Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar

36. fundur 18. nóvember 2008 kl. 08:00 - 10:00 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2009 - Umhverfis-og samgöngunefnd

Málsnúmer 0811014Vakta málsnúmer

Fjárhagsáætlun 2009. Rætt um gerð fjárhagsáætlunar vegna fyrri umræðu um fjárhagsáætlun ársins 2009. Helga Gunnlaugsdóttir gerði grein fyrir helstu tölum í lið 11 Umhverfismál. Niðurstöðutala gjöld kr. 58.194.000.- Fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs niðurstöðutölur tekjur kr. 52.373.000.-, gjöld kr. 51.002.000.- Niðurstöðutala tekjur kr. 1.371.000.- Jón Örn gerði grein fyrir liðum 08 Hreinlætismál, 10 Umhverfis- og samgöngumál og 53 Fráveitumál. Niðurstöðutölur liður 08 gjöld kr. 29.444.000.- liður 10 gjöld kr. 63.671.752.- og liður 53 tekjur kr. 42.824.000.- kr. .- Samþykkt að vísa þessum liðum til Byggðarráðs til afgreiðslu.

2.Skagafjarðarhafnir ? óveðurstjón

Málsnúmer 0811015Vakta málsnúmer

Skagafjarðarhafnir ? óveðurstjón. Jón Örn gerði grein fyrir því að Þorsteinn Jóhannesson verkfræðingur skoðaði, á vegum Viðlagatryggingar, skemmdir á hafnarmannvirkjunum í Haganesvík. Þá lagði Jón Örn fram mælingar frá Stoð ehf Braga Þór Haraldssyni sem sýna skemmdir á sandföngurum í Sauðárkrókshöfn. Beðið er eftir tjónamati.

Fundi slitið - kl. 10:00.