Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

79. fundur 08. ágúst 2001
  SVEITARSTJÓRN  SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 79 - 08.08.2001.
                                                                                                                                     

            Ár 2001, þriðjudaginn 8. ágúst  kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins  kl. 1600.

            Mætt voru:  Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Kristín Bjarnadóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Örn Þórarinsson, Þóra Björk Þórhallsdóttir, Ingibjörg Hafstað,  Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:

1.   
Fundargerðir:

                        a)    Byggðarráð 18., 25. og 31. júlí og 8. ágúst.
                        b)    Umhverfis- og tækninefnd 25. og 30. júlí og 2. ágúst.
                        c)    Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 19. júlí.
                        d)    Veitustjórn 19. júlí.
                        e)    Hafnarstjórn 27. júlí.

2.    Bréf og kynnar fundargerðir:

                        1.  Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 20. júlí.
                        2.  Bréf frá Sigrúnu Öldu Sighvats.

AFGREIÐSLUR:

1.      Fundargerðir:
a)      Byggðarráð 18. júlí.
     
   Dagskrá:

      1.      Kosning formanns og varaformanns byggðaráðs.
2.      Bréf frá Hólaskóla.
3.      Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga.
4.      Kjarasamningur við Þroskaþjálfafélag Íslands.
5.      Kynning á stjórnunarnámi frá Eyþing og RHA.
6.      Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu.
7.      Bréf frá Bergey ehf.
8.      Bréf frá eigendum Ásgarðs vestri.
9.      Bréf frá Sýslumanni.
10.  Bréf frá Öldunni – stéttarfélagi.
11.  Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga.
12.  Fundarboð frá Kristianstad.
13.  Bréf frá Esbo.
14.  Bréf frá Kristianstad.
15.  Niðurfellingar.
16.  Búferlaflutningar janúar-júní 2001.

 Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.      Fundargerðin  borin undir atkvæði og  samþykkt samhljóða.
            Byggðarráð 25. júlí.
           
Dagskrá:

      1.      Villinganesvirkjun – Mat á umhverfisáætlun.
2.      Kjarasamningur við Kjarafélag Tæknifræðingafélag Íslands.
3.      Samkomulag við Ungmennafélagið Tindastól.
4.      Vínveitingaleyfi.
5.      Bréf frá Trausta Sveinssyni.
6.      Stjórnsýslukæra Trausta Sveinssonar.
7.      Kjaramál þroskaþjálfa og skólastjóra.
8.      Beiðni um námsvist og greiðslu námsvistargjalda.
9.      Starfslok sveitarstjóra.
10.  Skipun nefndar um félagslega íbúðakerfið.
11.  Skipan starfshóps byggðarráðs til að kanna sölu Rafveitu Sauðárkróks.
12.  Vinabæjamót í Kristianstad.

Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina.  Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Gísli Gunnarsson, Herdís Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Gísli Gunnarsson. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.      Fundargerðin  borin undir atkvæði og  samþykkt samhljóða. Sigrún Alda óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu 7. liðar.
Byggðarráð 31. júlí.
Dagskrá:

      1.      Erindi frá Byggingarnefnd Árskóla.
2.      Yfirlýsing til Búnaðarbanka Íslands.
3.      Starfslokasamningur við Snorra Björn Sigurðsson.
4.      Niðurfellingar.

Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.      Fundargerðin  borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar.
Byggðarráð 8. ágúst.
Dagskrá:

      1.      Fundargerð Bygg.nefndar Grunnskóla, fundur 29, frá 20.07.2001
 (ath. erindi í 2. lið - viðbótarkostnaður).
2.      Samningur um rekstur golfvallar að Hlíðarenda.
3.      Milliuppgjör sveitarsjóðs og fyrirtækja m.v. 30.06.2001.
4.      Bréf frá Steinullarverksmiðjunni hf. dags., 27.07.2001.
5.      Erindi frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu v/lögreglusamþykkta, dags. 20.07.2001.
6.      Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
7.      Bréf frá Iðunni Ósk Óskarsdóttur, Stóru-Þverá, dags. 31.07.2001.
8.      Ráðstefna um sameinaða félags- og skólaþjónustu 04.10.2001.
9.      Mat á umhverfisáhrifum jarðgangna og vegagerðar á norðanverðum Tröllaskaga - beiðni um umsögn.
10.  Ráðningarsamningur sveitarstjóra.

Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Gísli Gunnarsson, Herdís Sæmundardóttir, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Herdís Sæmundardóttir og Gísli Gunnarsson. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði. 10. liður fundargerðarinnar borinn upp sérstaklega og samþykktur með 6 atkvæðum gegn 5, fulltrúar Sjálfstæðisflokks greiða atkvæði á móti. Fundargerðin að öðru leyti samþykkt samhljóða.
   b)      Umhverfis- og tækninefnd 25. júlí.
           
Dagskrá:

      1.      Kosning varaformanns.
2.      Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki - áhorfendapallar.
3.      Sólgarðaskóli - breytingar.
4.      Búðartunga - afstöðumynd og vegagerð.
5.      Bréf Þorsteins Ólasonar og Guðrúnar Sigtryggsdóttur, Víðihlíð 5.
6.      Lindarbær - vélageymsla, byggingarleyfi - Sigmar Jóhannsson.
7.      Breytingar á Skagfirðingabraut við Árskóla.
8.      Önnur mál.

Örn Þórarinsson skýrði fundargerðina.   Til máls tóku Sigrún Alda Sighvats, Ásdís             Guðmundsdóttir og Snorri Styrkársson.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.                      Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

Umhverfis- og tækninefnd 30. júlí.

Dagskrá:

      1.      Villinganesvirkjun - Mat á umhverfisáhrifum.
2.     
Önnur mál.
Umhverfis- og tækninefnd 2. ágúst.
Dagskrá:

      1. Villinganesvirkjun – Umsögn um mat á umhverfisáhrifum.
        
         2. Önnur mál

Örn Þórarinsson skýrði saman fundargerðir umhv.-og tækninefndar frá 30. júlí og 2.         ágúst.   Til máls tóku Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir og Örn Þórarinsson.           Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og                     samþykktar     samhljóða. Sigrún Alda óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðar frá 2. ágúst.
     c)    Menningar- íþrótta og æskulýðsnefnd 19. júlí.
           
Dagskrá:

      1.      Kosning formanns.
2.      Önnur mál.

Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

d)
Veitustjórn 19. júlí.
Dagskrá:

      1.      Kosning formanns.
2.      Borun út að austan.
3.      Staða verkefna hita- og vatnsveitu.
4.      Önnur mál.

Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

e)      Hafnarstjórn 27. júlí.

Dagskrá:

      1.      Kosning formanns.
2.      Bréf frá Siglingastofnun.
3.      Hafnaáætlun 2003-2006.
4.      Bréf frá Kaupfélagi Skagfirðinga.
5.      Bréf frá Þórarni Hlöðverssyni.

Brynjar Pálsson skýrði fundargerðina. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Örn Þórarinsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 4. liðar.
2.   Bréf og kynnar fundargerðir.
      1.      Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 20. júlí.
2.      Bréf frá Sigrúnu Öldu Sighvats.

Til máls tók Sigrún Alda Sighvats. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd.  Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl 18.40.