Fara í efni

Hólavegur 16 - Umsókn um fjölgun séreigna.

Málsnúmer 1911179

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 98. fundur - 19.12.2019

Eyþór Fannar Sveinsson kt. 231087-2579 og Sveinn Árnason kt. 230359-7929, sækja fyrir hönd Stóreigna ehf. kt. 640118-0670, um leyfi til að skipta íbúðum á efri hæð Hólavegs 16, fasteignanúmer F2131769, í tvær séreignir. Framlagðir aðaluppdrættir voru til umfjöllunar á 70. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Skagafjarðar þann 8. júní 2018, varðandi breytingar og endurbætur á húsnæðinu. Uppdrættir eru gerðir hjá Stoð ehf. af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029, númer A-100 ? A-104, dagsettir 25.04.2018, breytt 18.02.2019. Erindið samþykkt.