Fara í efni

Gjaldskrár

Sveitarfélagið Skagafjörður býður upp á fjölbreytta þjónustu. Hér má sjá gjaldskrár Skagafjarðar.

Brunavarnir

Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald
Útseld vinna starfsmanns fyrir lögbundin verkefni
14.690 kr./klst.
Vinna við eftirlit og eftirfylgni kröfugerðar
14.690 kr./klst.
Útkall utan daglegs vinnutíma starfsmanns
59.358 kr., auk 14.690 kr./klst. umfram fjóra tíma fyrir hvern starfsmann
Vaktir vegna tímabundinna viðburða þar sem fullum eldvörnum verður ekki komið við
Að lágmarki 59.358 kr., auk 14.690 kr./klst. umfram fjóra tíma fyrir hvern starfsmann
Vinna vegna lokunar mannvirkis
14.690 kr./klst.
Útkall vegna lokunar mannvirkis
59.358 kr., auk 14.690 kr./klst. umfram fjóra tíma fyrir hvern starfsmann
Vinna við dagsektir
14.690 kr./klst.
Vinna vegna öryggis- og lokaúttekta
Að lágmarki 29.677 kr.
Vinna vegna stærri öryggis- og lokaúttekta
14.690 kr. hver klst. umfram tvo tíma
Útkall vegna brunaviðvörunarkerfa (án þess að það sé eldur)
29.380 kr.
Umsagnir
18.132 kr. (Útkall utan vinnutíma 59.358 kr auk 18.132 hver klst. umfram 4 tíma)
Útseld vinna starfsmanns, ekki lögbundin verkefni
27.048 kr. /klst. nema annað sé tekið fram
Ráðgjafaþjónusta, ekki lögbundin verkefni
27.048 kr. /klst.
Sprengiefnafylgd
Að lágmarki 59.358 kr. fyrir hvern starfsmann, auk 14.690 kr. fyrir hverja klst. umfram 4 klst.
Viðbúnaður utan gildissviðs laga
Að lágmarki 210.000 kr., auk 27.048 kr./ klst. umfram tvær fyrir hvern starfsmann
Upphreinsun, ekki lögbundin
Að lágmarki 210.000 kr., auk 27.048 kr./ klst. umfram tvær fyrir hvern starfsmann
Tækjaleiga* (Tæki BS skulu aðeins notuð af starfsmönnum slökkviliðsins)
Að lágmarki 59.358 kr., auk 14.690 kr. fyrir hverja byrjaða klst. umfram 4 klst. fyrir hvern starfsmann, auk tækjaleigu
Körfubifreið, útleiga
36.478 kr./klst.
Dælubifreið, útleiga
30.256 kr./klst.

*Tækjaleiga:

Tækjaleiga er ekki fyrirskrifuð í lögum um brunavarnir. Þó er eðlilegt að leigja tæki sem eru þess eðlis að ekki er hægt að leigja þau hjá öðrum aðilum eða ef aðstæður kalla á skjóta notkun sem aðrir aðilar geta ekki boðið.Verðlagning er ákveðin þannig að hún sé ávallt í það minnsta 35% hærri en leiga á svipuðum eða sambærilegum tækjum sem aðrir geta útvegað til að tryggja samkeppnissjónarmið. Oftast er um að ræða dælu- eða körfubíla, t.d. vegna kvikmyndagerðar eða einhverrar uppákomu sem kallar á slíkan búnað. Verðlagning á tækjum er endurskoðuð árlega.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá brunavarna í Skagafirði

Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar - Slökkvitækjaþjónusta

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Verð án vsk.
Útseld vinna
14.690
Mælaleiga
14.074
Akstur - innan bæjarmarka Sauðárkróks
685
Akstur - utan bæjarmarka Skr. ( km. gjald )
120
Dufttæki 1 - 3 kg. - yfirfarið
1.468
Dufttæki 1 - 3 kg. - hlaðið
2.730
Dufttæki 6 - 12 kg. - yfirfarið
2.144
Dufttæki 6 - 12 kg. - hlaðið
3.845
Dufttæki 25 - 50 kg. - yfirfarið
4.777
Dufttæki 25 - 50 kg. - hlaðið
6.842
Léttvatnstæki 6 - 10 lítrar. - yfirfarið
2.144
Léttvatnstæki 6 - 10 lítrar. - hlaðið
4.402
Vatnstæki 6 - 10 lítrar. - yfirfarið
2.144
Vatnstæki 6 - 10 lítrar. - hlaðið
3.133
Kolsýrutæki 2 kg. - yfirfarið
2.266
Kolsýrutæki 2 kg. - hlaðið
3.785
Kolsýrutæki 6 kg. - yfirfarið
2.266
Kolsýrutæki 6 kg. - hlaðið
9.032
Köfnunarefni (hleðsla á tæki)
633
Kolsýra (hleðsla á flösku)
1.505
Léttvatn A - 27
Breytilegt verð
ABC duft, 1 kg.
740
Álhimna í dufttæki
546
Þéttihringur, duft + CO2
449
Innsigli (gult stórt)
357
Innsigli (Jockel)
267
Veggfestingar f. slökkvitæki
332
Járnsplitti
371
Leiðbeiningamiði á tæki
337
Öryggi í 2 kg. tæki
518
Öryggi , stór í Total tæki
620
Þéttihringur, gúmmí
256
Álhimna gul í duftslökkvitæki
381
Kolsýruhorn
Breytilegt verð
Lofthleðsla á kút - 200 bör
1.380
Lofthleðsla á kút - 300 bör
1.625

Börn og skólar

Gjaldskrá Árvist og dvöl utan skólatíma í öðrum grunnskólum

Prenta gjaldskrá
Heiti
Verð
Dvalargjald
305 kr. hver klukkustund
Síðdegishressing
263 kr.

Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi.
Afslátturinn reiknast þannig að 50% afsláttur er veittur við 2. barn (eldra barn) og 100% við 3. barn og fleiri (afslátturinn miðast alltaf við elsta barn).
Börn búsett utan Sauðárkróks hafa forgang í Árvist. Þau greiða 20% af dvalargjaldi sem er efnis- og þátttökugjald.

Gjaldskrá grunnskóla í Skagafirði frá 1. júní 2024

Gjaldskrá grunnskóla

Prenta gjaldskrá
Heiti
Verð
Morgunverður (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
363 kr.
Hádegismatur (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
752 kr.
Samtals í áskrift (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
1.115 kr.

Skólamáltíðir nemenda eru að fullu niðurgreiddar af sveitarfélaginu og ríkinu.

Gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarðar frá 1. júní 2024

Gjaldskrá leikskóla Skagafjarðar frá 1. október 2024

Prenta gjaldskrá
Mánaðarlegt dvalargjald er tvískipt eftir tíma dags
Gjaldskrá frá 8-16
Mánaðargjald
6 tímar eða minna
455 kr.
6.5 tímar
2.955 kr.
7 tímar
5.455 kr.
7.25 tímar
7.955 kr.
7.5 tímar
10.455 kr.
7.75 tímar
12.955 kr.
8 tímar
15.455 kr.
Gjaldskrá utan 8-16
7.45-8.00
10.000 kr.
16.00-16.15
5.000 kr.
Morgunhressing
3.818 kr.
Hádegisverður
8.308 kr.
Síðdegishressing
3.818 kr.
Fullt fæði
15.944 kr.

Ekki er hægt að hefja dvalartíma barns eftir klukkan 9 á daginn.

Gjaldskrá gildir fyrir skólaárið að undanskildum skráningardögum sem eru 20 á hverju ári. Gjald fyrir hvern skráningardag er 2.500 kr. og kemur til viðbótar við dvalargjald. Foreldrar þurfa að skrá barn á skráningardaga með fjögurra vikna fyrirvara.

Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi, 50% við 2. barn og 100% við 3. barn.

Viðbótarniðurgreiðsla er veitt af dvalargjaldi annars vegar 40% af almennu gjaldi og hins vegar 20%.

Sæki foreldrar sitt barn eftir umsaminn dvalartíma eða mæti með það fyrir umsaminn dvalartíma tvisvar á hvorri önn (janúar - júní og júlí - desember) greiða þeir 10.000 krónur í sektargjald í hvert skipti umfram tvö.

Gjaldskrá leikskóla í Skagafirði frá 1. október 2024

Gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar

Prenta gjaldskrá
Hálft nám
Árgjald
Fullt nám
Árgjald
Suzuki deild
7.050 kr
63.455 kr
10.575 kr
95.176 kr
Grunnnám
7.050 kr
63.455 kr
10.575 kr
95.176 kr
Hringekja
21.152 kr
Mið og framhaldsnám
12.456 kr
112.092 kr
Hljóðfæraleiga
14.653 kr

 

Systkinaafsláttur 2. barn 25% 3. barn 50% 4. barn 100%

Veittur er 25% afsláttur ef fleiri en einn nemandi eru saman í hljóðfæranámi.

Uppsagnarfrestur á skólavist er einn mánuður og skal vera skriflegur og miðast við mánaðamót.

Breyting á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar 1. júní 2024

Gjaldskrá Húss frítímans 2024

Prenta gjaldskrá
Gjald
Verð
Barnaafmæli - 2 klst.
10.790
Fundur/Ráðsefna styttra en 3 tímar, færri en 50 manns
26.225
Fundur/Ráðsefna lengri en 3 tímar, fleiri en 50 manns
36.715
Markaðir góðgerðafélaga
20.080
"Opið hús" einstaklingar
20.080
Veislur eða sambærilegt
67.540
Gisting íþróttafélaga - Verð á mann per nótt
1.000

Laun Vinnuskólans 2024

Prenta gjaldskrá

Laun Vinnuskólans taka mið af launaflokki 117 í kjarasamningi á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar stéttarfélags:

10.bekkur - 50% af grunnlaunum.
9. bekkur - 40% af grunnlaunum.
8. bekkur - 30% af grunnlaunum.
7. bekkur - 26% af grunnlaunum.

Laun eru greidd með orlofi.

Fæðingarár
Dagvinnulaun
2008
1.403 kr/klst
2009
1.122 kr/klst
2010
842 kr/klst
2011
730 kr/klst

Dýrahald

Gjaldskrá fyrir hunda og kattahald

Prenta gjaldskrá
Gjald
Verð
Árgjald fyrir hund í þéttbýli Skagafjarðar
12.408 kr
Árgjald fyrir kött í þéttbýli Skagafjarðar
8.685 kr
Handsömunargjald í fyrsta skipti á dýr*
12.408 kr
Handsömunargjald ef dýr er handsamað aftur*
24.815 kr
* Að auki skal greiða þann kostnað, sem leggst á vegna dvalar eða geymslu viðkomandi hunds/kattar.

Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár

Prenta gjaldskrá
Gjald
Krónur
Handsömunargjald
13.000

Að auki skal greiða þann kostnað, sem leggst á vegna dvalar eða geymslu viðkomandi búfjár.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár í Skagafirði

Skagafjarðarveitur

Skagafjarðarveitur - Gjaldskrá hitaveitu eftir hemli

Prenta gjaldskrá
Hitaveitusvæði
Gjald fyrir einingu á mán. fyrir hvern mín.ltr. í hámarksstillingu hemils
Sauðárkróksveita
3.144
Varmahlíðarveita
4.764
Steinsstaðaveita
2.374
Hjaltadalsveita
2.374
Hofsósveita
3.627
Sólgarðaveita
3.144
Langhúsveita
5.041
Hverhólaveita
3.144
Fast gjald eftir hemli
1.266

Ef kaupandi óskar að hemill eða mælir sé prófaður skal hann senda skriflega beiðni þar um til SKV. Komi í ljós við þá athugun að frávik sé 5% eða minna, er heimilt að gera kaupanda að greiða álestrargjald. Sé frávik meira skulu SKV greiða kostnað við prófunina og leiðrétta reikning kaupanda í samræmi við niðurstöður hennar, þó ekki fyrir lengra tímabil en tvo mánuði nema kaupandi eða SKV, eftir því sem við á, geti sannað að um lengra tímabil hafi verið að ræða, þó lengst fjögur ár.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá hitaveitu

Skagafjarðarveitur - Gjaldskrá hitaveitu eftir rúmmetramæli

Prenta gjaldskrá
Hitaveitusvæði
Gjald fyrir rúmmetra
Sauðárkróksveita
133,44
Varmahlíðarveita
202,58
Steinsstaðaveita
100,78
Hjaltadalsveita
100,78
Hofsósveita
154,32
Sólgarðaveita
133,44
Langhúsveita
214,33
Hverhólaveita
133,44

Stærri notendur, þar sem notkun er að lágmarki 100 þúsund rúmmetrar á ári og þar sem heitt vatn er notað sem beinn framleiðsluþáttur, geta sótt um að kaupa heitt vatn með 70% afslætti. Afsláttarkjörin eiga við þar sem nægilegt vatn er til staðar og fullnægjandi flutningsgeta í veitukerfinu að mati Skagafjarðarveitna.

Sprotafyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki sem vilja nýta heita vatnið sem beinan framleiðsluþátt geta einnig sótt um tímabundinn 70% afslátt af verði á heitu vatni.

Mælaleiga fyrir hvern mánuð skal vera sem hér segir:

Fyrir mæla 15-20 mm  kr. 1.266 pr. mán.
Fyrir mæla 25-40 mm  kr. 3.011 pr. mán.
Fyrir mæla 50 mm kr. 4.063 pr. mán.
Fyrir mæla 65 mm  kr. 5.089 pr. mán.
Fyrir mæla 80 mm  kr. 6.023 pr. mán.
Fyrir mæla 100 mm kr. 7.929 pr. mán.
Fyrir mæla 125 mm og stærri  kr. 9.996 pr. mán.
 

Skagafjarðarveitur - Heimæðargjald

Prenta gjaldskrá
Innra þvermál heimæðar
Heimæðargjald krónur
Lengdargjald kr./m
ÞÉTTBÝLI (ein heimæð)
≤ 20 mm
327.272
5.175
25 mm
533.232
5.949
32 mm
805.631
7.658
40 mm
1.414.512
8.304
50 mm
2.621.017
11.124
DREIFBÝLI (eina heimæð í dreifbýli fyrir íbúðarhús og sumarhús)
≤ 25 mm
743.032
4.527
32 mm
1.122.554
5.252
40 mm
1.970.873
6.338

Heimæðar í þéttbýli: Ef um sverari heimæðar er að ræða skal greitt samkvæmt raunkostnaði. Auk heimæðargjalds sem að framan greinir, skal greiða lengdargjald fyrir hvern lengdarmetra lagnar innan lóðarmarka umfram 25 m.

Heimæðar í dreifbýli: Fyrir sverari heimæðar og aðrar byggingar í dreifbýli en íbúðarhús og sumarhús er greitt samkvæmt raunkostnaði. Auk heimæðargjalds sem að framan greinir, skal greiða lengdargjald fyrir hvern lengdarmetra frá stofnlögn umfram 100 m.

Sé um óskipulagt svæði að ræða, eða aðstæður óvenjulegar, (bæði í þéttbýli og dreifbýli) er heimilt að krefjast sérstaks aukagjalds af húsráðanda eða gera honum að greiða fyrir heimtaugina samkvæmt kostnaði, en gera skal honum aðvart um það fyrir framFyrir stækkun á heimtaug skal greiða samkvæmt raunkostnaði. 

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá hitaveitu

Skipulags- og byggingarmál

Gjaldskrá byggingarmál

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald krónur
Fast gjald fyrir samþykkt byggingaráform og eða byggingarleyfi nýrra húsa, viðbygginga, breytinga húsa, verulegra breytinga innan lóða og samþykki fyrir breyttri notkun*
90.000
Fast gjald fyrir byggingarheimild*
69.000
Að auki greiðist fyrir hvern fermetra nýbygginga og viðbygginga skv. eftirfarandi:
Íbúðarhúsnæði, verslanir, skrifstofur
647 pr. m² brúttó
Sólstofur, garðhús, heimilisgróðurhús
578 pr. m² brúttó
Iðnaðarhús, virkjanir, geymslur og vélageymslur
721 pr. m² brúttó
Gróðurhús, landbúnaðarbyggingar, minka- og refaskálar, tankar, þrær o.s.frv
403 pr. m² brúttó
Hótel, ferðaþjónustuhús frístundahús, veiðihús, fjallaskálar o.s.frv.
1.272 pr. m² brúttó
AFGREIÐSLU- OG ÞJÓNUSTUGJÖLD ( fyrir þjónustu og leyfisveitingu sem byggingarfulltrúi veitir umfram þá sem innifalin er í byggingarleyfisgjaldi eða byggingarheimildargjaldi)
Afgreiðslugjald og endurnýjun leyfis án breytinga
31.800
Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga, 2 til 4 eignir í húsi
35.200
Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga, 5 eða fleiri eignir í húsi
53.000
Endurtekin yfirferð á eignaskiptayfirlýsingu
15.900
Úttekt vegna byggingarstjóraskipta
31.800
Endurtekning lokaúttektar
31.800
Stöðuúttekt
31.800
Vottorð, önnur en þau sem fram koma í samþykkt þessari
31.800
Húsaleiguúttektir
58.300
Fyrir hverja auka útsetningu lóðar/húss; pr. mælingu
42.400
Afgreiðslugjald vegna tilkynntra framkvæmda
31.800
Afgreiðslugjald húsa byggð utan lóðar og ætluð til flutnings úr héraði
90.000
Stöðuleyfi til eins árs; gámar, hús, bátar, hjólhýsi, sumarhús, söluvagnar o.fl.
31.800
Tímagjald fyrir vinnu byggingarfulltrúa sem ekki er skilgreind í gjaldskrá
20.100
Tímagjald fyrir vinnu byggingarfulltrúa sem er veruleg umfram gjaldskrá
20.100
Heimilt er að leggja aukagjald á umsækjanda vegna aðkeyptrar vinnu skv. útlögðum kostnaði

* Innifalið í byggingarleyfisgjaldi eða byggingarheimildargjaldi er ein yfirferð aðaluppdrátta, samþykkt byggingaráforma, byggingarheimildar og útgáfa byggingarleyfis, útmæling fyrir greftri, hæðarsetning og útsetning lóðar, áfangaúttektir, stöðuúttektir og vottorð um öryggis- og lokaúttekt.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Skagafirði

Gjaldskrá skipulagsmála

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald krónur
AÐALSKIPULAGSBREYTING skv. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Vinnsla breytingartillögu
Samkvæmt reikningi
Auglýsingakostnaður
288.000
ÓVERULEG BREYTING Á AÐALSKIPULAGI skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Vinnsla breytingartillögu
Samkvæmt reikningi
Auglýsingakostnaður
115.000
NÝTT DEILISKIPULAG skv. 37.- 42. gr skipulagslaga nr. 123/2010
Vinnsla tillögu
Samkvæmt reikningi
Auglýsingakostnaður
172.000
NÝTT DEILISKIPULAG skv. 37.-42. gr. án lýsingar og kynningar skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Vinnsla tillögu
Samkvæmt reikningi
Auglýsingakostnaður
144.000
BREYTING Á DEILISKIPULAGI skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Vinnsla breytingartillögu
Samkvæmt reikningi
Auglýsingakostnaður
115.000
ÓVERULEG BREYTING Á DEILISKIPULAGI skv. 2. mgr. 43. gr. með grenndarkynningu
Vinnsla breytingartillögu
Samkvæmt reikningi
Auglýsingakostnaður
86.000
ÓVERULEG BREYTING Á DEILISKIPULAGI skv. 2. mgr. 43. gr. án grenndarkynningar
Vinnsla breytingartillögu
Samkvæmt reikningi
Auglýsingakostnaður
52.000
GRENNDARKYNNING BYGGINGAR- EÐA FRAMKVÆMDALEYFIS skv. 44. gr
Afgreiðslu- og auglýsingakostnaður
46.000
BREYTING Á GILDANDI LÓÐARBLAÐI/LANDSSTÆRÐ
Vinnsla tillögu
Samkvæmt reikningi
Umsýslukostnaður
35.000
GJALD VEGNA FRAMKVÆMDALEYFIS O.FL.
Almennt afgreiðslugjald
32.000
Framkvæmdaleyfisgjald skv. 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
121.000
Framkvæmdaleyfisgjald skv. 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
173.000
Framkvæmdaleyfi, umfangsmiklar framkvæmdir
Samkvæmt reikningi
Framkvæmdaleyfi „minniháttar framkvæmdir“
29.000
UMSÓKN UM STOFNUN Á BYGGINGARREIT
Vinnsla tillögu
Samkvæmt reikningi
Afgreiðslugjald
29.000
UMSÓKN UM STOFNUN LANDS OG LÓÐA
Vinnsla tillögu
Samkvæmt reikningi
Afgreiðslugjald
40.000
BREYTINGAR Á SKRÁNINGU FASTEIGNA/LÓÐA/LANDEIGNA HJÁ ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS
Vinnsla tillögu
Afgreiðslugjald
29.000
Gjald fyrir lóðarúthlutun vegna íbúðarhúsa/frístundahúsa og fyrir úthlutun annarra lóða og lendna, þ.m.t. fyrir atvinnustarfsemi
69.000
Gjald fyrir úthlutun þróunarreita/þróunarsvæða, til þess að mæta kostnaði við samningsgerð, vinnu starfsmanna og ráðgjafa vegna skipulags og lóðaúthlutunar, viðkomandi reits/svæðis, sem og aðra nauðsynlega umsýslu
Ákveðið í úthlutunarskilmálum skv. ákvörðun byggðarráðs
Breyting á lóðarleigusamningi
29.000
BREYTING Á LÓÐARBLAÐI EÐA GERÐ NÝS LÓÐARBLAÐS
Vinnsla tillögu
Samkvæmt reikningi
Afgreiðslugjald
29.000

