Fara í efni

Búfjárleyfi

Málsnúmer 2201216

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 225. fundur - 03.02.2022

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði, dagsett 24. janúar 2022. Sigfríður Jódís Halldórsdóttir, Skógarstíg 2, 560 Varmahlíð, sækir um að fá leyfi til þess að halda 6 hænur við heimili sitt.
Kári Gunnarsson vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að heimila búfjárleyfi fyrir framangreindum fjölda.