Fara í efni

19. júní - 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Málsnúmer 1505203

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 697. fundur - 29.05.2015

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna samþykkir byggðarráð að fela sveitarstjóra að skoða með hvaða hætti sveitarfélagið geti minnst viðburðarins þann 19. júní 2015.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 699. fundur - 11.06.2015

Málið áður á dagskrá byggðarráðs þann 29. maí 2015.
Byggðarráð samþykkir að þeir starfsmenn sveitarfélagins sem hafa starfsskyldu þann 19. júni frá kl. 12:00 til 16:00 fái frí á umræddum tíma. Þeir starfsmenn sem starfs síns vegna geta ekki tekið frí, fá það bætt með 4 auka orlofstímum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015

Afgreiðsla 697. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015

Agreiðsla 699. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.