Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

282. fundur 20. september 2011 kl. 16:00 - 17:37 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Hrefna Gerður Björnsdóttir 1. varam.
  • Þorsteinn Tómas Broddason 2. varaforseti
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Gert var hlé á fundi undir liðnum Fundargerðir til kynninar.

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Sameiginleg barnaverndarnefnd

Málsnúmer 1106072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 175. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Félags- og tómstundanefnd - 176

Málsnúmer 1108014FVakta málsnúmer

Fundargerð 176. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál

Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Jafnréttisþing 2011

Málsnúmer 1108222Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.ADHD beiðni um kynningu Fléttunnar á málþingi

Málsnúmer 1108271Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Jafnréttis- og framkvæmdaáætlun

Málsnúmer 1108177Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Jafnréttisáætlun 2010-2014

Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2011

Málsnúmer 1105038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.7.Vinnufundur félags- og tómstundanefndar um reglur og verklag í félagsþjónustu

Málsnúmer 1108295Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Fræðslunefnd - 70

Málsnúmer 1108003FVakta málsnúmer

Fundargerð 70. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Þorsteinn Tómas Broddason og Ásta Björg Pálmadóttir kvöddu sér hljóðs.

3.1.Ársskýrslur leikskólanna 2010-2011

Málsnúmer 1108122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Skólasamningur leikskóla

Málsnúmer 1108059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Innritunarreglur í leikskóla

Málsnúmer 1108061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Ársskýrslur grunnskólanna 2010-2011

Málsnúmer 1106092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Fé til námsgagnakaupa

Málsnúmer 1107055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.6.Breytingar á skólastjórabústað í Varmahlíð

Málsnúmer 1108021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.7.Leiguhúsnæði fyrir skólastjóra

Málsnúmer 1108019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.8.Breytingar á skólahúsnæði Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1108020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.9.Ráðningasamningur við skólastjóra

Málsnúmer 1108018Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.10.Framlög úr Jöfnunarsjóði til eflingar tónlistarnáms

Málsnúmer 1108016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.11.Endurskoðun skólastefnu

Málsnúmer 1108141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 70. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Fræðslunefnd - 71

Málsnúmer 1109003FVakta málsnúmer

Fundargerð 71. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Aðalnámskrá leikskóla 2011

Málsnúmer 1109078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.2.Leikskólar-gjaldskrár-reglur

Málsnúmer 1109083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.3.Aðalnámskrá grunnskóla 2011

Málsnúmer 1109079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.4.Skólavogin

Málsnúmer 1102099Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.5.Olweus - skólaárið 2011-2012

Málsnúmer 1109081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.6.Samkomulag Varmahlíðarskóla við Barnaverndarstofu

Málsnúmer 1109113Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.7.Aðstaða fyrir fatlaða í Varmahlíðaskóla

Málsnúmer 1109120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.8.Innritun í tónlistarskóla skólaárið 2011-2012

Málsnúmer 1109112Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.9.Jafnréttisáætlun 2010-2014

Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar fræðslunefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.Menningar- og kynningarnefnd - 54

Málsnúmer 1108016FVakta málsnúmer

Fundargerð 54. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Viðhald Safnahúss Skagfirðinga

Málsnúmer 1009041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.2.Erindi frá húsnefnd Ketlás

Málsnúmer 1105004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.3.Rekstur Menningarhússins Miðgarðs árið 2011

Málsnúmer 1103036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.4.Félagsheimili Rípurhrepps

Málsnúmer 1103015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.5.500 ára afmæli siðaskipta

Málsnúmer 1109110Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.6.Skýrsla vegna starfsleyfis

Málsnúmer 1108311Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.7.Þakkarbréf og skýrsla

Málsnúmer 1109012Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.8.Farskóli Félags íslenskra safna og safnmanna í Skagafirði 5-7 okt. 2011

Málsnúmer 1109087Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 54. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.Skipulags- og byggingarnefnd - 227

Málsnúmer 1109002FVakta málsnúmer

Fundargerð 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Steinn lóð 1 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1108266Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.2.Hraun I lóð (220466) - Umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 1109030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Borgarmýri 1A-Umsókn um uppskiptingu eignar

Málsnúmer 1108064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.4.Enni 146406 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1108218Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.5.Ártún 5 - Umsókn um breikkun innkeyrslu

Málsnúmer 1108029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.6.Hóll lóð 1-Umsókn um nafnleyfi og sameiningu lands

Málsnúmer 1108008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.7.Túngata 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1109053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.8.Fagranes lóð 2 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1109054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Viggó Jónsson tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

6.9.Fagranes lóð 2 - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1109055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Viggó Jónsson tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

6.10.Lágeyri 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1109065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.11.Haustfundur félags byggingafulltrúa.

