Fara í efni

Fréttir

Tilkynning til hundaeigenda

26.02.2024
Fréttir
Ert þú til fyrirmyndar? Þarf nágranninn nokkuð að þrífa upp eftir þinn hund?  Mikið hefur borið á kvörtunum til sveitarfélagsins vegna lausagöngu hunda upp á síðkastið, sérstaklega í Varmahlíð og á Hofsósi. Hundaeigendur eru vinsamlegast minntir á að lausaganga hunda í þéttbýli Skagafjarðar er með öllu óheimil. Þetta á við alla daga, allt...

Tímabundin 50% niðurfelling gatnagerðargjalda af nokkrum lóðum á Hofsósi og Steinsstöðum samþykkt

22.02.2024
Fréttir
Á 23. fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar sem haldinn var 21. febrúar sl., var samþykkt að fella tímabundið niður 50% gatnagerðargjald af eftirtöldum lóðum: Hofsós: Kárastígur nr. 4 og 6, Kirkjugata nr. 11, Sætún nr. 1-5 (raðhús) og 12 og Hátún nr. 1, 2, 3, 4, 5 og nr. 6-8 (parhús). Steinsstaðir: Lækjarbakki nr 2, 4, 6 og 8, þegar þessar lóðir...

Skipulagsnefnd Skagafjarðar boðar til íbúafundar

21.02.2024
Fréttir
Skipulagsnefnd Skagafjarðar boðar til íbúafundar miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17-18 í samstarfi við Kiwanisklúbbinn Freyju í stóra salnum/fundarsal Skagafjarðar, Sæmundargötu 7a (2. hæð) á Sauðárkróki. Á dagskrá fundarins verður kynning á deiliskipulagstillögu Freyjugarðsins og umræður í kjölfarið. Allir velkomnir!

Nýir samningar um vetrarþjónustu á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð

21.02.2024
Fréttir
Fyrr í vetur var vetrarþjónusta á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð boðin út til 1. maí 2027 og fór útboðið fram á evrópska efnahagssvæðinu. Vinnuvélar Símonar ehf. voru lægstbjóðendur vetrarþjónustu á Sauðárkróki með tilboð sem hljóðaði upp á 94% af kostnaðaráætlun og einnig á Hofsósi með tilboð sem hljóðaði upp á 113% af kostnaðaráætlun. Var...

Sveitarstjórnarfundur 21. febrúar 2024

20.02.2024
Fréttir
23. fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu í Húsi frítímans miðvikudaginn 21. febrúar kl 16:15.

Skagafjörður undir meðaltali í orkukostnaði til húshitunar

19.02.2024
Fréttir
Á heimasíðu Byggðastofnunar má sjá tölur um orkukostnað til húshitunar á Íslandi. Reiknaður var út kostnaður á ársgrundvelli við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, á flestum þéttbýlisstöðum og í dreifbýli á Íslandi. Viðmiðunareignin er einbýlishús, 140 m² að grunnfleti og 350m³.  Í samanburðinum má sjá að Skagafjörður er vel...

Endurnýjun rafrænna endurvinnslukorta

19.02.2024
Fréttir
Samhliða álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2024 sem tók gildi 1. febrúar sl. þurfa eigendur fasteigna að endurnýja endurvinnslukort. Hvert heimili fær 16 skipta kort til að nota yfir árið. Skráðir eigendur fasteigna sem fá greiðsluseðla fyrir sorpgjaldi geta sótt kortin á https://skagafjardarkort.is/. Valið er 16 skipta klippikort og rafræna...

Sundlaugar í Skagafirði opnar lengur á laugardaginn

16.02.2024
Fréttir
Sundlaugar í Skagafirði verða opnar lengur á morgun, laugardaginn 17. febrúar, vegna vetrafrís í skólum. Opnunartími sundlauga á morgun verður sem hér segir:  Sundlaug Sauðárkróks - 10:00 - 18:00Sundlaugin í Varmahlíð - 10:00 - 18:00Sundlaugin á Hofsósi - 11:00 - 18:00

Sveitarstjórnarfundur

15.02.2024
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar 2024