Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

217. fundur 11. desember 2007
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 217 - 11. desember 2007
 
Ár 2007, þriðjudaginn 11. desember kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsi við Faxatorg á Sauðárkróki.
 
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Einar Eðvald Einarsson, Sigurður Árnason, Hrund Pétursdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Páll Dagbjartsson, Sigríður Björnsdóttir, Gísli Sigurðsson og Bjarni Jónsson
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri.
 
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
 
 
Erindi til afgreiðslu
 
1.
411. fundur byggðaráðs, 29. nóvember 2007.
 
 
Mál nr. SV070594
 
Gunnar Bragi Sveinsson kynnir fundargerð, sem er í 10 liðum.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
2.
412. fundur byggðaráðs, 5. desember 2007.
 
 
Mál nr. SV070595
 
Gunnar Bragi Sveinsson kynnir fundargerð, sem er í 3 liðum.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
3.
071204 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV070596
 
Gunnar Bragi Sveinsson kynnir fundargerð, sem er 8 dagskrárliðir.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
4.
071204 Félags- og tómstundanefnd
 
 
Mál nr. SV070597
 
Sigríður Björnsdóttir kynnir fundargerðina, sem er í 8 liðum.
Engnn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
5.
071203 Fræðslunefnd 30
 
 
Mál nr. SV070605
 
Sigurður Árnason kynnir fundargerðina, 8 dagskrárliðir.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
6.
071205 Landbúnaðarnefnd
 
 
Mál nr. SV070598
 
Einar E. Einarsson kynnir fundargerð. Dagskrárliðir eru 7.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Einar E. Einarsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
 
7.
071203 Menningar- og kynningarnefnd
 
 
Mál nr. SV070599
 
Hrund Pétursdóttir kynnir fundargerðina, sem er í 5 liðum.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Hrund Pétursdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
8.
071206 - 136.f Skipulags- og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV070600
 
Einar E. Einarsson kynnir fundargerð. Dagskrárliðir eru 17.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgr. 16. liðar.
 
 
9.
071128 Umhverfis- og samgöngunefnd 21
 
 
Mál nr. SV070601
 
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnir fundargerðina, eitt mál á dagskrá.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
10.
071205 Umhverfis- og samgöngunefnd 22
 
 
Mál nr. SV070602
 
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnir fundargerð, eitt mál á dagskrá.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
11.
Endurskoðun á samþykktum sveitarfélagsins – síðari umræða
 
 
Mál nr. SV070580
 
Enginn kvaddi sér hljóðs um þennan dagskrárlið.
Endurskoðaðar Samþykktir um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
 
 
12.
Tilnefning áheyrnarfulltrúaVinstri hreyfingarinnar græns framboðs í nefndir 
 
Mál nr. SV070606
 
 
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti tilnefningar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs um áheyrnarfulltrúa í nefndir:
 
Fræðslunefnd
Aðalm: Úlfar Sveinsson        
Varam: Valgerður Inga Kjartansdóttir
 
Skipulags- og byggingarnefnd
Aðalm: Gísli Árnason
Varam: Karl Bjarnason
 
Félags- og tómstundanefnd
Aðalm: Jenný Inga Eiðsdóttir
Varam: Guðrún Hanna Halldórsdóttir
 
Menningar- og kynningarnefnd
Aðalm: Björg Baldursdóttir
Varam: Ólafur Þ. Hallgrímsson
 
Umhverfis- og samgöngunefnd       
Aðalm: Harpa Kristinsdóttir
Varam: Úlfar Sveinsson
 
Atvinnu- og ferðamálanefnd
Aðalm: Sigurlaug Konráðsdóttir        
Varam: Birna Sigurbjörnsdóttir
 
 
Lagt fram til kynningar
 
13.
071205 Skagafjarðarveitur 94
 
 
Mál nr. SV070603
 
Til máls tók Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.
 
 
14.
071114 Heilbrigðiseftirlit Nl.v.
 
 
Mál nr. SV070561
 
 
 
15.
071204 Heilbrigðisnefnd Nl.v.
 
 
Mál nr. SV070604
 
Enginn kvaddi sér hljóðs um fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Nl.v.
 
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
 
Fundi slitið kl. 17:10.  Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar