Erindi sóknanefndar Ketukirkju varðandi viðhaldsstyrk
Málsnúmer 0801001
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 416. fundur - 11.01.2008
Lagt fram bréf dagsett 16. desember 2007 frá sóknarnefnd Ketusóknar þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 400.000 til viðhalds Ketukirkju.Byggðarráð sér sér ekki fært að styrkja verkefnið þar sem það snýst ekki um lögbundið hlutverk sveitarfélagsins varðandi viðhald kirkjugarða.