haraldur Þór Jóhannsson, Jóhannes Ríkharðsson og Valdimar Sigmarsson
Varamenn: Ari Jóhann Sigurðsson, Gunnar Valgarðsson og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Guðný Herdís Kjartansdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Jón G. Jóhannesson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

14.Kjör í skipulags- og byggingarnefnd 2014

Málsnúmer 1405146Vakta málsnúmer

Kjör í skipulags- og byggingarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara, og áheyrnarfulltrúa aðal- og varafulltrúa. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í skipulags- og byggingarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Viggó Jónsson, Ásmundur Pálmason, Hildur Þóra Magnúsdóttir.
Varamenn: Einar E Einarsson, Gísli Sigurðsson og Valdimar Sigmarsson.
Áheyrnarfulltrúi: Guðni Kristjánsson.
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Hanna Þrúður Þórðardóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

15.Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd 2014

Málsnúmer 1405145Vakta málsnúmer

Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara, og áheyrnarfulltrúa,, aðal- og varafulltrúa. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í umhverfis- og samgöngunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Ari Jóhann Sigurðsson og Einar Þorvaldsson
Varamenn: Ingibjörg Huld Þórðardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Björg Baldursdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Steinar Skarphéðinsson
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Jón G. Jóhannesson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

16.Kjör í veitunefnd 2014

Málsnúmer 1405143Vakta málsnúmer

Kjör í veitunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara, og áheyrnarfulltrúa, aðal- og varafulltrúa. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í veitunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gísli Sigurðsson, Einar E Einarsson og Helgi Thorarensen
Varamenn: Haraldur Þór Jóhannsson, Viggó Jónsson og Leifur Eiríksson
Áheyrnarfulltrúi: Úlfar Sveinsson
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Íris Baldvinsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

17.Kjör í samstarfsnefnd með Akrahreppi 2014

Málsnúmer 1405154Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd með Akrahreppi, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gunnsteinn Björnsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Varamenn: Sigríður Svavarsdóttir og Hildur Þóra Magnúsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

18.Tilnefning í stjórn Skagafjarðarveitna 2014

Málsnúmer 1405188Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í stjórn Skagafjarðarveitna ehf. til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í stjórn Skagafjarðarveitna, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gísli Sigurðsson, Einar E Einarsson og Helgi Thorarensen
Varamenn: Haraldur Þór Jóhannsson, Viggó Jónsson og Leifur Eiríksson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

19.Kjör fulltrúa á ársþing SSNV 2014

Málsnúmer 1405176Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa ársþing SSNV, til fjögurra ára, ellefu aðalmenn og ellefu til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason, Viggó Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Gunnsteinn Björnsson, Bjarni Jónsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ásta Björg Pálmadóttir og Margeir Friðriksson.
Varamenn: Ingibjörg Huld Þórðardóttir, Ísak Óli Traustason, Einar E Einarsson, Hrund Pétursdóttir, Jóhannes Ríkharðsson, Gísli Sigurðsson, Haraldur Þór Jóhannsson, Hildur Þóra Magnúsdóttir og Sigurjón Þórðarson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

20.Kjör á landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga 2014

Málsnúmer 1405174Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa á landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga til fjögurra ára, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Svavarsdóttir og Bjarni Jónsson
Varamenn: Viggó Jónsson, Gunnsteinn Björnsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

21.Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd 2014

Málsnúmer 1405193Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmaður: Gunnsteinn Björnsson og Viggó Jónsson.
Varamaður: Sigríður Svavarsdóttir og Bjarki Tryggvason.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

22.Kjör fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagfirðinga Varmahlíð 2014

Málsnúmer 1405198Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð, til fjögurra ára, fimm aðalmenn og fimm til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir, Gunnar Rögnvaldsson, Arnór Gunnarsson og Björg Baldursdóttir
Varamenn: Einar E Einarsson, Ingi Björn Árnason, Ari Jóhann Sigurðsson, Sveinn Árnason og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

23.Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra 2014

Málsnúmer 1405223Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra, til fjögurra ára, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Hjörvar Árni Leósson og Helgi Thorarensen
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Gísli Sigurðsson og Guðný Herdís Kjartansdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

24.Tilnefning fulltrúa í stjórn Norðurár bs. 2014

Málsnúmer 1405200Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í Norðurár bs, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Einar E. Einarsson og Jón Sigurðsson.
Varamenn: Sigríður Magnúsdóttir og Ásmundur Pálmson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

Fulltrúar taka ekki sæti í stjórn Norðurá bs. fyrr en á næsta aðalfundi Norðurár bs.

25.Tilnefning fulltrúa í stjórn Menningarráðs Norðulands vestra 2014

Málsnúmer 1405199Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í stjórn Menningarráðs Norðurlands vestra, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson og Sigríður Svavarsdóttir.
Varamenn: Gunnsteinn Björnsson og Sigríður Magnúsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

Fulltrúar taka ekki sæti í stjórn Menningarráðs fyrr en á næsta aðalfundi ráðsins.