Gjald skv. framangreindu er viðmiðunargjald. Ef kostnaður sveitarfélagsins vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða annarra starfsmanna sveitarfélagsins eða annar áfallinn kostnaður, þ.m.t. vegna aðkeyptrar þjónustu, er umfram viðmiðunargjald skv. þessari gjaldskrá, vegna umfangs verksins, eða hversu það er flókið, s.s. við umfangsmeiri skipulagsvinnu og skipulagsvinnu vegna umhverfismatsskyldra framkvæmda eða umfangsmikilla samskipta við  skipulagsyfirvöld, úrskurðaraðila og dómstóla, er heimilt að leggja á til viðbótar gjaldi skv. 1. mgr. þessarar greinar, tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 20.600 kr./klst. Sé um að ræða kostnað vegna aðkeyptrar þjónustu sem nauðsynleg er vegna verksins skal greiða gjald skv. greiddum reikningi viðkomandi aðila.

Gjald fyrir skipulagsvinnu, umsýslu o.fl.: Landeigandi eða framkvæmdaraðili getur óskað eftir því við sveitarstjórn að hún vinni að gerð skipulagsáætlunar, eða breytingu á henni á sinn kostnað. Fyrir slíka vinnu og afgreiðslu hennar í framhaldinu skal greiða framangreind gjöld.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði

Gatnagerðagjald og stofngjald fráveitu

Prenta gjaldskrá
Hústegund
Gjald
Einbýlishús með eða án bílgeymslu
9,5%
Parhús, raðhús, tvíbýlishús og keðjuhús með eða án bílgeymslu
8,9%
Fjölbýlishús með eða án bílgeymslu
4,0%
Hótel, verslunar-, þjónustu-, iðnaðar- og annað húsnæði
5,5%
Hesthús og önnur gripahús í þéttbýli
3,0%
FRÁVEITUGJÖLD
Stofngjald holræsa (tengigjald fráveitu) fyrir einbýlishúsalóð
390.000 kr.
Aðrar lóðir pr. tengingu
500.000 kr.

Stofn til álagningar gatnagerðargjalds er fermetrafjöldi byggingar á tiltekinni lóð.

Útreikningur gatnagerðargjalds:
Af hverjum brúttófermetra húss greiðist ákveðinn hundraðshluti byggingarkostnaðar pr. fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis, eins og hann er hverju sinni samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Allar fjárhæðir í þessari samþykkt taka breytingum 1. dag janúarmánaðar ár hvert í samræmi við breytingu
á byggingarkostnaði vísitöluhúss. Gjald skal tilgreint í heilum krónum. Hundraðshluti byggingarkostnaðar ákvarðast eftir hústegund eins og hér að ofan.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Skagafirði

Stjórnsýsla

Álagning fasteignagjalda

Prenta gjaldskrá
HEITI GJALDS
GJALD
STOFN
Fasteignaskattur A-flokkur
0,475%
Heildarfasteignamat
Fasteignaskattur B-flokkur
1,32%
Heildarfasteignamat
Fasteignaskattur C-flokkur
1,65%
Heildarfasteignamat
Lóðarleiga íbúðarlóðar
1,50%
Lóðarhlutamat
Lóðarleiga atvinnulóðar
2,50%
Lóðarhlutamat
Lóðarleiga frístundahúsa í skipulögðum sumarhúsahverfum
3,00%
Lóðarhlutamat
Landleiga beitarlands
11.000 kr./ha
Stærð leigulands
Landleiga ræktunarlands utan þéttbýlis
16.500 kr./ha
Stærð leigulands
Landleiga ræktunarlands í þéttbýli
16.500 kr./ha
Stærð leigulands
Fráveitugjald - íbúðarhúsnæði
0,186%
Heildarfasteignamat
Fráveitugjald - annað húsnæði
0,275%
Heildarfasteignamat
SORPHIRÐA OG SORPEYÐING
GJALD
ATHUGASEMDIR
Árlegt gjald fyrir heimilisúrgang:
Rekstur söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður / íbúðarhúsnæði
35.500 kr.
Gjald pr. íbúð
Rekstur söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður / sumarhús
32.000 kr.
Gjald pr. hús
GJALD PR. ÍLÁT:
Blandaður úrgangur, 240 ltr. ílát
27.000 kr.
Blandaður úrgangur, 660 ltr. ílát
74.251 kr.
Blandaður úrgangur, 1.100 ltr. ílát
123.751 kr.
Lífúrgangur, 30/140 ltr. ílát
19.000 kr.
Lífúrgangur, 240 ltr. ílát
26.980 kr.
Pappi og pappír, 240 ltr. ílát
8.500 kr.
Pappi og pappír, 660 ltr. ílát
23.375 kr.
Pappi og pappír, 1.100 ltr. ílát
38.959 kr.
Plast, 240 ltr. ílát
8.500 kr.
Plast, 660 ltr. ílát
23.375 kr.
Plast, 1.100 ltr. ílát
38.959 kr.
Vatnsgjald
0,16
Heildarfasteignamat. Ath. lágmarksgjald er 44,94 kr./m3 fasteignar og hámarksgjald er 53,67 kr./m3 . Vatnsgjald má þó aldrei vera hærra en 0,50% af heildarfasteignamati.

Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði tíu, frá 1. febrúar 2024 til 1. nóvember 2024. Heildarálagning á fasteign sem ekki nær 350 kr. fellur niður. Ef álagning fasteignagjalda á fasteign nær ekki 28.000 kr. hjá gjaldanda, verður öll upphæðin innheimt á fyrsta gjalddaga, 1. febrúar 2024. Einnig verður gefinn kostur á því að gjaldendur geti greitt upp fasteignagjöldin á einum gjalddaga í maí og eigi síðar en 10. maí 2024, séu þau jöfn eða umfram 28.000 kr. 

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá fasteignagjalda

Útsvarsprósenta

Prenta gjaldskrá
Útsvarsprósenta 2024
14,97%

Nefndalaun

Prenta gjaldskrá

Nefndalaun eru reiknuð sem hlutfall af þingfararkaupi hverju sinni. 

Mótframlag lífeyrissjóðs á nefndalaun er 11,5%. Orlof er ekki greitt ofan á nefndalaunin.

*Fastanefndir eru: Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd, félagsmála- og tómstundarnefnd, fræðslunefnd, landbúnaðar- og innviðanefnd og  skipulagsnefnd.

Krónur
Þingfarakaup: 1. júlí 2024
1.525.841
SVEITARSTJÓRN
Forseti, mánaðarlaun: 23% á mánuði allt árið
350.943
Sveitarstórnarfulltrúar, mánaðarlaun: 9% á mánuði allt árið
137.326
Sveitarstjórnarfulltrúar, 3,2% fyrir hvern fund
48.827
Varaforseti stjórnar fundi: 1,2% aukalega fyrir fund
18.310
BYGGÐARRÁÐ
Formaður byggðarráðs mánaðarlaun: 28,6% á mánuði
436.391
Byggðarráðsfulltrúi + áheyrnarfulltr, mánaðarlaun: 7,5% á mánuði
114.438
Byggðarráðsfulltrúi og áheyrnarfulltrúi 3,2% fyrir hvern fund
48.827
Varaformaður stjórnar fundi byggðarráðs: aukalega 1,2% fyrir fund
18.310
FASTANEFNDIR*
Mánaðarlaun, formaður: 3,2% á mánuði
48.827
Mánaðarlaun, nefndarmaður og áheyrnarfulltrúi: 1,8% á mánuði
27.465
Nefndarformaður: 2,5% fyrir hvern fund
38.146
Nefndarmaður og áheyrnarfulltrúi 1,6% fyrir hvern fund
24.413
Varaformaður: 2,5% fyrir hvern fund sem hann stjórnar
38.146
AÐRAR NEFNDIR
Nefndarformaður: 2,5% fyrir hvern fund
38.146
Nefndarmaður: 1,6% fyrir hvern fund
24.413
Fundur utan Skagafjarðar 1,2% (6 tíma ferð)
18.310
Foreldrafundir í leikskólum Skagafjarðar ( 1,6% fyrir hvern fund)
24.413
FJALLSKIL
Fjallskilastjóri (2,5%)
38.146
Fjallskilamaður (1,6%)
24.413
KJÖRSTJÓRNIR
Yfirkjörstjórn tímavinna (yv.) Aldan lfl. 130 + 8% álag + 13,04% orlof
6.411
Formaður yfirkjörstjórnar fær 50% álag
9.617
Undirkjörstjórnir tímavinna (yv.) lfl. 122 + 8% álag + 13,04% orlof
6.015
Fundir kjörstjórna (1,6%)
24.413

Sundlaugar og íþróttamannvirki

Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði

Prenta gjaldskrá

*Handhafar þjónustukorta Skagafjarðar fá endurgjaldslausan aðgang í sund.

Börn án fylgdarmanna: Í júní 2024 geta börn fædd árið 2014 og fyrr farið í sund án fylgdarmanns (eftir 4. bekk).

Gjald
Verð krónur
Börn 0 - 6 ára
0
Börn 7 - 18 ára*
400
10 miða kort barna
2.500
Eldri borgarar*
367
Öryrkjar*
367
Fullorðnir í sund/gufu
1.250
Einkatími gufubað (1 klst.)
6.140
10 miða kort fullorðinna
7.800
30 miða kort fullorðinna
16.000
Árskort
40.000
Sundföt – leiga
800
Handklæði - leiga
800
Endurútgáfa á þjónusturkorti
645
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma
40.000

Gjaldskrá íþróttamannvirkja

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald krónur
Íþróttasalir – bókaðir tímar:
Sauðárkrókur – 3/3 salur
13.330
Sauðárkrókur – 2/3 salur
10.010
Sauðárkrókur – 1/3 salur
5.220
Sauðárkrókur – til veisluhalda
368.555
Varmahlíð – heill salur
9.546
Varmahlíð – hálfur salur
5.728
Leikur í körfubolta 4x10 mín
22.595
Gervigrasvöllur – bókaðir tímar:
Tímaleiga heill völlur
41.524
Tímaleiga ½ völlur
25.430
Tímaleiga ¼ völlur
12.592
Leikur í knattspyrnu á stórum velli 2x45 mín
51.597
Búnaðarleiga:
Svið úr íþróttahúsi – pr. sólarhring
31.470
Stólar úr íþróttahúsi – pr. sólarhring
262
Borð úr íþróttahúsi – pr. sólarhring
262

Söfn

Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald krónur
Glaumbær
Fullorðnir (18+)
2.000
Börn (0-17)
Frítt
Hópar (6+)
1.700
Námsmenn
1.700
Eldri borgarar
1.700
Öryrkjar
1.700
Almenn leiðsögn um safnsvæði fyrir stærri hópa
2.000
Einkaleiðsögn (gjald leggst ofan á aðgangseyri - mest 12 manns)
15.000
Korthafar FÍSOS, ICOM og ICOMOS
Frítt
Víðimýrarkirkja
Fullorðnir (18+)
1.000
Börn (0-17)
Frítt
Hópar (6+)
700
Námsmenn
700
Eldri borgarar
700
Öryrkjar
700
Korthafar FÍSOS, ICOM og ICOMOS
Frítt
Miða má kaupa inní kirkjunni
Sameiginlegur aðgangseyrir Glaumbær og Víðimýrarkirkja
Gilda fyrir samdægurs heimsókn í Glaumbæ og Víðimýrarkirkju
Fullorðnir (18+)
2.300
Börn (0-17)
Frítt
Hópar (6+)
2.000
Námsmenn
2.000
Eldri borgarar
2.000
Öryrkjar
2.000
Almenn leiðsögn um safnsvæði í Glaumbæ fyrir stærri hópa
2.000
Einkaleiðsögn (gjald leggst ofan á aðgangseyri - mest 12 manns)
15.000
Korthafar FÍSOS, ICOM og ICOMOS
Frítt
Miðana má kaupa í Víðimýrarkirkju eða í Glaumbæ.

Aðgangur ókeypis fyrir korthafa FÍSOS, ICOM og ICOMOS.

Séropnun utan almenns opnunartíma: 15.000 kr. + aðgangseyrir.
ATH. Nauðsynlegt að bóka með fyrirvara og aðgangseyrir greiðist að auki.

Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald krónur
Árgjald skírteina*
2.800
Þriggja mánaða skírteini
950
Endurnýjunargjald ef skírteini glatast
530
Árgjald skipa
8.500
Árgjalda skóla, fyrirtækja og stofnana
5.500
Dagsektir vegna bóka
40
Dagsektir vegna DVD
170
Hámarkssekt á einstakling
3.500
Millisafnalán, bækur
1.350
Millisafnalán, greinar
450
Ljósrit A4
50
Ljósrit A3
80
Töpuð eða skemmd safngögn
Nýtt efni: fyrsta árið er greitt að fullu, eldra efni metið hverju sinni
Bókaplöstun
700-1.250
Pantanir
230
Plöstun A4
230
Plöstun A5
115
Afnot af sal/opnu rými. Styttri en 3 klst., færri en 50 manns
25.000
Fundur/ráðstefna. Lengri en 3 klst., fleiri en 50 manns
35.000

* Börn til 18 ára, ellilífeyrisþegar og öryrkjar greiða ekki fyrir skírteini.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga

Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald krónur
Ljósmyndir, birting í bókum
Forsíða
17.125
Innsíður
6.250
Dagblöð, vikublöð
26% af síðu eða meira
17.125
25% af síðu eða minna
8.620
Tímarit
Forsíða eða kápa
17.125
Innsíður
6.250
Aðrar birtingar
Birting á heimasíðum fyrirtækja
6.250
Birting á sýningum
6.250
Birting í auglýsingu/skjáauglýsingu
17.125
Birting í frétta- og dagskrárefni
17.125
Afgreiðslugjald vegna einkanota
1.720
Ljósritun gagna
Ljósritun A4/A5, hver síða
50
Ljósritun A3, hver síða
80
Skönnun A5/A4/A3, hver síða
80
Ljósmyndun handrita
105 kr. hver síða. Ef um margar síður er að ræða þá er rukkað eftir tímavinnu starfsmanns
Vinnslugjald
Gjald vegna flokkunar, frágangs og skráningu á ófrágengnum gögnum skilaskyldra aðila
8.497 kr á tímann
Útseld vinna vegna skráninga- og rannsóknaverkefna
13.597 kr á tímann

Gjald vegna ýmissa annarra nota s.s. prentunar á boli, minjagripi og þess háttar skal semja um við safnið. Verð fer eftir upplagi viðkomandi gripa.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga

Prenta gjaldskrá
Leiga listaverka fyrir hvern byrjaðan mánuð
Gjald krónur
Verðflokkur 1
750
Verðflokkur 2
1.185
Verðflokkur 3
1.830
Verðflokkur 4
2.900

Umhverfismál

Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingu

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald pr. íbúð / hús
Árlegt gjald fyrir heimilisúrgang
Rekstur söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður / íbúðarhúsnæði
35.500
Rekstur söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður / sumarhús
32.000
Blandaður úrgangur, 240 l ílát
27.000
Blandaður úrgangur, 660 l ílát
74.251
Blandaður úrgangur, 1.100 l ílát
123.751
Lífúrgangur, 30/140 l ílát
19.000
Lífúrgangur, 240 l ílát
26.980
Pappi og pappír, 240 l ílát
8.500
Pappi og pappír, 660 l ílát
23.375
Pappi og pappír, 1.100 l ílát
38.959
Plast, 240 l ílát
8.500
Plast, 660 l ílát
23.375
Plast, 1.100 l ílát
38.959
Gjald fyrir söfnun og förgun dýraleifa í Skagafirði
Sauðfé/geitfé
150 kr./grip
Nautgripir
900 kr./grip
Geldneyti/nautkálfar
500 kr./grip
Hross
600 kr./grip
Grísir
420 kr./grip
Hænsn
5 kr./grip

Sorpgjaldinu er ætlað að standa undir kostnaði við sorphirðu, sorpeyðingu og urðun sorps, ásamt kostnaði við rekstur endurvinnslu- og grenndarstöðva. Sorphirðugjald er innheimt samhliða fasteignagjöldum.

Móttökugjöld fyrir flokkaðan úrgang:

Rekstraraðilar:
Greiða fyrir móttöku alls úrgangs, samkvæmt vigt/rúmmáli.

