Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

236. fundur 04. nóvember 2008 kl. 16:00 - 16:50 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
Dagskrá

1.Félags- og tómstundanefnd - 131

Málsnúmer 0810018FVakta málsnúmer

Fundargerð 131. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.2008 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Þeir sem til máls tóku ræddu aðeins lið 3.10. 0808070 - Sparkvellir í Skagafirði - sjá þar.

1.1.Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu á einkaheimili

Málsnúmer 0810065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 131. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Málsnúmer 0810064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 131. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Lán eða lánsvilyrði frá Íbúðalánasjóði

Málsnúmer 0810048Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

1.4.SSNV Málefni fatlaðra fjárhagsáætlun

Málsnúmer 0810005Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

1.5.Fjárhagsáætlun 2009 Félagsmál

Málsnúmer 0810032Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

1.6.Umsókn um styrk 2009 til félagsstarfs

Málsnúmer 0809029Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

1.7.Léttfeti - styrkbeiðni

Málsnúmer 0809008Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

1.8.Fjárhagsáætlun 2009 Æskulýðs-og íþróttamál

Málsnúmer 0810033Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

1.9.Sparkvellir í Skagafirði

Málsnúmer 0808070Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.
Um þennan dagskrárlið tóku til máls Páll Dagbjartsson, Sigurður Árnason, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, Sigurður Árnason, fleiri ekki.

1.10.Útikörfuknattleiksvellir í sveitarfélaginu

Málsnúmer 0810060Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

2.Menningar- og kynningarnefnd - 34

Málsnúmer 0810014FVakta málsnúmer

Fundargerð 34. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.2008 eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Menningarmál

Málsnúmer 0809073Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

2.2.Samningur um rekstur Bifrastar

Málsnúmer 0810047Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

2.3.Leiga á Skagaseli

Málsnúmer 0801095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 34. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Skipulags- og byggingarnefnd - 157

Málsnúmer 0810020FVakta málsnúmer

Fundargerð 157. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.2008 eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Sigurður Árnason, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.

3.1.Nýlendi land (146574) - Umsókn um nafnleyfi.

Málsnúmer 0810066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 157. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Umsókn um löggildingu iðnmeistara.

Málsnúmer 0810063Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 157. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Flæðagerði - erindi Gísla Árnasonar.

Málsnúmer 0810069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 157. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Blöndulína 3 - Mat á umhverfisáhrifum

Málsnúmer 0807032Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

3.5.Stytting þjóðvegar 1 í Skagafirði. Ný veglína

Málsnúmer 0809070Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 157. fundi skipulags- og byggingarnefndar.

3.6.Sauðárkrókur - Rammaskipulag

Málsnúmer 0809061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 157. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Bjarni Jónsson, fulltrúi VG, óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar og gerir fyrirvara vegna kostnaðar við verkefnið.

3.7.Tillaga að aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Málsnúmer 0810059Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

4.Fundargerðir Menningarráðs Nl.v. 14. og 28. okt. 08

Málsnúmer 0803092Vakta málsnúmer

Fundargerðir Menningarráðs Nl.v. 14. og 28.10.08 lagðar fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.Stjórnarfundur SSNV 15.10.08

Málsnúmer 0802101Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð SSNV 15.10.08 lögð fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.Byggðarráð Skagafjarðar - 451

Málsnúmer 0810017FVakta málsnúmer

Fundargerð 451. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.2008 eins og einstök erindi bera með sér.
Páll Dagbjartsson kynnti fundargerðina. Kvaddi hann sér síðan hljóðs, þá Bjarni Jónsson, því næst Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi annars varaforseta, svo Bjarni Jónsson. Fleiri tóku ekki til máls.

6.1.Bygging leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki

Málsnúmer 0808037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 451. fundar byggðarráðs um byggingu leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

6.2.Umsókn um ársleyfi

Málsnúmer 0809074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 451. fundar byggðarráðs staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Rekstrarupplýsingar jan-ágúst 2008

Málsnúmer 0810039Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

6.4.Lán eða lánsvilyrði frá Íbúðalánasjóði

Málsnúmer 0810048Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

6.5.Stytting þjóðvegar 1 í Skagafirði. Ný veglína

Málsnúmer 0809070Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

7.Byggðarráð Skagafjarðar - 452

Málsnúmer 0810021FVakta málsnúmer

Fundargerð 452. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.2008 eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Björnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Nemakort í strætó á höfuðborgarsvæðinu

Málsnúmer 0809041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 452. fundar byggðarráðs staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Ósk um viðræður v. hádegisverða í leikskólum

Málsnúmer 0810058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 452. fundar byggðarráðs staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Fagmenntun starfsmanna í Dagvist aldraðra

Málsnúmer 0810031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 452. fundar byggðarráðs staðfest á 236. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Rekstrarupplýsingar janúar-september 2008

Málsnúmer 0810073Vakta málsnúmer

Lagt fram á 236. fundi sveitarstjórnar 04.11.08.

Fundi slitið - kl. 16:50.