Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

371. fundur 27. júní 2018 kl. 12:15 - 12:23 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir aðalm.
  • Laufey Kristín Skúladóttir aðalm.
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Jóhanna Ey Harðardóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson 1. varam.
  • Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir 1. varam.
  • Sveinn Þ. Finster Úlfarsson 1. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Í forföllum Regínu Valdimarsdóttur (D), Ólafs Bjarna Haraldssonar (L) og Álfhildar Leifsdóttur (V) sátu eftirtalin fundinn: Gunnsteinn Björnsson (D), Sveinn Þ. Finster Úlfarsson (L) og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (V).

1.Kjör í samstarfsnefnd með Akrahreppi 2018

Málsnúmer 1804188Vakta málsnúmer

Kosning fulltrúa í samstarfsnefnd með Akrahreppi til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í samstarfsnefnd með Akrahreppi, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson og Þórunn Eyjólfsdóttir.
Varamenn: Axel Kárason og María Einarsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

2.Kjör fulltrúa á ársþing SSNV 2018

Málsnúmer 1806060Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa á ársþing SSNV til fjögurra ára.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa á ársþing SSNV til fjögurra ára, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Ingibjörg Huld Þórðardóttir, Laufey Krístin Skúladóttir, Gísli Sigurðsson, Regína Valdimarsdóttir, Gunnsteinn Björnsson, Ólafur Bjarni Haraldsson, Jóhanna Ey Harðardóttir, Bjarni Jónsson, Álfhildur Leifsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.
Varamenn: Axel Kárason, Björn Ingi Ólafsson, Sigríður Magnúsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson, Elín Árdís Björnsdóttir, Ari Jóhann Sigurðsson, Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, Ragnheiður Halldórsdóttir, Úlfar Sveinsson, Valdimar Óskar Sigmarsson og Högni Elfar Gylfason.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því rétt kjörin.

3.Kjör fulltrúa í almannavarnarnefnd 2018

Málsnúmer 1804189Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í almannavarnarnefnd til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í almannavarnarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Jón Daníel Jónsson og Álfhildur Leifsdóttir.
Varamenn: Laufey Kristín Skúladóttir og Bjarni Jónsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

4.Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra 2018

Málsnúmer 1804192Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson og Sigurjón Þórðarson.
Varamenn: Sigríður Magnúsdóttir og Inga Katrín D. Magnúsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

5.Kjör fulltrúa í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 2018

Málsnúmer 1806065Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Ari Jóhann Sigurðsson og Margrét Eva Ásgeirsdóttir.
Varamenn: Haraldur Þór Jóhannsson og Jón Kolbeinn Jónsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

6.Kjör fulltrúa í stjórn Norðurár bs. 2018

Málsnúmer 1806063Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa í stjórn Norðurár bs. til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Forseti bar upp tillögu um tvo aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Einar E. Einarsson og Sveinn Þ. Finster Úlfarsson.
Varamenn: Ingibjörg Huld Þórðardóttir og Stefán Gísli Haraldsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

7.Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Flugu ehf. 2018

Málsnúmer 1806068Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Flugu ehf. til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Axel Kárason og Steinunn Rósa Guðmundsdótir.
Varamenn: Viggó Jónsson og Auður Björk Birgisdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

8.Tilnefning í stjórn Hátækniseturs 2018

Málsnúmer 1806077Vakta málsnúmer

Tilnefning í stjórn Hátækniseturs Íslands ses. til fjögurra ára, tveir aðalmenn og tveir til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gunnsteinn Björnsson og Högni Elfar Gylfason.
Varamenn: Gísli Sigurðsson og Álfhildur Leifsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

9.Sumarleyfi sveitarstjórnar 2018

Málsnúmer 1806088Vakta málsnúmer

Laufey Kristín Skúladóttir varaforseti sveitarstjórnar bar upp eftirfarandi tillögu:
Undirrituð leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins.
Sumarleyfið hefst 28. júní 2018 og lýkur 10. ágúst 2018.
Laufey Kristín Skúladóttir fyrsti varaforseti.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með níu greiddum atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 12:23.