Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

224. fundur 10. mars 2008 kl. 16:00 í Safnahúsinu við Faxatorg
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 424

1.1.Staða, stefna og næstu skref í háskólamálum í Skagafirði.

1.2.Þriggja ára áætlun 2009-2011

1.3.Umsókn um byggingarleyfi á lóð Skagasels

1.4.Fasteignagjöld Flugu hf 2008

1.5.Samningur um akstur heimsending matar

1.6.Samningur um akstur Dagvist aldraðra

1.7.Niðurgreiðsla dagvistar barna á einkaheimilum

1.8.Ferðaþjónustan Bakkaflöt, rekstrarleyfi, umsagnarbeiðni

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 425

2.1.Þriggja ára áætlun 2009-2011

2.2.Klórgeymsla Sundlaugar Sauðárkróks

2.3.Vátryggingayfirlit veitu- og hafnarmannvirkja

2.4.Umsókn um lóð fyrir atvinnurekstur

2.5.Sáttmáli til sóknar í skólamálum í Skagafirði

2.6.Bréf frá Skagafjarðarhraðlest - skipan starfshóps

2.7.Framtíðarskipan SSNV

2.8.Ársreikningur 2007 - Dvalarh. Sauðá

2.9.Ársfundur Íslenskra orkurannsókna 2008

2.10.Rafeindatækjaúrgangur 327. mál - frumvarp

2.11.Brunavarnir, 376. mál - frumv.

2.12.Mannvirki, 375. mál heildarlög - frumv.

2.13.Skipulagslög, 374. mál - frumv.

2.14.Þingsályktun v. friðlýsingar Jökulsár 59. mál - umsagnarbeiðni

3.Félags- og tómstundanefnd - 121

3.1.Samþykkt um að fram fari heildarúttekt á klórgeymslum sundstaða í sveitarfélaginu

3.2.Styrkir til æskulýðs-og íþróttamála 2005-08

4.Fræðslunefnd - 36

4.1.Umsókn um leikskólavist

4.2.Undirskriftarlistar vegna húsnæðisvanda Birkilundar

4.3.Sumarlokanir leikskóla 2008

4.4.Mötuneyti Árskóla

4.5.Áætlaður nemendafjöldi næsta skólaár

4.6.Svæðisráð foreldra

4.7.Eftirlit með skráningu grunnskólanema

4.8.Reglugerð um Tónlistarskóla

4.9.Söngskóli Alexöndru

5.Fræðslunefnd - 35

5.1.Skólastefna - vinnufundur í feb.08

6.Umhverfis- og samgöngunefnd - 26

6.1.Sauðárkrókshöfn - dýpkun

7.Skipulags- og bygginganefnd - 141

8.Þriggja ára áætlun 2009-2011

9.Stjórnarfundargerð SÍS

Fundi slitið.