Fara í efni

Veitunefnd Svf Skagafjarðar

69. fundur 02. júlí 2020 kl. 10:00 - 11:15 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Haraldur Þór Jóhannsson aðalm.
  • Eyrún Sævarsdóttir aðalm.
  • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr.
  • Guðmundur Björn Eyþórsson varam.
Starfsmenn
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Gunnar Björn Rögnvaldsson
  • Valur Valsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs
Dagskrá

1.Ljólseiðaravæðing, Mílu og uppbygging innviða

Málsnúmer 2005276Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri og sveitarstjóri hafa fundað með fulltrúum Mílu. Míla hyggst standa að fullu við áður gerða samninga við Sveitarfélagið Skagafjörð amk. þetta árið.

2.Neyðarlínan 2020, drög að samningi um lagningu ljósleiðara að Þverárfjallsvegi og að Tindastóli

Málsnúmer 2006027Vakta málsnúmer

Farið var yfir stöðu mála og kynnt, Nefndin fagnar því að verkið er komið af stað.

3.Ísor samningur um ráðgjöf vegna rannsókna 2020

Málsnúmer 2006267Vakta málsnúmer

Sviðsstjóra er falið að vinna með Ísor að áframhaldandi rannsóknum á svæðunum.

4.Lagning hitaveitustofnæðar með Strandvegi frá Hegrabraut.

Málsnúmer 2006215Vakta málsnúmer

Veitunefnd leggur til að Skagafjarðarveitur fái heimild til að hefja samstarf við Rarik um þátttöku í væntanlegu útboði. Þetta gildi fyrir hluta leiðarinnar, það er frá Hegrabraut að Knarrarstíg.

Fundi slitið - kl. 11:15.