Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

244. fundur 17. mars 2009 kl. 16:00 - 16:00 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir, skjalastjóri
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 469

Málsnúmer 0903007FVakta málsnúmer

Fundargerð 469. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 244. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, fleiri ekki.

1.1.Jarðgerð ehf. - staða fyrirtækisins

Málsnúmer 0902058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 469. fundar byggðarráðs staðfest á 244. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Samstarfssamningur - endurskoðun

Málsnúmer 0802069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 469. fundar byggðarráðs staðfest á 244. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Unglingalandsmót UMFÍ 2009

Málsnúmer 0902023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 469. fundar byggðarráðs staðfest á 244. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Aukafundur fulltrúaráðs EBÍ

Málsnúmer 0903027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 469. fundar byggðarráðs lögð fram á 244. fundi sveitarstjórnar.

1.5.Ársþing SSNV 24.-25. apríl 2009, nr. 17

Málsnúmer 0901030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 469. fundar byggðarráðs staðfest á 244. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Félagslegar íbúðir - Rekstrarframlög til sveitarfélaga v.2008

Málsnúmer 0902026Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 469. fundar byggðarráðs lögð fram á 244. fundi sveitarstjórnar.

2.Skipulags- og byggingarnefnd - 170

Málsnúmer 0903006FVakta málsnúmer

Fundargerð 170. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 244. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Íbishóll lóð (218231) - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 0903038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 244. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Hvalnes lóð, 216349 - umsókn um úthlutun

Málsnúmer 0901089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 244. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Villinganes - Aðstaða við Villinganes

Málsnúmer 0808015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 244. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Tillaga að aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028

Málsnúmer 0903033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram á 244. fundi sveitarstjórnar.

3.Endurkosning í nefndir: Almannavarnanefnd og Kjörstjórn

Málsnúmer 0903042Vakta málsnúmer

Almannavarnanefnd:
Tillaga kom fram um eftirtalda:
Aðalmenn: Sigurður Árnason, Gísli Sigurðsson
Varamenn: Guðrún Helgadóttir, Gísli Árnason
Aðrar tillögur komu ekki fram. Teljast þessi því rétt kjörin.

Kjörstjórn Sauðárkróks:
Tillaga kom fram um Evu Sigurðardóttur sem aðamann og Sigrúnu Öldu Sighvats sem varamann.
Aðrar tillögur komu ekki fram. Teljast þessar því rétt kjörnar.

4.Lánasj.sv.fél.- Lánsumsókn v/bygg.leikskóla við Árkíl, Sauðárkróki

Málsnúmer 0811028Vakta málsnúmer

Guðmundur Guðlaugsson sveitartjóri kynnti málið. Leggur hann fram svofellda tillögu að bókun:

?Sveitarstjórn Svfél. Skagafjarðar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 150.000.000 kr. til 15 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til framkvæmda hjá Eignasjóði, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Guðmundi Guðlaugssyni, kt. 140259-4899 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfél. Skagafjarðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.?

Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.
Tillaga að bókun borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

5.Fundargerð Heilbr.nefndar Nl.v. 09.03.09

Málsnúmer 0902018Vakta málsnúmer

Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Nl.v. dags. 09.03.2009 lögð fram á 244. fundi sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 16:00.