Heimilissorp:
Allir sem greiða sorpgjald eða sorpeyðingargjald fá árlega rafrænt klippikort sem inniheldur losun á 4 m³ af gjaldskyldum úrgangi og gildir út árið. Til að komast inn á móttökustöðvar þurfa notendur að sýna klippikort. Einungis er klippt fyrir gjaldskyldan úrgang og tekið er á móti ógjaldskyldum úrgangi án klipps. Tilgangur klippikortsins er að flokkun verði markvissari og að kostnaður verði greiddur af þeim sem stofna til hans. Kortið veitir aðgang að svæðinu og því er nauðsynlegt er að hafa klippikortið meðferðis þegar farið er á gámasvæðið hvort sem um gjaldskyldan eða ógjaldskyldan úrgang er að ræða (hægt að hafa klippikortið í veskinu í síma). Hvert klipp er upp á 0,25 m³ sem samsvarar 240 lítra heimilistunnu. Ef kortið dugir ekki út árið er hægt að kaupa aukakort sem inniheldur losun á 1 m³ af gjaldskyldum úrgangi eða sem nemur fjórum klippum. Nýtt aukakort kostar 4.000 kr. og er ótímabundið. 

Gjald fyrir eyðingu á dýrahræjum er innheimt af búfjáreigendum, sem eru með skráðan bústofn samkvæmt búfjárskýrslum Búnaðarstofu. Dýrahræin verða sótt til búfjáreigenda vikulega frá apríl til október og á tveggja vikna fresti frá nóvember til mars og komið í viðeigandi meðhöndlun. Gjald fyrir söfnun og eyðingu á dýrahræjum miðast við meðaltalsafföll í hefðbundnum búrekstri. Ekki er ætlast til að býli með umfangsmikla sláturstarfsemi nýti þjónustuna fyrir sláturúrgang. Þeim aðilum ber að semja beint við þjónustuaðila um förgun á sláturúrgangi. Fjöldi gjalddaga verða tíu. Gjöld sem ekki ná 1.000 kr. falla niður. Ef gjaldið nær ekki 15.000 kr. á gjaldanda, verður öll upphæðin innheimt á fyrsta gjalddaga.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði

Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa

Prenta gjaldskrá
Gjald fyrir tæmingu rotþróa
Gjald
Lítrastærð 0 - 2.000
36.600
Lítrastærð 2.001 - 4.000
43.000
Lítrastærð 4.001 - 6.000
48.000
Stærri en 6.001 lítrar
5.750 kr./m3 fyrir hverja losun
Álagningarstofn fráveitugjalds skal vera fasteignamat húsa, mannvirkja, lóða og landa, samkvæmt lögum um skráningu og mat fasteigna
Fráveitugjald fyrir íbúðarhúsnæði
0,186% af álagningarstofni
Fráveitugjald fyrir önnur mannvirki
0,275% af álagningarstofni

Fjárhæð tæmingargjalds miðast við að hreinsibíll þurfi ekki að nota barka sem er lengri en 50 m, en sé það nauðsynlegt skal húseigandi greiða aukalega 5.850 kr. á hverja losun. Sé ekki hægt að tæma rotþró í reglubundinni yfirferð og því þurfi að fara aukaferð, skal húseigandi greiða fullt tæmingargjald
auk aukagjalds sem nemur 50% af tæmingargjaldi. Ef húseigandi óskar eftir aukatæmingu á rotþró skal hann greiða sem nemur einu og hálfu tæmingargjaldi fyrir þá losun.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Skagafirði

Velferð

Gjaldskrá dagdvalar aldraða

Prenta gjaldskrá
Gjald
Verð krónur
Daggjald notenda
1.579
Fæðiskostnaður
631
Samanlagt daggjald með fæði
2.210
Fjarvistargjald
1.579

Gjaldskrá heimaþjónustu

Prenta gjaldskrá
Viðmið kr. 4.256
Ef tekjur undir: frítt
Ef tekjur undir: greiðir 1/3
Ef tekjur undir: greiðir 1/2
Ef tekjur yfir: fullt gjald
Fjölskyldugerð
Einstaklingur
417.391
626.087
730.434
730.434
Hjón/sambýlisfólk
626.087
939.130
1.095.651
1.095.651
Gjald
Einstaklingur
0
1.419
2.128
4.256
Hjón/sambýlisfólk
0
1.419
2.128
4.256
Tekjur á ári
Einstaklingur
5.008.692
7.513.038
8.765.211
8.765.211
Tekjur á ári
Hjón/sambýlisfólk
7.513.038
11.269.557
13.147.817
13.147.817

Fyrir félagslega heimaþjónustu í Skagafirði skal greiða gjald fyrir hverja unna vinnustund sem nemur launaflokki 128-1 skv. samningum Öldunnar/Kjalar frá 1. apríl 2022 með 8% persónuálagi, 13,04 % orlofi og 25% launatengdum gjöldum, samtals 4.256 kr. 

Tekið er tillit til fjölda barna á heimili þjónustuþega, 18 ára og yngri og skal draga upphæð barnalífeyris frá Tryggingastofnun ríkisins (1.1.2024) 46.147 kr. frá heildartekjum þjónustuþega fyrir hvert barn, áður en reiknað er út í hvaða gjaldflokki heimilið lendir.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá heimaþjónustu

Gjaldskrá Iðju hæfingu

Prenta gjaldskrá
Hlutur notenda Iðju í fæðiskostnaði per dag
702 kr.

Skagafjarðarhafnir

Smelltu á hlekkinn til að sjá Gjaldskrá Skagafjarðarhafna