Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

301. fundur 15. maí 2013 kl. 16:15 - 17:30 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Þorsteinn Tómas Broddason 2. varaforseti
  • Sigurjón Þórðarson aðalm.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Kristín Jónsdóttir. ritari
Fundargerð ritaði: Kristín Jónsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Skagfirðingabr.24 Hótel Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304097Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Aðalgata 8, Hard Woke cafe - Umsagnarbeiðni vagna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Umhverfis- og samgöngunefnd - 84

Málsnúmer 1304006FVakta málsnúmer

Fundargerð 84. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs.

2.1.Smábátahöfn - flotbryggjur

Málsnúmer 1212094Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Brunavarnir Skagafjarðar - eldri munir á safn

Málsnúmer 1304136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands - til kynningar

Málsnúmer 1303048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Stækkun Þjórsárvera, fundargerð og friðlýsingarskilmálar

Málsnúmer 1303098Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Veitur - Fundargerðir 2013

Málsnúmer 1302060Vakta málsnúmer

Fundargerð Stjórnar Skagafjarðarveitna frá 16. apríl 2013 lögð fram til kynningar á 301. fundi sveitarstjórnar.

4.Samb. ísl. sveitarfélaga - fundargerðir stjórnar 2013

Málsnúmer 1301013Vakta málsnúmer

Fundargerð 805. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19. apríl 2013 lögð fram til kynningar á 301. fundi sveitarstjórnar.

5.Byggðarráð Skagafjarðar - 622

Málsnúmer 1304009FVakta málsnúmer

Fundargerð 622. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Aðalfundur 2013 - Tækifæri

Málsnúmer 1304174Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.2.Ársfundur 2013 - Stapi lífeyrissjóður

Málsnúmer 1304264Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.3.Dropinn - styrkumsókn

Málsnúmer 1304269Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.4.Þjóðlendukröfur á Norðvesturlandi

Málsnúmer 1201163Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.5.Náttúrustofa Norðurlands vestra - rekstrarsamningur

Málsnúmer 1301243Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.6.Hafgrímsstaðir,Víking Rafting - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.7.Kirkjutorg 3 Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1304082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.8.Skagfirðingabr.24 Hótel Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304097Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.9.Glaumbær Áskaffi - Umsangarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.10.Aðalgata 8, Hard Woke cafe - Umsagnarbeiðni vagna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.Byggðarráð Skagafjarðar - 623

Málsnúmer 1304016FVakta málsnúmer

Fundargerð 623. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Þorsteinn Broddason, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson og Viggó Jónsson kvöddu sér hljóðs.

6.1.Héraðsbókasafn - gjaldskrárhækkun

Málsnúmer 1212086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Bjarni Jónsson bar gjaldskrárbreytingu á Héraðsbókasafni sérstaklega undir atkvæði áður en fundargerðin var borin upp til staðfestingar.
Þorsteinn Broddason sat hjá við afgreiðslu.

6.2.Skólahreysti 2013 - ósk um styrk

Málsnúmer 1304329Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Stækkun Þjórsárvera, fundargerð og friðlýsingarskilmálar

Málsnúmer 1303098Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Stefán Vagn Stefánsson óskaði bókað:Samþykki á drögum Umhverfisstofnunar um stækkun á friðlandi Þjórsárvera er ekki stuðningur við að fallið verði frá framkvæmdum við Norðlingaölduveitu á vegum Landsvirkjunar. Samþykki fyrirliggjandi draga er fyrst og fremst yfirlýsing um að sveitarfélög sunnan Hofsjökuls eigi að hafa sjálfdæmi í þeim efnum er snúa að framkvæmdum á þeim svæðum sem sveitarfélög þeirra ná til. Á sama hátt er einboðið að Sveitarfélagið Skagafjörður með Akrahreppi fer með fullt skipulagsvald og forræði í þeim málum er varðar virkjanakosti og aðra landnýtingu norðan Hofsjökuls. ?

Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Bjarki Tryggvason
Viggó Jónsson
Jón Magnússon
Sigríður Svavarsdóttir

Bjarni Jónsson óskar bókað: Undirritaður fagnar stækkun friðlands Þjórsárvera þó hún sé takmörkuð, en leggur jafnframt áherslu á skipulagsvald sveitarfélaga gagnvart hverskyns framkvæmdum og landnýtingu, þar með talið lagningu háspennulínu yfir Skagafjörð, legu hennar og hve stór hluti hennar yrði settur í jörð.

