Fara í efni

Saurbær lóð 214747 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1503026

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 689. fundur - 12.03.2015

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 3. mars 2015 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Saurbæjar ehf, kt. 590602-3880 um rekstrarleyfi fyrir heimagistingu að Saurbæ, 560 Varmahlíð. Heimagisting - flokkur I. Forsvarsmaður er Heiðrún Ósk Eymundsdóttir, kt. 300985-3869.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 3. fundur - 24.03.2015

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra þar sem óskað er umsagnar um umsókn Heiðrúnar Óskar Eymundsdóttur kt. 300985-3869 fh. Saurbæjar ehf. Kt. 590602-3883 um rekstrarleyfi fyrir gististað. Tegund gististaðar er íbúðarhús í landi Saurbæjar á lóð 214747, heimagisting í flokki I. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.