Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

232. fundur 09. september 2008 kl. 16:00 - 16:50 í Safnahúsinu við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir skjalastjóri
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 444

Málsnúmer 0808012FVakta málsnúmer

Fundargerð 444. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

1.1.Málefni heilbrigðisstofnana á Sauðárkróki og Blönduósi

Málsnúmer 0803073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Uppsetning búnaðar v. Gagnaveitu - umsókn

Málsnúmer 0808067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd haust 2008

Málsnúmer 0809002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Sparkvellir í Skagafirði

Málsnúmer 0808070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Ósk um uppkaup húseignar að Lindargötu 17 eftir fall aurskriðu á húsið og eftirmála þess.

Málsnúmer 0807001Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Póstafgreiðsla í Varmahlíð

Málsnúmer 0805031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Bjarni Jónsson ítrekar bókun sína á fundi byggðarráðs.

1.7.Íbúðarhúsnæði sveitarf. á Hofsósi

Málsnúmer 0808069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Flæðagerði Svaðastaðir (189714) - Umsögn vegna rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0808078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Fossárteigur (145929) - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 0808079Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08

1.10.Fagranes (145928) - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 0808080Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08

1.11.Yfirlýsing og bókun stjórnar Samb. ísl. sveitarfél. 22.08.2008

Málsnúmer 0808081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Skipulags- og bygginganefnd - 153

Málsnúmer 0808011FVakta málsnúmer

Fundargerð 153. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, Einar Einarsson, fleiri ekki.

Forseti gat þess að fyrir mistök sat fulltrúi Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórn fundinn sem varamaður, án þess að vera til þess kjörinn. Skipulags- og byggingarnefnd mun taka þetta fyrir á næsta fundi sínum og bóka það, að þessi mistök hafi ekki haft áhrif á afgreiðslu nefndarinnar. Forseti leggur til að fundargerð skipulags- og byggingarnefndar verði afgreidd með fyrirvara um bókun nefndarinnar.
Fundargerðin samþykkt með fimm atkvæðum.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.
Jón Sigurðsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.

2.1.Sauðárkrókur - Nafir - Ræktunarlönd.

Málsnúmer 0808053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 153. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með fimm atkvæðum.

2.2.Laugarhvammur lóð 11a (215446) - umsókn um nafnleyfi

Málsnúmer 0807064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 153. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með fimm atkvæðum.

2.3.Glaumbær (146031)- Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 0808056Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 153. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með fimm atkvæðum.

2.4.Skipulagsstofnun - Bréf dagsett 14.7.2008. Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer 0808064Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08

2.5.Staðarafrétt, ? Umsókn um framkvæmdaleyfi.

Málsnúmer 0808065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 153. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með fimm atkvæðum.

2.6.Hestasport-Ævintýraferðir ehf. - Aðstaða við Villinganes

Málsnúmer 0808015Vakta málsnúmer

Lagt fram á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08

2.7.Blöndulína 3 - Mat á umhverfisáhrifum

Málsnúmer 0807032Vakta málsnúmer

Lagt fram á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08

Gunnar Bragi Sveinsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lögðu fram eftirfarandi bókun:
?Skriflegt svar forseta sveitarstjórnar og formanns byggðarráðs byggir á upplýsingum frá fundarmönnum er sátu fund skipulags og byggingarnefndar 27. ágúst sl. Fullyrðingar minnihlutans um rangfærslur eru því ekki réttar.?

Bjarni Jónsson lagði fram bókun:
?Lög eru skýr, mál teljast hvorki tekin fyrir eða afgreidd nema þau séu rædd og niðurstaða og/eða ákvörðun bókuð í fundargerð. Ekkert kom fram í fundargerð sem vísaði til þessa máls. Óeðlilegt er að vitnað sé til umræðna sem hafi átt að eiga sér stað en ekki er greint frá í fundargerð.?
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann geri fyrirvara um bókun meirihluta skipulags- og bygginganefndar varðandi þennan lið.

3.Umhverfis- og samgöngunefnd - 32

Málsnúmer 0809003FVakta málsnúmer

Forseti leitaði samþykkis fundarmanna um að taka til afgreiðslu, með afbrigðum, á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08, fundargerð 32. fundar umhverfis- og samgöngunefndar en hún var ekki á útsendri dagskrá. Var það samþykkt og fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

3.1.Skógarstígur í Varmahlíð - jarðvegsskipti og lagnir - opnun tilboða

Málsnúmer 0809010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 32. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með níu atkvæðum.

3.2.Gangstígur og órækt norðan Túnahverfis

Málsnúmer 0808039Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 32. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með níu atkvæðum.

3.3.Hólmagrund - erindi frá íbúum v.hraðaksturs

Málsnúmer 0806016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 32. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08 með níu atkvæðum.

3.4.Leikvellir í Sveitarfélaginu

Málsnúmer 0809011Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08

4.Fundargerð Skagafjarðarveitna

Málsnúmer 0802100Vakta málsnúmer

Fundargerð Skagafjarðarveitna nr. 104, 15.08.08, lögð fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

5.Fundargerð Heilbr.nefndar Nl.v.

Málsnúmer 0804013Vakta málsnúmer

Fundargerð Heilbr.nefndar Nl.v. 26.08.08, lögð fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08.

6.Fundargerð - Náttúrustofa Nl.v.

Málsnúmer 0809007Vakta málsnúmer

Fundargerðir Náttúrustofu Nl.v. nr. 60 29.02.08 og nr. 61 15.05.08, lagðar fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08

7.Stjórnarfundargerð Sambands ísl. sveitarfél.

Málsnúmer 0803035Vakta málsnúmer

Fundargerð Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 756, 22.08.08, lögð fram til kynningar á 232. fundi sveitarstjórnar 09.09.08.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

Fundi slitið - kl. 16:50.