Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

251. fundur 08. september 2009
Sveitarfélagið Skagafjörður
Sveitastjórn
251. fundur - haldinn í Safnahúsi við Faxatorg,
þriðjudaginn 8. september 2009 kl. 16:00
 
Fundinn sátu:
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Sigurður Árnason, Íris Baldvinsdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Páll Dagbjartsson, Sigríður Björnsdóttir, Gísli Sigurðsson, Gísli Árnason, Guðmundur Guðlaugsson.
 
Fundargerð ritaði: Helga S Bergsdóttir ritari.
 
Dagskrá:
 
0908006F - Byggðarráð Skagafjarðar - 487
Fundargerð 487. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Páll Dagbjartsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
 
0908012 - Kosningar til sveitarstjórna, frv. um breytingu - 149. mál persónukjör
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907034 - Styrkir v. skiptinema 2009-2010.
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0901030 - Ársþing SSNV 2009, nr. 17
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0809004 - Fjárhagsáætlun 2009
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0808076 - Rekstur sundlaugarinnar að Sólgörðum, Fljótum
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908024 - Íslensk börn og efnahagsvandi þjóðarinnar
 Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0903017 - Áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2009
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0801016 - Þjóðlendukröfur
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0904014 - Stjórnarfundir Varmahlíðarstjórnar 2009
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0901049 - Stjórnarfundir SSNV 2009
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0908001F - Félags- og tómstundanefnd - 146
Afgreiðsla 487. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 488
Fundargerð 488. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
 
0806090 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - Stækkun verknámshúss
Afgreiðsla 488. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908052 - Styrkur til forvarnarátaks í menntaskólum landsins
Afgreiðsla 488. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908087 - Akstursþjónusta fatlaðra
Afgreiðsla 488. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0906049 - Fjárlaganefnd - umsóknir v fjárlagaársins 2010
Afgreiðsla 488. fundar Byggðaráðs staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908057 - Frumvarp um endurskoðun á EES-samningi
Afgreiðsla 488. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0908051 - Ráðgjöf og upplýsingamiðlun
Afgreiðsla 488. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0901030 - Ársþing SSNV 2009, nr. 17
Afgreiðsla 488. fundar Byggðaráðs lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0908003F - Félags- og tómstundanefnd - 147
Fundargerð 147. fundar Félags og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Elinborg Hilmarsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
 
0903011 - Fjárhagsaðstoð 2009 - trúnaðarmál
Afgreiðsla 147. fundar Félags og tómstundanefndar lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0908085 - Jafnréttisþing 2009 fundarboð
Afgreiðsla 147. fundar Félags og tómstundanefndar lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0908087 - Akstursþjónusta fatlaðra
Afgreiðsla 147. fundar Félags og tómstundanefndar lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0810009 - Jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2006 - 2010
Afgreiðsla 147. fundar Félags og tómstundanefndar á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908078 - Dagvistun í heimahúsum
Afgreiðsla 147. fundar Félags og tómstundanefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909003F - Fræðslunefnd - 50
Fundargerð 50. fundar Fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
0908008 - Ráðning fræðslustjóra

Afgreiðsla 50. fundar Fræðslunefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 181
Fundargerð 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
 
0908032 - Bústaðir I, lóð 01( 218686) - Umsókn um landskipti.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908022 - Bústaðir I, lóð 01 (218686) - Umsókn um byggingarleyfi.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908037 - Skólagata (146723)- Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908035 - Keflavík 146389 - Umsókn um byggingarleyfi
afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908034 - Lerkihlíð 5, Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908031 - Laufskálarrétt - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907039 - Gauksstaðir 145883 - Umsókn um byggingarleyfi.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908030 - Gauksstaðir lóð (207146) - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908029 - Raftahlíð 67 (143658) - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 

0908010 - Dalatún 14 - Umsókn um byggingarleyfi.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907041 - Grófargil - Umsókn um byggingarleyfi.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907040 - Skagfirðingabraut 24 - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908040 - Skagfirðingabraut 26 Umsókn um stöðuleyfi.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908002 - Birkihlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908042 - Birkimelur 18 - Umsókn um utanhúsklæðningu.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908039 - Háahlíð 14 - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907043 - Flæðagerði 3 (143913) - Umsókn um eignaskiptingu
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908013 - Borgarteigur 5 - umsókn um stöðuleyfi.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908004 - Hofsóshöfn - Umsókn um framkvæmdaleyfi.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907009 - Hólatún 3 (143453) - breikkun innkeyrslu.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908045 - Hólatún - Erindi íbúa.
Afgreiðsla þessa máls var frestað á 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar.
 
0908044 - Lambanes-Reykir lóð 146844 - Brunatjón.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908043 - Sauðárkrókur 218097, - Iðnaðarsvæði lóðarmál.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908041 - RARIK - Umsókn um geymsluport.
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908003 - Stekkjarból / Hólkot - Unadal
Afgreiðsla 181. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908010F - Skipulags- og byggingarnefnd - 182
Fundargerð 182. fundar Skipulags og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
 
0808033 - Aðalskipulag Skagafjarðar
Afgreiðsla 182. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909002F - Skipulags- og byggingarnefnd - 183
Fundargerð 183. fundar Skipulags og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Til máls tóku: Páll Dagbjartsson, Gísli Árnason, Einar E. Einarsson, Páll Dagbjartsson, Gísli Árnason og Einar E Einarsson, fleiri ekki.
 