Málsnúmer 1109068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Umsókn um langtímalán 2011

Málsnúmer 1108004Vakta málsnúmer

Lagður fram lánssamningur nr. 31/2011 milli Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. sem lánveitanda og Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem lántaka.

"Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 161.000.000 kr. til 13 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til að endurfjármagna afborganir lána á gjalddaga hjá Lánasjóði sveitarfélaga á síðari hluta árs 2011 ásamt því að fjármagna gatnagerð, gangstéttir og fráveituverkefni, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006. Jafnframt er Ástu B. Pálmadóttur, kt. 040764-2839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari."

Lánssamningurinn borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.

8.Ósk um leyfi frá nefndarstörfum

Málsnúmer 1109192Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf, dags. 15. september 2011, frá Jennýu Ingu Eiðsdóttur, fulltrúa lista VG, þar sem hún óskar eftir leyfi sem aðalmaður í fræðslunefnd og varamaður í Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar frá 20. september 2011 til 1. september 2012. Jenný Inga tók sæti varamanns í Húsnæðissamvinnufélaginu í leyfi Gísla Árnasonar.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu og þakkar Jenný Ingu Eiðsdóttur störf hennar.

Forseti gerir tillögu um að fulltrúar í fræðslunefnd verði; Úlfar Sveinsson og Bjarna Jónsson til vara, og varamaður í Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar verði Arnrún Halla Arnórsdóttir. Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.

9.Óskum um tímabundna lausn úr sveitarstjórn

Málsnúmer 1109184Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf dags. 16. september 2011 frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur fulltrúa Samfylkingar, þar sem hún óskar eftir lausn úr sveitarstjórn um tiltekinn tíma, ásamt þeim ráðum og nefndum sem hún er tilnefnd í af hálfu sveitarstjórnar. Óskað er eftir leyfi frá og með 20. september 2011 til og með 31. ágúst 2013

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu og þakkar Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur störf hennar.

Þorsteinn Tómas Broddason 1. varamaður á lista Samfylkingar mun taka sæti hennar í sveitarstjórn og Svanhildur Guðmundsdóttir tekur sæti 1. varamanns í sveitarstjórn

Gerð er tillaga um Þorsteinn Tómas Broddason sem áheyrnarfulltrúa í byggðarráði og Svanhildi Guðmundsdóttur til vara.

Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.

Forseti gerir tillögu um að annar varaforseti sveitarstjórnar verði Þorsteinn Tómas Broddason

Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast hann því rétt kjörinn.

Forseti gerir jafnframt tillögu um eftirfarandi fulltrúa í stað Grétu Sjafnar Guðmundsdóttur:

Þorstein Tómas Broddason í Samráðsnefnd um Hólastað.

Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast hann rétt kjörinn.

Þorsteinn Tómas Broddason aðalmann og Svanhildi Guðmundsdóttur varamann, á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna. Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.

Þorsteinn Tómas Broddason aðalmann og Svanhildi Guðmundsdóttur varamann, á ársþing SSNV. Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.

Forseti lagið fram tillögu um frestun tilnefningar í stjórn Eyvindarstaðarheiðar, var það samþykkt.

10.Tillaga um áheyrnarfulltrúa í fastanefndum sveitarfélagsins

Málsnúmer 1109189Vakta málsnúmer

"Lagt er til að þeir flokkar eða framboðsaðilar sem fulltrúa eiga í sveitarstjórn en hafa ekki fengið kjörna nefndarmenn í eina eða fleiri fastanefndir sveitarfélagsins geti tilnefnt til eins árs áheyrnarfulltrúa ásamt varamanni til setu í þeim fastanefndum sveitarfélagsins þar sem sá flokkur eða framboðsaðili hefur ekki fengið kjörinn fulltrúa, með málfrelsi og tillögurétt. Samkvæmt þessu verði áheyrnarfulltrúar tilnefndir í skipulags- og byggingarnefnd, fræðslunefnd, atvinnu- og ferðamálanefnd, félags- og tómstundanefnd, umhverfis- og samgöngunefnd, menningar- og kynningarnefnd og landbúnaðarnefnd."

Bjarni Jónsson

Stefán Vagn Stefánsson

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

11.Endurtilnefning áheyrnarfulltrúa í fastanefndir 20. sept 2011

Málsnúmer 1109138Vakta málsnúmer

Endurtilnefning áheyrnarfulltrúa Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, í fastanefndir Sveitarfélagins Skagafjarðar til eins árs frá 21. september 2011.

