Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2021 - atvinnu og ferðamál - málaflokkur 13

Málsnúmer 2011169

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 81. fundur - 19.11.2020

Tekin fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 fyrir málaflokk 13.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 941. fundur - 24.11.2020

Lögð fram fjárhagsáætlun málaflokks 13-Atvinnumál.
Byggðarráð samþykkir að vísa áætluninni til afgreiðslu dagskrárliar númer 12, Fjárhagsáætlun 2021-2024.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 83. fundur - 04.12.2020

Tekin fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 fyrir málaflokk 13.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 945. fundur - 16.12.2020

Lögð fram fjárhagsáætlun málaflokks 13-Atvinnu- og ferðamál.