0808033 - Aðalskipulag Skagafjarðar
Fram kom tillaga frá Páli Dagbjartssyni; #GLSveitarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu byggingar- og skipulagsnefndar á athugasemdum varðandi tillögu að Aðalskipulagi fyrir sveitarfélagið til næsta fundar sveitarstjórnar. Í millitíðinni haldi nefndin kynningarfund með sveitarstjórnarfulltrúum og fari ítarlega yfir þær athugasemdir sem fram komu á auglýstum athugasemdarfresti#GL
 
Einar E. Einarsson óskar bókað: Undirritaður undrast tillögu fulltrúa sjálfstæðismanna um frestun og bendir á að 99#PR athugsemdanna voru afgreiddar úr skipulags og byggingarnefnd með fullkominni sátt allrar nefndarmanna. Búið er að halda tvo kynningarfundi á tillögunni fyrir sveitarstjórnarfulltrúa og nefndarfólk þann 17.12.2008 og 12.05.2009. Athugasemdir hafa einnig verið öllum sveitarstjórnarfulltrúum aðgengilegar í nokkrar vikur. Ég legg því til að sveitarstjórnarmenn samþykki fundargerðina og þar með aðalskipulagstillöguna með áorðnum breytingum.
 
Tillaga Páls Dagbjartssonar borin undir atkvæði og felld með fimm atkvæðum gegn þremur, einn sat hjá.
 
Afgreiðsla 183. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
Páll Dagbjartsson gerði grein fyrir atkvæði sínu og óskaði bókað: Ég samþykki afgreiðslu nefndarinnar að öðru leyti en; í fyrsta lagi lið 12 þar sem ég tel enga þörf á því að gera lengur ráð fyrir sorpurðunarsvæði við Brimnes. Í öðru lagi lið 18, því ég tel að sú útfærsla sem nefndin gerir ráð fyrir varðandi reiðvegi í héraðinu er óljós og ófullnægjandi. Það verður að mínu mati að liggja ljóst fyrir hvar sveitarstjórn vill að reiðvegir liggi í sveitarfélaginu.
 
Gísli Árnason gerir grein fyrir atkvæði sínu og óskar bókað: Ég ítreka fyrri bókun um að eðlilegt sé að sorpurðunarstaður við Brimnes í Viðvíkursveit merktur S-1.1 á uppdrætti verði felldur út úr 5.tillögu að aðalskipulagi Skagafjarðar.
 
Þá tók til máls Sigríður Björnsdóttir og gerði grein fyrir atkvæði sínu.
 
0909005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 184
Fundargerð 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 251. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
 
0909017 - Jón Kr.Ólafsson 2112474019 - Umsókn um löggildingu
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909024 - Hjallaland lóð 01 (218751) - Umsókn um landskipti.
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909026 - Hjallaland lóð 02 (218752) - Umsókn um landskipti.
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908088 - Steinhóll 146902 - Umsókn um landskipti
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909020 - Herjólfsstaðir 145886 - umsókn um framkvæmdaleyfi
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908077 - Steintún land 199118 - framkvæmdaleyfi
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907009 - Hólatún 3 (143453) - breikkun innkeyrslu.
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907025 - Borgarmýri 3A - Fyrirspurn um breytingu lóðar og byggingarleyfi.
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909019 - Umsókn um uppsetningu á skiltum við Túngötu á Skr.
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0908075 - Sauðárkrókur 218097 - Umsókn um leiguland
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar lögð fram á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0909021 - Víðilundur 3-5 - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909007 - Birkimelur 14 - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909023 - Lerkihlíð 9 - Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909006 - Lambanes-Reykir lóð 146844 - Umsókn um niðurrif
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0909027 - Fjallskiladeild úthluta Seyluhrepps - framkvæmdaleyfisumsókn
Afgreiðsla 184. fundar Skipulags og byggingarnefndar staðfest á 251. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
 
0907004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 484 Fundargerð 484. fundar Byggðaráðs Skagafjarðar lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0907006F - Byggðarráð Skagafjarðar – 485
Fundargerð 485. fundar Byggðaráðs Skagafjarðar lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0907009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 486
Fundargerð 486. fundar Byggðaráðs Skagafjarðar lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar
.
0907005F - Atvinnu- og ferðamálanefnd - 50
Fundargerð 50. fundar Atvinnu og ferðamálanefndar lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0908001F - Félags- og tómstundanefnd - 146
Fundargerð 146. fundar Félags og tómstundanefndar lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0907007F - Skipulags- og byggingarnefnd - 180
Fundargerð 180. fundar Skipulags og byggingarnefndar lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0901085 - Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2009
Fundargerð 122. fundar stjórnar Skagafjarðarveitna frá 6. júlí 2009 lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0904014 - Stjórnarfundir Varmahlíðarstjórnar 2009
Fundargerð stjórnar Menningaseturs Skagfirðinga í Varmahlíð frá 30. júní 2009 lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0909011 - Fundargerðir Menningarráðs Nl.v. 2009
Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 25. júní 2009 lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0901049 - Stjórnarfundir SSNV 2009 Fundargerð stjórnar SSNV frá 12. ágúst 2009 lögð fram til kynningar á 251. fundi sveitarstjórnar.
 
0908076 - Erindi frá Hrund Pétursdóttur
Lagt fram bréf frá Hrund Pétursdóttur dags. 28. ágúst þar sem hún óskar eftir lausn, um óákveðinn tíma, frá setu sem aðalmaður í Menningar- og kynningarnefnd og á Eigendafundum Miðgarðs. Einnig sem varafulltrúi Framsóknarflokks í sveitarstjórn, á aðal- og hluthafafundum Skagafjarðarveitna og á þingi SSNV.
 
Erindi Hrundar Pétursdóttur borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
Í stað Hrundar er tilnefnd Íris Baldvinsdóttir. Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast hún því rétt kjörin.
 
Fleira ekki gert.
 
Fundi slitið kl. 18:45