Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

267. fundur 31. ágúst 2010 kl. 16:00 - 17:13 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Fjölskyldustefna 2010 - 2014

Málsnúmer 1008036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

1.2.Könnun á þjónustu sveitarfélaga við börn og barnafjölskyldur

Málsnúmer 1008143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

1.3.Afmælisráðstefna Jafnréttisstofu 2010

Málsnúmer 1008225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

1.4.Skýrsla velferðarhóps

Málsnúmer 1007076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

1.5.Vík 146010 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1008190Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum.

1.6.Keldur 146550 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1008114Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum.

1.7.Háahlíð 11 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1008070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum.

1.8.Steintún: rekstur ferðaþjónustu

Málsnúmer 1008071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Tillaga um ráðningu sveitarstjóra

Málsnúmer 1008311Vakta málsnúmer

Stefán Vagn Stefánsson lagði fram svohljóðandi tillögu:

"Lagt er til að Ásta Björg Pálmadóttir verði ráðin sveitarstjóri frá 17. september 2010 og formanni byggðarráðs og forseta sveitarstjórnar verði falið að ganga frá ráðningarsamningi til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Stefán Vagn Stefánsson

Bjarni Jónsson"

Til máls tók Sigurjón Þórðarson sem óskar bókað: "Í ljósi erfiðrar fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og þeirrar hagræðingar sem boðuð er á rekstri er lagt að oddvitum meirihluta sveitarstjórnar að gæta hófs í samningum um kaup og kjör við nýjan sveitarstjóra. Lagt er til að laun nýs sveitarstjóra taki mið af þingfararkaupi alþingismanna."

Næst tók til máls Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og óskaði bókað: "Undirrituð situr hjá við afgreiðslu ráðningu sveitarstjóra. Meirihlutinn hefur alfarið leitt þá vinnu sem fram hefur farið í aðdraganda þess að ráða sveitarstjóra. Sú vinna hefur einkennst af vandræðagangi og tekið of langan tíma, en nú eru liðnir um þrír mánuðir síðan nýr meirihluti tók við. Mörg gríðarlega stór mál bíða, t.d. endurskoðun fjárhagsáætlunar og að taka á fjármálum sveitarfélagsins. Meirihlutinn hefur með þessum vandræðagangi sett sveitarfélagið í biðstöðu í allt sumar. Undirrituð býður Ástu Björgu Pálmadóttur velkomna til starfa og óskar henni velfarnaðar í starfi og væntir góðs samstarfs.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar"

Þá tók til máls Jón Magnússon sem lagði fram eftirfarandi bókun: "Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska bókað að þau sitji hjá við atkvæðagreiðslu um ráðningu nýs sveitarsjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Fulltrúar flokksins hafa í engu átt aðkomu að því dæmalausa ráðningarferli, sem meirihlutafulltrúar Framsóknar og VG hafa staðið fyrir undanfarna þrjá mánuði. Þessi vinnubrögð að hálfu meirihlutans eru ekki sæmandi þeim sveitarstjórnarmönnum, sem vilja láta taka sig alvarlega á sviði stjórnmála. Verðandi sveitarstjóri sýnir mikla dirfsku og þor, að ætla að starfa undir leiðsögn forystusveitar núverandi meirihluta að lausn erfiðra verkefna sem framundan eru. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins bjóða Ástu Pálmadóttur velkomna til starfa og óska henni velfarnaðar í starfi sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar."

Næst tók til máls Guðmundur Guðlaugsson og Sigurjón Þórðarson og fleiri ekki.

Tillagan samþykkt með sex atkvæðum.

2.1.Málefni Heilbr.stofnunarinnar Skr. - ósk um fund

Málsnúmer 1006235Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Umsögn um frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar

Málsnúmer 1006217Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Sæmundargata 7 - Umsagnarbeiðni rekstarleyfi

Málsnúmer 1006202Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Ágóðahlutur 2010 til aðildarsveitarfélaga

Málsnúmer 1006203Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Velferðarvaktin - sumarstörf unglinga

Málsnúmer 1006199Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra

Málsnúmer 1006198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.7.Kjör fulltrúa á ársþing SSNV

Málsnúmer 1006100Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 526. fundar byggðarráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.8.Ársþing SSNV 2010

Málsnúmer 1002222Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 526. fundar byggðarráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.9.Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Málsnúmer 0912040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 526. fundar byggðarráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.10.Sandspyrnukeppni í landi Garðs

Málsnúmer 1008205Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 526. fundar byggðarráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.11.Mýrakot 146570 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1008188Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 526. fundar byggðarráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.12.Könnun á þjónustu sveitarfélaga við börn og barnafjölskyldur

Málsnúmer 1008143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 526. fundar byggðarráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.13.Starfsemi Matís á Sauðárkróki

Málsnúmer 1008173Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

2.14.Vest-Norden ferðakaupstefna á Akureyri í september

Málsnúmer 1008175Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

2.15.Tilnefning fulltrúa í stýrihóp um atvinnumál með Skagafjarðarhraðlestinni

Málsnúmer 1008174Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

2.16.Ástand sundlauga í sveitarfélaginu

Málsnúmer 1008186Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 162. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:13.