26.Kjör fulltrúa í Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra 2014

Málsnúmer 1405202Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir og Haraldur Þór Jóhannsson
Varmenn: Bjarki Tryggvason og Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

27.Kjör fulltrúa í samráðsnefnd um Hólastað 2014

Málsnúmer 1405203Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í samráðsnefnd um Hólastað, til fjögurra ára, þrír aðalmenn:
Formaður bar upp tillögu um Stefán Vagn Stefánsson, Sigríði Svavarsdóttur og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

28.Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Eyvindarstaðarheiðar ehf 2014

Málsnúmer 1405195Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Eyvindarstaðarheiðar ehf, til fjögurra ára, þrjá aðalmenn.
Formaður bar upp tillögu um: Einar E Einarsson, Valgerði Ingu Kjartansdóttur og Smára Borgasson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

29.Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Flugu ehf 2014

Málsnúmer 1405228Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa aðal- og hluthafafund Flugu ehf, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Formaður bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Viggó Jónsson og Guðný Axelsdóttir
Varamenn: Ingi Björn Árnason og Hjörvar Árni Leósson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

30.Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Tímatákns ehf 2014

Málsnúmer 1405196Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Tímatákns ehf. til fjögurra ára, þrjá aðalmenn,
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn.
Aðalmenn: Sigfús Ingi Sigfússon, Margeir Friðriksson og Sigríði Sigurðardóttur.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

31.Kjör fulltrúa í framkvæmdastjórn Byggðasögu 2014

Málsnúmer 1405194Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í framkvæmdastjórn Byggðasögu til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir
Varamaður: Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessar því rétt kjörnar.

32.Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Farskólans - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra 2014

Málsnúmer 1405224Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Farskólans - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Ingibjörg Huld Þórðardóttir
Varamaður: Þórdís Friðbjörnsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

33.Kjör fulltrúa í Kjaranefnd 2014

Málsnúmer 1405233Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í kjaranefnd, til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Formaður bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gísli Sigurðsson og Sigríður Magnúsdóttir
Varamenn: Guðný Hólmfríður Axelsdóttir og Hrund Pétursdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

34.Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd um lögreglumálefni sbr. lögreglulög 2014

Málsnúmer 1405229Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd um lögreglumálefni sbr. lögreglulög, til fjögurra ára, einn aðalmann.
Forseti bar upp tillögu um aðalmann.
Aðalmaður: Sigríður Svavarsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

35.Kjör fulltrúa í stjórn Ferðasmiðjunnar ehf 2014

Málsnúmer 1405227Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í stjórn Ferðasmiðjunnar ehf, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson og Sigríður Magnúsdóttir
Varamenn: Guðmundur Þór Guðmundsson og Ingvar Páll Ingvarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

36.Kjör fulltrúa í stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar 2014

Málsnúmer 1405226Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í stjórn Húsnæðissamvinnufélag Skagafjaðrar, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Guðrún Sighvatsdóttir
Varamaður: Gísli Sigurðsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

37.Kjör fulltrúa í stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga 2014

Málsnúmer 1405232Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga, til fjögurra ára, þrjá aðalmenn.
Formaður bar upp tillögu um: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríði Svavarsdóttir og Pálmi S. Sighvatsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

38.Tilnefning í stjórn Hátækniseturs 2014

Málsnúmer 1405201Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í stjórn Hátækniseturs, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Formaður bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gunnsteinn Björnsson og Viggó Jónsson
Varamenn: Gísli Sigurðsson og Hrund Pétursdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

39.Tilnefning fulltrúa í stjórn UB Koltrefja ehf 2014

Málsnúmer 1405225Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í stjórn UB Koltrefja ehf, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Gísli Sigurðsson
Varamaður: Gunnsteinn Björnsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

40.Tilnefning fulltrúa í stjórn Versins, vísindagarða 2014

Málsnúmer 1405238Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í stjórn Versins Vísindagarða til fjögurra ára, einn aðalmann. Forseti bar upp tillögu um Gunnstein Björnsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hann því rétt kjörin.
Fulltrúar taka ekki sæti í stjórn fyrr en á næsta aðalfundi.

41.Kjör í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Bunabótafélags Íslands 2014

Málsnúmer 1405180Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara. Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Bjarki Tryggvason
Varamaður: Gunnsteinn Björnsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

42.Kjör úttektarmanna 2014

Málsnúmer 1405234Vakta málsnúmer

Kjör úttektarmanna, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Formaður bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Eiríkur Loftsson og Helgi Sigurðsson.
Varamenn: Gunnar Valgarðsson og Einar Gíslason.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

43.Kjör fulltrúa í stjórn Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar 2014

Málsnúmer 1406021Vakta málsnúmer

Í Stjórn Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttir og Halldórs Jónssonar skulu stitja samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins: Sveitarstjóri, forseti sveitarstjórnar og einn fulltrúi tilnefndur. Stjórn sjóðsins skipa: Ásta Björg Pálmadóttir, Sigríður Svavarsdóttir og Örn A. Þórarinsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram, samþykkt samhljóða.

44.Kjör fulltrúa í Menningarsjóð Eyþórs Stefánssonar 2014

Málsnúmer 1406023Vakta málsnúmer

Samkvæmt 5. gr. skipulagsskrár sjóðsins skal Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar tilnefna einn ef þremur stjórnarmönnum sjóðsins.
Forseti gerir tillögum um Ástu Björg Pálmadóttur sem stjórnarmann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast hún því rétt kjörin.

45.Kjör fulltrúa í Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur 2014

Málsnúmer 1406022Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur, til fjögurra ára, tvo aðalmenn. Forseti bar upp tillögu um Elínu Sigurðardóttur og Ólaf Sindrason. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

46.Sumarleyfi sveitarstjórnar 2014

Málsnúmer 1406019Vakta málsnúmer

Forseti bar upp eftirfarandi tillögu: "Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 1. júlí 2014 og lýkur 10. ágúst 2014 Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 16:50.