Fara í efni

Gjaldskrár 2017 - íþróttamannvirki

Málsnúmer 1610355

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 237. fundur - 15.11.2016

Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í Skagafirði.

Sundlaugar gjaldskrá 2017
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu - frítt - óbreytt
Önnur börn 0 - 6 ára - frítt - óbreytt
Önnur börn yngri en 18 ára - 300 kr. óbreytt
10 miða kort barna - 1.700 kr - óbreytt
Eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu - frítt - óbreytt
Öryrkjar, búsettir í sveitarfélaginu - frítt - óbreytt
Aðrir öryrkjar - 300 kr - óbreytt
Fullorðnir í sund/gufu - 900 kr. hækkun um 28,5%
Klukkutíma - einkatími gufu - 4.650 - óbreytt
10 miða kort fullorðinna - 4.800 kr.- hækkun um 3,2%
30 miða kort fullorðinna - 10.000 kr.- hækkum um 1,5%
Árskort - 32.000 kr. - hækkun um 1,6%
Gufubað - innifalið - óbreytt
Infra-rauð sauna - innifalið - óbreytt
Sundföt - 650 kr. - hækkun um 8,3%
Handklæði - 650 kr. - hækkun um 8,3%
Endurútgáfa á þjónusturkorti - 550 kr. - óbreytt
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma - 30.000 kr. - hækkun um 50,0%

Íþróttasalir gjaldskrá 2017
Sauðárkrókur 3/3 salur - 9.950 kr. - hækkun um 3,0%
Sauðárkrókur 2/3 salur - 7.450 kr. - hækkun um3,4%
Sauðárkrókur 1/3 salur - 3.850 kr. - hækkun um2,6%
Sauðárkrókur til veisluhalda - 300.000 kr. - óbreytt
Varmahlíð heill salur - 7.050 kr. - hækkun um 2,1%


Tillagan samþykkt og vísað til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 764. fundur - 17.11.2016

Vísað til byggðarráðs frá 237. fundi félags- og tómstundanefndar tillögu að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í Skagafirði frá 1. janúar 2017.

Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 348. fundur - 23.11.2016

Vísað frá 764. fundi byggðarráðs frá 17. nóvember 2016, tillögu að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í Skagafirði frá 1. janúar 2017.

Bjarni Jónsson og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.



Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.



Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 766. fundur - 01.12.2016

Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2017 frá því sem samþykkt var á 764. fundi byggðarráðs.

Byggðarráð samþykkir að leiga pr. skipti verði í íþróttahúsi Sauðárkróks, 3/3 salur 10.500 kr., 2/3 salur 7.900 kr., 1/3 salur 4.100 kr. og leiga pr. skipti í Íþróttamiðstöðinni Varmahlíð, 1/1 salur 7.500 kr.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 349. fundur - 14.12.2016

Vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar, frá 766. fundi byggðarráðs þann 1. desember 2016.



"Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2017 frá því sem samþykkt var á 764. fundi byggðarráðs.

Byggðarráð samþykkir að leiga pr. skipti verði í íþróttahúsi Sauðárkróks, 3/3 salur 10.500 kr., 2/3 salur 7.900 kr., 1/3 salur 4.100 kr. og leiga pr. skipti í Íþróttamiðstöðinni Varmahlíð, 1/1 salur 7.500 kr."



Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.