6.4.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - endurfjármögnun langtímalána

Málsnúmer 1304300Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.5.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Fluga hf - hlutafjáraukning

Málsnúmer 1304303Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.6.Reykjarhólsvegur 2a - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1304321Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.7.Reykjahólsvegur 2b - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304323Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.8.Reykjarhólsvegur 4a - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304324Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.9.Reykjarhólsvegur 12 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304325Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.10.Reykjarhólsvegur 14 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304326Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.11.Lónkot Sveitasetur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304396Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.12.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga

Málsnúmer 1211129Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.13.Fundargerðir stjórnar SSNV 2013

Málsnúmer 1301012Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 623. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Félags- og tómstundanefnd - 194

Málsnúmer 1304012FVakta málsnúmer

Fundargerð 194. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Beiðni um fjárstuðning 2013

Málsnúmer 1301280Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 194. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Breyting á reglugerð velferðarráðuneytis um húsaleigubætur

Málsnúmer 1302085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 194. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Fundagerðir þjónustuhóps SSNV 2013

Málsnúmer 1303131Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 194. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Fjárhagsaðstoð 2013 trúnaðarbók

Málsnúmer 1302075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 194. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.Fræðslunefnd - 86

Málsnúmer 1304010FVakta málsnúmer

Fundargerð 86. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Samningur vegna styrks úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Málsnúmer 1210254Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 86. fundar fræðslunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

8.2.Skipulag skólahalds austan Vatna

Málsnúmer 1301180Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 86. fundar fræðslunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

8.3.Skólaakstur - útboð

Málsnúmer 1209235Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 86. fundar fræðslunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

9.Fræðslunefnd - 87

Málsnúmer 1304014FVakta málsnúmer

Fundargerð 87. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Skólaakstur - útboð

Málsnúmer 1209235Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 87. fundar fræðslunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

10.Menningar- og kynningarnefnd - 66

Málsnúmer 1304013FVakta málsnúmer

Fundargerð 66. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Bjarni Jónsson, Þorsteinn Broddason og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.

10.1.Beiðni um gjaldskrárhækkun

Málsnúmer 1212086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.2.Nýtt nafn á Félagsheimili Rípurhrepps

Málsnúmer 1302207Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.3.Fundargerð húsnefndar Melsgils

Málsnúmer 1301270Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.4.Byggðasafn Skagfirðinga - ársskýrsla 2012

Málsnúmer 1304137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.5.Félagsheimili í Skagafirði. Stöðuyfirlit apríl 2013.

Málsnúmer 1304365Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 66. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sigurjón Þórðarson óskar að bókað verði: Skýrslan er upplýsandi og vönduð og sýnir svo ekki verður um villst að Sveitarfélagið Skagafjörður þarf að gera rækilega bragarbót á utanumhaldi um rekstur félagsheimilinna og koma eignarhaldi þeirra á hreint. Mikilvægt er að hefjast handa strax þannig að skýrslan rykfalli ekki upp í hillu en hætt er við að ef beðið er með að gera nauðsynlega tiltekt að þá úreldist skýrslan hratt og nýtist ekki sem skyldi.

11.Skipulags- og byggingarnefnd - 243

Málsnúmer 1303013FVakta málsnúmer

Fundargerð 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 301. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

11.1.Víðilundur (146571) - Staðfesting á landamerkjum.

Málsnúmer 1302086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.2.Aðstaða fyrir blaðamenn á Sauðárkróksvelli

Málsnúmer 1201221Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.3.Aðalgata 20 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304205Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.4.Krossanes lóð 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1304067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.5.Hraun 145889 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1302197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.6.Byrgisskarð (146147)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1303514Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.7.Laugatún 6-8 6R - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1302223Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.8.Skagafjarðarhafnir Sauðárkrókshöfn - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1303446Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.9.Flæðagerði-Tjarnarbær 143910-Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1303515Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.10.Glaumbær Áskaffi - Umsangarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1304042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.11.Kirkjutorg 3 Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1304082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:30.