Fara í efni

Borgarteigur 10B - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1811099

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 90. fundur - 04.07.2019

Helgi Hafliðason arkitekt kt. 020341-2979 sækir, fh Rarik ohf. kt 520569-2669 um byggingarleyfi fyrir aðveitustöð, spenna- og rofahúsi, á lóðinni Borgarteigur 10B á Sauðárkróki. Meðfylgjandi aðaluppdráttur er gerður af Helga Hafliðasyni arkitekt dagsettur 4. júní 2019. Uppdrættir nr. 0.01-0.03. Verknúmer 18012. Byggingaráform samþykkt.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 98. fundur - 19.12.2019

Helgi Hafliðason arkitekt kt. 020341-2979 sækir, f.h. Rarik ohf. kt. 520569-2669 um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum aðaluppdráttum á aðveitustöð, spenna- og rofahúsi, á lóðinni Borgarteigur 10B á Sauðárkróki. Breytingarnar varðar hækkun á spennarými og hurðir á vesturhlið hússins. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Helga Hafliðasyni arkitekt. Uppdrættir eru í verki 18012 númer 0.01-0.03, dagsettir 5. desember 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.