Fara í efni

Ákvörðun um áfrýjun.

Málsnúmer 1506086

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 699. fundur - 11.06.2015

Lögð fram fundargerð nýrrar stjórnar Náttúrustofu Norðulands vestra, frá 6. júní 2015. Þar var til umfjöllunar mál Þorsteins Sæmundssonar við Náttúrustofu Norðurlands vestra. Stjórn NNV leggur til að niðurstöðu málsins verði ekki áfrýjað og beinir því til sveitarstjórnar að ljúka málinu. Byggðarráð samþykkir tillögu stjórnar NNV um að dómnum verði ekki áfrýjað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015

Afgreiðsla 699. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.