Gerð er tillaga um eftirtalda:

Atvinnu- og ferðamálanefnd

Aðalmenn: Gunnstein Björnsson (D) og Árna Gísla Brynleifsson (S)

Varamenn: Arnljót Bjarka Bergsson (D) og Sigurlaugu Brynleifsdóttur (S)

Félags- og tómstundanefnd

Aðalmenn: Guðnýu Axelsdóttur (D)

Varamenn: Ragnheiði Ástu Jóhannsdóttur (D)

Fræðslunefnd:

Aðalmenn: Guðna Kristjánsson (S)

Varamenn: Þorstein Tómas Broddaon (S)

Landbúnaðarnefnd:

Aðalmenn: Guðrún Helgadóttur (S)

Varamenn: Ingibjörgu Hafstað (S)

Menningar- og kynningarnefnd:

Aðalmenn: Eybjörgu Guðnadóttur (D) og Árna Gísla Brynleifsson (S)

Varamenn: Emmu Sif Björnsdóttur (D) og Helga Thorarensen (S)

Skipulags- og byggingarnefnd:

Aðalmenn: Svanhildi Guðmundsdóttur (S)

Varamenn: Árna Gísla Brynleifsson (S)

Umhverfis- og samgöngunefnd:

Aðalmenn: Jón Sigurðsson (D)

Varamenn: Ingibjörgu Sigurðardóttur (D)

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.

Borist hefur ósk frá fulltrúa Frjálslyndra og óháðra, um að tilnefna áheyrnarfulltrúa F lista á byggðarráðsfundi í byrjun október.

Forseti ber upp erindi fulltrúa Frjálslyndar og óháðra og leggur jafnframt til að núverandi áheyrnarfulltrúar sitji fundi út septembermánuð. Forseti leggur til að byggðarráði verði veitt fullnaðarumboð til afgreiðslu þessa máls.

Áheyrnarfulltrúar F lista eru, aðal- og varafulltrúar í sömu röð; Oddur Valsson og Ingvar Björn Ingimundarson í félags- og tómstundanefnd, Jón Ingi Halldórsson og Marian Sorinel Lazar í fræðslunefnd, Sigurjón Þórðarson og Guðný Kjartansdóttir í landbúnaðarnefnd, Pálmi S Sighvatz og Hrefna Gerður Björnsdóttir í skipulags- og byggingarnefnd, Guðný Kjartansdóttir og Hanna Þrúður Þórðardóttir í umhverfis- og samgöngunefnd.

Ekki bárust aðrar tilnefningar og skoðast þau til rétt kjörin.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.

12.Endurkjör í Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar

Málsnúmer 1105121Vakta málsnúmer

Í Stjórn Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttir og Halldórs Jónssonar skulu stitja samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins: Sveitarstjóri, forseti sveitarstjórnar og einn fulltrúi tilnefndur. Stjórn sjóðsins skipa: Ásta Björg Pálmadóttir, Bjarni Jónsson og Örn A. Þórarinsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram, samþykkt samhljóða.

13.Tillaga frá fulltrúa Samfylkingar

Málsnúmer 1109186Vakta málsnúmer

Þorsteinn Tómas Broddason tók til máls og lagði fram eftirfarandi tillögu frá Samfylkingunni.

"Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að unnar verði siðareglur fyrir kjörna fulltrúa sveitarfélagsins. Skipuð verði fimm manna nefnd með fulltrúum allra flokka, sem vinni tillögur að siðareglum. Skipað verði í nefndina á næsta fundi sveitarstjórnar þann 18. október 2011. Nefndin skal skila tillögum að siðareglum til sveitarstjórnar fyrir 31.12.2011."

Greinargerð:

Markmið með þessari tillögu er að farið verði í það að skilgreina það hátterni og viðmót sem kjörnum fulltrúum ber að sýna við störf sín á vegum Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Með kjörnum fulltrúum er átt við sveitarstjórnarfulltrúa og alla aðra sem kjörnir eru til setu í nefndum og ráðum hjá Sveitarfélaginu.

Siðareglur eru m.a. leiðbeiningar um það hvernig æskilegt er að kjörnir fulltrúar bregðist við þegar siðferðileg álitamál koma upp í störfum þeirra.. Siðareglur gefa skýrt til kynna hvaða gildi kjörnir fulltrúar telja mikilvæga fyrir menningu innan sveitarstjórnargeirans, hvetja til faglegra vinnubragða, auka samkennd og samheldni ólíkra flokka, upplýsa um hvaða atriði kjörnir fulltrúar leggja áherslu á í samskiptum við almenning og þær minnka líkurnar á áföllum og hneykslismálum.

Á undanförnum árum hafa sveitarfélög unnið og samþykkt siðareglur kjörinna fulltrúa.

Þorsteinn Tómas Broddason, Samfylkingunni.

Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði til að tillögunni verði vísað til byggðarráðs og lagði fram eftirfarandi bókun:

?Í drögum að frumvarpi til sveitarstjórnarlaga frá 28. desember 2010 er ákvæði í 29. grein um siðareglur og góða starfshætti. Þar kemur fram að sveitarstjórnum sé heimilt að setja sér siðareglur og hafa nokkur sveitarfélög nú þegar sett slíkar reglur. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2009 ályktaði einnig um að það mælti með því að sveitarstjórnir settu sér siðareglur. Sveitarstjóri hefur á undanförnum vikum safnað efni og kynnt sér siðareglur sem sum sveitarfélög hafa sett sér með það að leiðarljósi að farið verði yfir hvort og þá hvernig reglur í þeim efnum verði settar fyrir sveitarfélagið Skagafjörð. Um málið verður fjallað í byggðaráði og tillaga er samfylkingarinnar innlegg í þá umræðu.?

Stefán Vagn Stefánsson og Bjarni Jónsson.

Jón Magnússon kvaddi sér hljóðs, þá Þorsteinn Tómas Broddason og Stefán Vagn Stefánsson.

Forseti bar upp tillögu Stefáns Vagns Stefánssonar, um að vísa tillögu Þorsteins Tómasar Broddasonar til byggðarráðs, og var það samþykkt samhljóða.

14.Barnaverndarnefnd - 147

Málsnúmer 1107008FVakta málsnúmer

Fundargerð frá 147. fundi barnaverndarnefndar frá 19. ágúst 2011 lögð fram til kynningar á 282. fundi sveitarstjórnar.

15.SKV - Fundargerðir stjórnar 2011

Málsnúmer 1101002Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 23. ágúst 2011 lögð fram til kynningar á 282. fundi sveitarstjórnar.

16.Heilbr.eftirlit - Fundargerðir 2011

Málsnúmer 1101006Vakta málsnúmer

Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 4. ágúst 2011 lögð fram til kynningar á 282. fundi sveitarstjórnar.

17.Menningarráð - Fundargerðir stjórnar 2011

Málsnúmer 1101007Vakta málsnúmer

Fundargerð Aðalfundar Menningarráðs Norðurlands vestra frá 26. ágúst 2011 lögð fram til kynningar á 282. fundi sveitarstjórnar.

18.SSNV - fundargerðir stjórnar 2011

Málsnúmer 1101003Vakta málsnúmer

Fundargerð 19. ársþings SSNV frá 26. og 27. ágúst lögð fram til kynningar á 282. fundi sveitarstjórnar.

Þorstein Tómas Broddason, Stefán Vagn Stefánsson, Þorsteinn Tómas Broddason, Bjarni Jónsson, með leyfi varaforseta, Jón Magnússon og Þorsteinn Tómas Broddason tóku til máls.

19.Byggðarráð Skagafjarðar - 564

Málsnúmer 1108013FVakta málsnúmer

Fundargerð 564. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

19.1.Sameiginleg barnaverndarnefnd

Málsnúmer 1106072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

19.2.Dagskrá 19. ársþings SSNV

Málsnúmer 1108190Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

19.3.Efling sveitarstjórnarstigsins

Málsnúmer 1108174Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

19.4.Húsaleigubætur nemenda

Málsnúmer 1108111Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

19.5.Leyfi fyrir íslandsmóti í enduro

Málsnúmer 1108194Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

19.6.Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - ótryggt rafmagn

Málsnúmer 1108193Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

19.7.Umsókn um langtímalán 2011

Málsnúmer 1108004Vakta málsnúmer

Vísað til 9. liðar á dagskrá fundarins - Umsókn um langtímalán 2011 (sama málsnúmer.)

19.8.Fé til námsgagnakaupa

Málsnúmer 1107055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

19.9.Evrópsk lýðræðisvika

Málsnúmer 1108202Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.Byggðarráð Skagafjarðar - 565

Málsnúmer 1109001FVakta málsnúmer

Fundargerð 565. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

20.1.Vinabæjamót 2011 - Fundargerð frá fundi forsvarsmanna vinabæja

Málsnúmer 1108256Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.2.Umsögn um þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landsvæða

Málsnúmer 1108257Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.3.Borgarmýri 1-Umsagnarb.vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1108333Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.4.Tilboð í hlutafé í Íshestum ehf

Málsnúmer 1109058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.5.Norðurá bs. - Ársfundur 2011

Málsnúmer 1109056Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.6.Stekkjarból 146589 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1108224Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.7.Stekkjarból 146589 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1108226Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.8.Uppgjör á framlagi v. fasteignaskatts 2011

Málsnúmer 1109028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.9.Hvatning velferðarvaktarinnar

Málsnúmer 1109010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.10.Rekstrarupplýsingar 2011 - sveitarsjóður og stofnanir

Málsnúmer 1105163Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

20.11.Staða framkvæmda rædd

Málsnúmer 1109034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

21.Félags- og tómstundanefnd - 175

Málsnúmer 1108011FVakta málsnúmer

Fundargerð 175. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 282. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

Fundi slitið - kl. 17:37.