Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar

2. fundur 20. júlí 2006
 
Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar
Fundur 2 – 20.07. 2006
 
 
Ár 2006, fimmtudaginn 20. júlí hélt umhverfis- og samgöngunefnd símafund kl. 15:30.
 
Þátt tóku: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sólveig Olga Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri.
 
Dagskrá:
  1. Tilboð í verkið
“Sauðárkrókur – Þvergarður og ytri sandfangari.”
 
 
Afgreiðslur:
 
1.      Fimmtudaginn 6. júlí 2006 voru opnuð tilboð í verkið.
Eftirfarandi tilboð bárust:
 
KNH ehf, Ísafirði
Kr.
32.550.200
Tígur ehf, Súðavík
-
30.030.326
Víðimelsbræður ehf
-
21.633.100
Frávikstilboð Víðimelsbræður ehf
-
17.500.000
 
-
 
Kostnaðaráætlun
-
23.278.600
 
Nefndin samþykkti að ganga til samninga við Víðimelsbræður ehf.
– Sjá meðf. bréf Siglingastofnunar, dags. 07.07.2006.
 
 
Fleira ekki gert.
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 16:00.